GTX 580 eða GTX 660TI

Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Lau 24. Nóv 2012 20:54

Sælir

Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér notað GTX 580 eða nýtt GTX 660 TI
Það er hægt að fá þessi kort í kringum 50 kall

Hverju mælið þið með, nýtt eða notað :-k




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Klemmi » Lau 24. Nóv 2012 21:04

GTX 660Ti er að koma betur út í flestum leikjum, dregur minna rafmagn, hitnar minna og þarf því ekki jafn mikla kælingu.

Auk þess að vera nýtt og því með betri ábygð en notað kort.

http://www.anandtech.com/bench/Product/517?vs=647



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Lunesta » Lau 24. Nóv 2012 22:51

svo ræður 580 náttúrulega bara við 2 skjái í einu en 660ti ræður við 3 ef það skiptir þig einhverju máli.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Akumo » Lau 24. Nóv 2012 22:59

Lunesta skrifaði:svo ræður 580 náttúrulega bara við 2 skjái í einu en 660ti ræður við 3 ef það skiptir þig einhverju máli.


Ehh þetta er bara rangt hjá þér.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Lunesta » Lau 24. Nóv 2012 23:36

Akumo skrifaði:
Lunesta skrifaði:svo ræður 580 náttúrulega bara við 2 skjái í einu en 660ti ræður við 3 ef það skiptir þig einhverju máli.


Ehh þetta er bara rangt hjá þér.


:( ef mig minnir rétt þá er það bara 590gtx úr 500 seríunni sem ræður við fleiri en 2 skjái. Annars ræður 660ti við 3 skjái!



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf vikingbay » Sun 25. Nóv 2012 00:32

Lunesta skrifaði:
Akumo skrifaði:
Lunesta skrifaði:svo ræður 580 náttúrulega bara við 2 skjái í einu en 660ti ræður við 3 ef það skiptir þig einhverju máli.


Ehh þetta er bara rangt hjá þér.


:( ef mig minnir rétt þá er það bara 590gtx úr 500 seríunni sem ræður við fleiri en 2 skjái. Annars ræður 660ti við 3 skjái!


Rétt hjá þér :)



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Sun 25. Nóv 2012 01:30

Ok en hvort er það ??? 2 eða 3 skjáir
Ekki að það skipti máli ég er bara með 2 skjái.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Steini B » Sun 25. Nóv 2012 01:41

krissdadi skrifaði:Ok en hvort er það ??? 2 eða 3 skjáir
Ekki að það skipti máli ég er bara með 2 skjái.

Getur bara tengt 2 skjái við 1x 580 kort en getur tengt 3 við 660

Ég er sammála því að taka 660TI kort, og ég mundi halda að það væri sniðugast að taka Power Edition kortið frá MSI
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8037




Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Nolon3 » Sun 25. Nóv 2012 03:26

Sammála síðasta ræðumanni var einmitt að fá mér 1 þannig...



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf ASUStek » Sun 25. Nóv 2012 07:06

sama er að elska 660TI msi svo gott og er akkúrat með 3 skjái reyndar spila bara með einum en hitt er líka Sjónvarp hjá rúminu



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf hjalti8 » Sun 25. Nóv 2012 11:17

krissdadi skrifaði:Sælir

Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér notað GTX 580 eða nýtt GTX 660 TI
Það er hægt að fá þessi kort í kringum 50 kall

Hverju mælið þið með, nýtt eða notað :-k



ætlaru að fara að uppfæra úr gtx570?



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Sun 25. Nóv 2012 18:13

hjalti8 skrifaði:
krissdadi skrifaði:Sælir

Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér notað GTX 580 eða nýtt GTX 660 TI
Það er hægt að fá þessi kort í kringum 50 kall

Hverju mælið þið með, nýtt eða notað :-k



ætlaru að fara að uppfæra úr gtx570?


Var að bíða eftir GTX580 fra eBay sem klikkaði og var búinn að selja 570 kortið:-S
Annars hefð ég bara haldið 570 kortinu.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf hjalti8 » Sun 25. Nóv 2012 21:20

krissdadi skrifaði:Annars hefð ég bara haldið 570 kortinu.


já það hefði verið sniðugast þar sem þetta hefði verið svo lítil uppfærsla

hefuru samt ekkert kynnt þér hd7950 ? avarage yfirklukkun er í kringum 1100-1200 á kjarnann sem gefur svipað performance og 7970ghz, lang besta kortið fyrir peninginn sérstaklega ef þú yfirklukkar.

Eftir að amd gaf út catalyst 12.11 þá löguðu þeir þvílikt performance á allri 7000 línunni og þá sérstaklega í BF3:

Mynd

Mynd

Mynd

skv Fall 2012 GPU and Driver Comparison Roundup frá hardocp þá er 7970 ghz í kringum 50% öflugra en 660ti sem þýðir að hd7950@1100-1200mhz er einnig 50% öflugra en stock 660ti. Já þú getur líka yfirklukkað 660ti en það hefur ekki nálægt því jafn mikið oc headroom og 7950 þar sem það hefur eingungis 192bit memory bus.

mjöf fín útgáfa af HD7950 kostar 55k hjá kísildal: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2111

annars myndi ég reyna að fá twin frozr útgáfuna þar sem hún er sennilega með bestu kælinguna og virðist keyra á lægri voltum heldur en aðrar útgáfur : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127667
hún er held ég ekki til sölu á íslandi en vonandi að einhverjar búðir fari að kaupa eitthvað inn fyrir jól.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf dragonis » Mán 26. Nóv 2012 02:05

krissdadi skrifaði:Sælir

Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér notað GTX 580 eða nýtt GTX 660 TI
Það er hægt að fá þessi kort í kringum 50 kall

Hverju mælið þið með, nýtt eða notað :-k


Án gríns,AMD 7950,660TI er bara alltof dýrt,comapared.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf dragonis » Mán 26. Nóv 2012 02:08

dragonis skrifaði:
krissdadi skrifaði:Sælir

Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að fá mér notað GTX 580 eða nýtt GTX 660 TI
Það er hægt að fá þessi kort í kringum 50 kall

Hverju mælið þið með, nýtt eða notað :-k


Ef ég væri að kaupa nýtt kort í dag fyrir 1080p gaming tæki ég 7870 frá AMD ,þú maxar alla leiki á því 60 fps vise bang for the buck ,,sidenote 660Ti er bara of dýrt ,nei það suckar.

það má ekki gleyma því að að flestir ef ekki allir leikir eru portaðir á PC these days(used to be other way around) 7 ára gamalt hardware btw console fookers...zzakkkzzall

Sighhh.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf hjalti8 » Mán 26. Nóv 2012 12:23

dragonis skrifaði:Án gríns,AMD 7950,660TI er bara alltof dýrt,comapared.

dragonis skrifaði:
Ef ég væri að kaupa nýtt kort í dag fyrir 1080p gaming tæki ég 7870 frá AMD ,þú maxar alla leiki á því 60 fps vise bang for the buck ,,sidenote 660Ti er bara of dýrt ,nei það suckar.

það má ekki gleyma því að að flestir ef ekki allir leikir eru portaðir á PC these days(used to be other way around) 7 ára gamalt hardware btw console fookers...zzakkkzzall

Sighhh.


7950 kostar bara 20% meira en 7870, ef maður ber þau saman oc vs oc þá er 7950 meira en 20% betra svo það er klárlega betra kortið fyrir peninginn. Svo keyriru ekki BF3,crysis eða metro á 7870/660ti með allt í botni @1080p með 60fps að meðaltali. Þó svo að ekkert af þessum leikjum eru console-ports þá skilar það svosem ekkert svakalegum myndgæðum að vera með allt í botni en það eru samt alltaf að koma kröfuharðari leikir svo að þetta extra gpu power mun ekki fara til spillis.



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Mán 26. Nóv 2012 16:26

Ég er að spá í korti til næstu 2ja ára og þá erum við að tala um Crysis 3 og sambærilegt svo eru líka að koma nýjar consol vélar á næsta ári þannig að gæðin ættu að fara að aukast.

Þannig að valið stendur á milli:

GTX 580 (notað) ca. 40-50þ
GTX 660 TI (Nýtt) ca. 50þ
HD 7850 (Nýtt) ca. 32-35þ
HD 7870 (Nýtt) ca. 43-50þ
HD 7950 (Nýtt) ca. 55 þ



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf hjalti8 » Mán 26. Nóv 2012 19:22

krissdadi skrifaði:Ég er að spá í korti til næstu 2ja ára og þá erum við að tala um Crysis 3 og sambærilegt svo eru líka að koma nýjar consol vélar á næsta ári þannig að gæðin ættu að fara að aukast.


akkurat svo verða nýju consoles örugglega með svipaðan vélbúnað og pc tölvur svo það á að vera minna mál að porta á milli.

svo virðist crysis 3 þvílíkt kröfuharður.

High quality:
Mynd

Very high quality:
Mynd

reyndar bara alpha build svo þetta mun örugglega eitthvað skána



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Mán 26. Nóv 2012 19:43

Sé þarna að 7870 og 660ti eru á pari



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2564
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf Moldvarpan » Mán 26. Nóv 2012 20:16

Ef þú færð 580 kort á 40k, í staðin fyrir 660 á 52k, þá hugsa ég að það sé þess virði.

En þú þarft að vera með mjög rúmgóðann tölvukassa fyrir 580, það er HUGE. Ég er með P183 kassa, og ég varð að taka miðju HDD boxið úr svo það passaði, munaði samt ekki miklu, 1-2 cm uppá að HDD boxið gat verið líka.
Ég er með MSI 580GTX OC. Mjög sáttur með það, en þekki þó ekkert 660 kortið.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf hjalti8 » Mán 26. Nóv 2012 20:43

krissdadi skrifaði:Sé þarna að 7870 og 660ti eru á pari


já með nýjustu driverum eru þau mjög svipuð en eins og ég sagði áðan þá er 7950 mun betra kort fyrir örlítið meiri pening. Annars er ekkert heimskulegt að kaupa eitthvað ódýrt núna og bíða eftir nýjum 28nm kortum á næsta ári(rumors um Q1-2013) þar sem þau verða örugglega töluvert öflugri og eftir það verður örugglega langt í 20nm kort.



Skjámynd

Höfundur
krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: GTX 580 eða GTX 660TI

Pósturaf krissdadi » Þri 27. Nóv 2012 00:24

Moldvarpan skrifaði:Ef þú færð 580 kort á 40k, í staðin fyrir 660 á 52k, þá hugsa ég að það sé þess virði.

En þú þarft að vera með mjög rúmgóðann tölvukassa fyrir 580, það er HUGE. Ég er með P183 kassa, og ég varð að taka miðju HDD boxið úr svo það passaði, munaði samt ekki miklu, 1-2 cm uppá að HDD boxið gat verið líka.
Ég er með MSI 580GTX OC. Mjög sáttur með það, en þekki þó ekkert 660 kortið.


Ég var að taka upp nýja kassan minn CM Storm Trooper hann ætti að duga :megasmile

Mynd