Heimildarmyndir :)

Skjámynd

Höfundur
Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Heimildarmyndir :)

Pósturaf Kjáni » Sun 25. Nóv 2012 00:18

Getur eithver gefið mér nafn á eithverja góða heimildarmynd ? eða bara nokkra, er eithvað í stuði til að horfa á eithvað sem er um eithvað :happy

Langar mest eithvað um vísindi eða þróun og eithvað svoleiðis. :happy

Væri fínt að fá hlekki á þetta efni. :megasmile

=====================================
Listi :
=====================================

The Chinese Are Coming - BBC hlekkur.
Síðast breytt af Kjáni á Sun 25. Nóv 2012 01:13, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 25. Nóv 2012 00:37

Mér fannst seinasta heimildarmynd sem ég horfði á "The Chinese Are Coming" mjög góð


Just do IT
  √


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf arons4 » Sun 25. Nóv 2012 00:43

Pretty much allt þarna, margt af þessu meira segja í sjónvarpsþátta formatti.
http://www.imdb.com/name/nm0041003/#Writer



Skjámynd

Höfundur
Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf Kjáni » Sun 25. Nóv 2012 00:45

arons4 skrifaði:Pretty much allt þarna, margt af þessu meira segja í sjónvarpsþátta formatti.
http://www.imdb.com/name/nm0041003/#Writer
Þessi er virkilega góður en er meira að leitast eftir tækni, samsæri, vísindi, heimspeki og svoleiðis. :happy



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf fallen » Sun 25. Nóv 2012 01:10

BBC Horizon. Ógeðslega vel pródúsað og sjaldan óáhugaverð viðfangsefni hjá þeim. My fav er 'What is Reality?' frá 2011.

Cosmos með Carl Sagan er eflaust mesta klassíkin í vísindaflokkinum. Svo eru náttúrulega Wonders of the Universe og Wonders of the Solar System með Brian Cox mjög skemmtilegir.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 01:10

Smá offtopic.
Er einhver sem veit um góðar heimildarmyndir sem hægt er að horfa á full length á youtube.
Er í vinnunni og get ekki DL neinu.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf Kjáni » Sun 25. Nóv 2012 01:11

tveirmetrar skrifaði:Smá offtopic.
Er einhver sem veit um góðar heimildarmyndir sem hægt er að horfa á full length á youtube.
Er í vinnunni og get ekki DL neinu.
Mest allt af þessu er á youtube í pörtum sem sagt part 1, part 2 and so on :happy

Bætt Við :

Væri fínt að fá hlekki á þetta efni :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf worghal » Sun 25. Nóv 2012 01:22



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


verba
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 16:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf verba » Sun 25. Nóv 2012 01:37




Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf AngryMachine » Sun 25. Nóv 2012 01:42

Vísindi:
The Way of All Flesh (eða í rauninni hvað sem er eftir Adam Curtis).
Fjallar um sögu krabbameinsrannsókna með fókus á tilurð HeLa frumustofnsins.

BBS: the documentary.
Fjallar um bulletin boards. Tók aldrei þátt í því dæmi sjálfur en samt gaman að heyra um þetta.

Heimspeki:
Jonathan Miller's Brief History of Disbelief
Fjallar um sögu guðleysis.

Human All Too Human.
Frá BBC, í þremur hlutum. Tekur fyrir heimspeki Nietzsches, Sartres och Heideggers.


Og svo nokkrir sem eru í persónulegu uppáhaldi hjá mér:

The Pervert's Guide to Cinema - Lacanian Psychoanalysis and Film
Skýrir sig nokkurnveginn sjálft...

Hitlers Henchmen - 6 þættir.
WWII, augljóslega, en ekki þessi týpiska ameríska History Channel nálgun. Þýskir þættir - mikið um viðtöl við hermenn úr seinna stríði.

Hvað sem er eftir John Romer (Ancient Lives, Byzantium, Lost Worlds, Seven Wonders of the Ancient World).

Mest, ef ekki allt, af þessu má finna á YT.


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf DJOli » Sun 25. Nóv 2012 01:56



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf Orri » Sun 25. Nóv 2012 03:14

The Pixar Story.. ótrúlega áhugaverð heimildarmynd um Pixar Animations :)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf tveirmetrar » Sun 25. Nóv 2012 21:34

Búinn að vera horfa á BBC Horizon á youtube.
Flottir og skemmtilegir heimildarþættir um hitt og þetta.


Hardware perri


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf wicket » Mán 26. Nóv 2012 00:06

When We Left Earth. frábærir þættir um geimferðaráætlun Bandaríkjanna fyrstu árin.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf ZiRiuS » Mán 26. Nóv 2012 00:20

Mest allt eftir Michael Moore er spennandi, svo er Penn & Teller's Bullshit nokkuð skemmtilegir ádeiluþættir líka.

Louis Theroux's Weird Weekends frá 1998 er líka algjör snilld! http://akas.imdb.com/title/tt0217229/

Svo mæli ég með "The Lightbulb Conspiracy" líka, ættir að finna hana á Youtube.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf capteinninn » Mán 26. Nóv 2012 01:53

Var að svara einhverjum á Reddit sem var að spyrja um sama hlut um daginn, copy-paste-a bara það sem ég sagði þar.

Senna, Shadow Company, Jiro Dreams of Sushi, No End in Sight, The Fog of War, Inside Job.
These are all pretty great. Inside Job, Shadow Company and Fog of War are probably my favorites.
Beer Wars was decent and it's about independent beers and it's fight against Anheuser Busch and other big beer producers.
Too big to fail is a HBO TV movie so it isn't a documentary but it is pretty good and is based on real events during the crash.




loxins
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf loxins » Mán 26. Nóv 2012 01:55

AngryMachine skrifaði:Vísindi:
The Way of All Flesh (eða í rauninni hvað sem er eftir Adam Curtis).
Fjallar um sögu krabbameinsrannsókna með fókus á tilurð HeLa frumustofnsins.


The Pervert's Guide to Cinema - Lacanian Psychoanalysis and Film
Skýrir sig nokkurnveginn sjálft...


ég tel undir orð AngryMachine, Adam Curtis og Slavoj Žižek eru þrælfínir. Hægt að beyta þarna við Errol Morris, hann er með nokkrar mjög fínar t.d."In The Kingdom Of The Unabomber" http://www.youtube.com/watch?v=5njafzIMyqM



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf upg8 » Mán 26. Nóv 2012 06:50

Industrial Revalations með leikarunum sem leikur Arthur Weasley í Harry Potter ;) Hann fer nokkuð skemmtilega í gegnum iðnbyltinguna og prófar að gera flest allt sjálfur. Merkilegt hvað er mikið af þessum tækjum til ennþá og virka fullkomlega.

The tiny house people, góðar hugmyndir að því hvernig er hægt að búa smátt í stað þess að skuldsetja sig uppúr öllu valdi. Myndin byrjar á mjög hardcore fólki en það eru aðeins eðlilegri íbúðir seinna í myndinni.
http://www.youtube.com/watch?v=lDcVrVA4bSQ


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf axyne » Mán 26. Nóv 2012 06:57

How the Earth was Made, áhugaverðir þættir um ýmis náttúrleg fyrirbæri. þ.á.m ísland.

BBC Horizon mínir uppáhalds:
- The core
- Solar storms the threat to planet earth
- What happened before the big bang


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf upg8 » Mán 26. Nóv 2012 07:15

Það vantar hérna skemmtilegustu heimildarmynd sem ég hef séð, How Beer Saved The World. http://www.youtube.com/watch?v=PdwYjFnFoJU


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf chaplin » Mán 26. Nóv 2012 22:15

Horfði á Louis Theroux um daginn - Body building e-h, spes heimildarmynd, ekkert sú besta sem ég hef séð en þetta atriði er það fyndnasta sem ég hef séð.

http://www.youtube.com/watch?v=8Jgj9ZDs4-8



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf Haxdal » Mán 26. Nóv 2012 23:58



Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf vesi » Mið 23. Mar 2016 19:21

Er ekki komin tími á að rífa þennan þráð upp ?

Var að enda við http://www.imdb.com/title/tt1778338/
The Culture High 2014

Mæli mikið með henni!


MCTS Nov´12
Asus eeePc


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf axyne » Mið 23. Mar 2016 22:03

Fannst þessi mjög upplýsandi. Going Clear: Scientology and the Prison of Belief


Electronic and Computer Engineer


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Heimildarmyndir :)

Pósturaf capteinninn » Mið 23. Mar 2016 22:51

Ég ætlaði einmitt að fá mér kannski einn bjór og horfa á Beats, Rhymes & Life: The Travels of a Tribe Called Quest.

Heimildamynd um rapphljómsveitina A Tribe Called Quest sem á víst að vera mjög góð.