Truflanir og allt grænt..


Höfundur
AMoRi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 09. Júl 2003 16:05
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Truflanir og allt grænt..

Pósturaf AMoRi » Lau 17. Júl 2004 03:10

Ég er að reyna að horfa á myndbönd, og bíómyndir í tölvunni minni.

.. Þegar það er sona.. bærilegt álag á tölvuni, þa byrjar myndin að fá sona línu þversum og, loks verður allt grænt :S Ég er gjörsamlega að klikkast! Ég formataði, og hélt að ég væri laus við þetta, EN NEEI! Það verður allt grænt..

Specanir fyrir tölvuni, ef þið Gúrúarnir sjá eitthvað út úr þessu

Processor: AMD Athlon(tm) XP/MP/4 1806MHz
Graphics Card: NVIDIA GeForce FX 5200
Memory: 768MB
Free Disk Space: 75.24GB
Operating System: Microsoft Windows XP


Bæbæ

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 17. Júl 2004 04:35

Ég giska á skjákortið.




addi illmenni
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf addi illmenni » Lau 17. Júl 2004 07:20

codacar, ert örugglega bara með einhvern fuckt up codac.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Lau 17. Júl 2004 08:51

þig vantar örugglega bara codec
ég mæli með að þú installir ace mega codec packs og sjáðu hvort það lagast http://deilir.is/skrar/ACEMCP593PRO.EXE


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 17. Júl 2004 14:35

Náðu þér í nýjan "codec". T.d. Ace Mega codec pack sem einhver linkaði hérna áður (deilir.is linkurinn)

Þetta gerist stundum hjá mér, þegar tölvan er að skipta yfir í full screen á bara TV útganginum og ég er að gera fullt á meðan, þá fer codecinn í kleinu ég þarf að restarta spilaranum, og btw. gerist bara í windows media player, en ekki í winam. (í mínu tilfelli)


Hlynur


halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Lau 17. Júl 2004 14:47

en vitiði hvað gæti verið að hjá mér...ég var að horfa á mynd, og allt var í fína lagi, síðan slökkti ég á tölvunni og þegar ég kveikti á henni aftur og horfði á mynd þá var myndin mjög mjög ljós, og þetta er ekki brightness eða neitt í skjánnum, og hún er það ljós að ég get ekki horft á myndina...en þegar ég horfi á myndbönd(t.d. bink video) þá er allt í lagi, en vlc, mediaplayer, winamp og öll þessi forrit, þá er allt mjög ljóst




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Lau 17. Júl 2004 18:06

bsplayer nota það....það fylgir með þessu acemegacodecpack



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 18. Júl 2004 11:06

ég nota bara K-lite codec pack og hef alldrei lent í vandræðum með hann :D
http://www.k-litecodecpack.com/



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Júl 2004 12:57

Ace Mega codec pack er from hell rústar wmp9 codecunum og er með helling af ólöglegum codecum og tekur gersamlega wmp úr umferð þar að segja rústar honum. Ég hef aldrei fengið jafnmarga bluescreen og crösh þegar þetta var sett upp hjá mér.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Sun 18. Júl 2004 13:02

Pandemic skrifaði:Ace Mega codec pack er from hell rústar wmp9 codecunum og er með helling af ólöglegum codecum og tekur gersamlega wmp úr umferð þar að segja rústar honum. Ég hef aldrei fengið jafnmarga bluescreen og crösh þegar þetta var sett upp hjá mér.

hann hefur alveg virkað hjá mér og ég nota alltaf wmp 9 fyrir myndir :)


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Júl 2004 13:02

BTW ffdshow reddar þessu með grænalitinn og það.http://sourceforge.net/projects/ffdshow
eða oftas



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir og allt grænt..

Pósturaf gnarr » Mán 19. Júl 2004 12:21

AMoRi skrifaði:.. Þegar það er sona.. bærilegt álag á tölvuni, þa byrjar myndin að fá sona línu þversum og, loks verður allt grænt :S Ég er gjörsamlega að klikkast! Ég formataði, og hélt að ég væri laus við þetta, EN NEEI! Það verður allt grænt..


Þetta græna kallast overlay, þetta er svipað og bluescreen í kvikmyndagerð. líklegast er að annaðhvort sé overlayið ónýtt hjá þér eða að driverarnir séu að klikka


halli4321 skrifaði:en vitiði hvað gæti verið að hjá mér...ég var að horfa á mynd, og allt var í fína lagi, síðan slökkti ég á tölvunni og þegar ég kveikti á henni aftur og horfði á mynd þá var myndin mjög mjög ljós, og þetta er ekki brightness eða neitt í skjánnum, og hún er það ljós að ég get ekki horft á myndina...en þegar ég horfi á myndbönd(t.d. bink video) þá er allt í lagi, en vlc, mediaplayer, winamp og öll þessi forrit, þá er allt mjög ljóst


farðu í display properties -> settings -> advanced og finndu overlay options/settings og stilltu brightness þar. ástæðan fyrir því að sumir spilarar eru í lagi hjá þér er að þeir eru ekki að nota overlay, heldur primary surface. það getur valdið því að myndin sé í lélegum gæðum ef þú breytir hlutföllunum á henni eða minkar/stækkar hana.


"Give what you can, take what you need."