Fyrirfram afsakir ef þetta er á vitlausum stað en mig vantar hjálpa við val á tölvu, mús og skjá á innan við 250-300 þúsund krónur. Var að spá í 22"-24" full HD skjá, ágætri gaming mús og ágætis leikjatölvu fyrir rest, helst inní thermaltake haf X kassa uppá rými framtíð útlit og fleyra:) ef einhver væri svo vænn að koma með ábengar og þannig væri það vel þegið:)
Ps aðal leikir sem yrðu spilaðir væru battlefield 3 cod 4 crysis 2 warcraft 2 og minecraft:)
Kv. Price
Vantar hjálp við val á nýju systemi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 20:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Philips 24" 247E3LSU LED
33.950.-
CoolerMaster HAF X - Kassi (Haf X er CoolerMaster ekki Thermaltake )
34.950.-
650W Corsair AX650 - aflgjafi
25.750.-
Logitech G300 Optical - Mús
5.950.-
128GB Samsung SSD 830
hraðvirkur SATA 3 diskur
18.750.-
Corsair H100 vökvakæling - Örgjörvakæling og Corsair Air Series viftur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 50bd87a600
20.950. + 5.490.
MSI N680GTX-PM2D2GD5 - Skjákort
88.750.-
Intel Core i5 3570K 3.4GHz - Örgjörvi
34.450.-
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance - Vinnsluminni
9.950.-
Asus P8Z77-V - Móðurborð
35.950.-
Alls. 314.890.-
Þetta eru verð á att.is
Þetta er svosem bara byrjunarhugmynd en þarna sérðu að þú getur fengið alveg helvíti góða tölvu fyrir 300 þúsund
Hvað sem þú gerir, fáðu þér SSD (120Gb er fínt fyrir stýrikerfið og þessa aðal leiki þína ). Skjákortið skiptir líka mestu máli í leikjavél svo þú skalt frekar reyna að spara annarsstaðar. Þessi vél sem ég setti hér fyrir ofan gæti svosem verið svoldið overkill
Gangi þér vel!
33.950.-
CoolerMaster HAF X - Kassi (Haf X er CoolerMaster ekki Thermaltake )
34.950.-
650W Corsair AX650 - aflgjafi
25.750.-
Logitech G300 Optical - Mús
5.950.-
128GB Samsung SSD 830
hraðvirkur SATA 3 diskur
18.750.-
Corsair H100 vökvakæling - Örgjörvakæling og Corsair Air Series viftur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 50bd87a600
20.950. + 5.490.
MSI N680GTX-PM2D2GD5 - Skjákort
88.750.-
Intel Core i5 3570K 3.4GHz - Örgjörvi
34.450.-
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance - Vinnsluminni
9.950.-
Asus P8Z77-V - Móðurborð
35.950.-
Alls. 314.890.-
Þetta eru verð á att.is
Þetta er svosem bara byrjunarhugmynd en þarna sérðu að þú getur fengið alveg helvíti góða tölvu fyrir 300 þúsund
Hvað sem þú gerir, fáðu þér SSD (120Gb er fínt fyrir stýrikerfið og þessa aðal leiki þína ). Skjákortið skiptir líka mestu máli í leikjavél svo þú skalt frekar reyna að spara annarsstaðar. Þessi vél sem ég setti hér fyrir ofan gæti svosem verið svoldið overkill
Gangi þér vel!
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Xovius skrifaði:Philips 24" 247E3LSU LED
33.950.-
CoolerMaster HAF X - Kassi (Haf X er CoolerMaster ekki Thermaltake )
34.950.-
650W Corsair AX650 - aflgjafi
25.750.-
Logitech G300 Optical - Mús
5.950.-
128GB Samsung SSD 830
hraðvirkur SATA 3 diskur
18.750.-
Corsair H100 vökvakæling - Örgjörvakæling og Corsair Air Series viftur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 50bd87a600
20.950. + 5.490.
MSI N680GTX-PM2D2GD5 - Skjákort
88.750.-
Intel Core i5 3570K 3.4GHz - Örgjörvi
34.450.-
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance - Vinnsluminni
9.950.-
Asus P8Z77-V - Móðurborð
35.950.-
Alls. 314.890.-
Þetta eru verð á att.is
Þetta er svosem bara byrjunarhugmynd en þarna sérðu að þú getur fengið alveg helvíti góða tölvu fyrir 300 þúsund
Hvað sem þú gerir, fáðu þér SSD (120Gb er fínt fyrir stýrikerfið og þessa aðal leiki þína ). Skjákortið skiptir líka mestu máli í leikjavél svo þú skalt frekar reyna að spara annarsstaðar. Þessi vél sem ég setti hér fyrir ofan gæti svosem verið svoldið overkill
Gangi þér vel!
Er ekki aðal overkikkið þessi vatnskæling?
HAF biður upp a finustu loftkælingu og kemur með sæmilegum viftum.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Ja, mér fannst H100inn minn fínn hljóðlátt og gott því maður getur haft vifturnar á hægri stillingu. En sitt sýnist hverjum, kemst vel af með eitthvað minna
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 20:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Held nú að þessi hugmynd sé aðeins overkill, en takk samt:) h100 myndi ekki gera mikið fyrir mig þar sem ég er ekki að fara að oc'a og 5þús kr. heatsink + vifta væri örugglega betra fyrir mig;) og var meira að spá í 670 kortinu:) en veit samt ekki með mús væri frekar til í aðeins verra system og betri mús, var að spá í tt level 10 músini sem er að lenda hjá tölvutek, er ehv varið í hana?:) takk samt!!:D
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Ef þú ert að spá í 670 þá spurðist ég fyrir um daginn og buy.is sögðust geta selt mér http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130787 fyrir um 75000 (svoldið síðan og verðið gæti hafa breyst eitthvað aðeins). Gæti vel verið þess virði
En já, þetta var svosem svoldið extreme hugmynd, gætir ábyggilega fullnægt öllum þínum þörfum fyrir minna
Varðandi mýs þá hefur mig einhvernveiginn alltaf langað í Cyborg R.A.T. mýsnar, kíkir kannski á þér... Svo ef þú átt ekki annann skjá þá mæli ég með því að kaupa 2 eftir að hafa gert það sjálfur gæti ég ekki komist af án þeirra
@vaktarar: Eru ekki einhverjir gáfulegri hérna en ég sem geta hent saman annarri hugmynd? tölvan í undirskriftinni minni átti bara að kosta um 300 þúsund til að byrja með... ég á í erfiðleikum með að segja nei við sjálfann mig
En já, þetta var svosem svoldið extreme hugmynd, gætir ábyggilega fullnægt öllum þínum þörfum fyrir minna
Varðandi mýs þá hefur mig einhvernveiginn alltaf langað í Cyborg R.A.T. mýsnar, kíkir kannski á þér... Svo ef þú átt ekki annann skjá þá mæli ég með því að kaupa 2 eftir að hafa gert það sjálfur gæti ég ekki komist af án þeirra
@vaktarar: Eru ekki einhverjir gáfulegri hérna en ég sem geta hent saman annarri hugmynd? tölvan í undirskriftinni minni átti bara að kosta um 300 þúsund til að byrja með... ég á í erfiðleikum með að segja nei við sjálfann mig
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Intel Core i7 Processor i7-3770K 3,5Ghz 8MB 1155 55.750.-
8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP 10.990.-
Corsair Vengeance C70 Gun Metal Black 31.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX670 2GB 2xDVI DisplayPort,HDMI 72.900.-
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 39.900.-
Scythe Mugen 3 Rev. B LGA775/1155/2011 7.990.-
120GB Samsung 840 Series 19.900.-
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár 29.900.-
Corsair AX750 ATX PRO GOLD 29.700.-
Samtals: 298.930.-
þetta er hjá start og síðan hægt að kaupa að egin vali mús og lyklaborð eða velja annana skjá
8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP 10.990.-
Corsair Vengeance C70 Gun Metal Black 31.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX670 2GB 2xDVI DisplayPort,HDMI 72.900.-
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 39.900.-
Scythe Mugen 3 Rev. B LGA775/1155/2011 7.990.-
120GB Samsung 840 Series 19.900.-
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár 29.900.-
Corsair AX750 ATX PRO GOLD 29.700.-
Samtals: 298.930.-
þetta er hjá start og síðan hægt að kaupa að egin vali mús og lyklaborð eða velja annana skjá
Síðast breytt af Nolon3 á Fim 27. Des 2012 03:52, breytt samtals 1 sinni.
Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi
Nolon3 skrifaði:Intel Core i7 Processor i7-3770K 3,5Ghz 8MB 1155 55.750.-
8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP 10.990.-
Corsair Vengeance C70 Gun Metal Black 31.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX670 2GB 2xDVI DisplayPort,HDMI 72.900.-
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 39.900.-
Scythe Mugen 3 Rev. B LGA775/1155/2011 7.990.-
120GB Samsung 840 Series 19.900.-
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár 29.900.-
Samtals: 269.230.-
þetta er hjá start og síðan hægt að kaupa að egin vali mús og lyklaborð eða velja annana skjá
Flottur, síðasta komment var í byrjun október...