Sko, ég var að spá í því að kaupa mér Arduino, og eina Arduino borðið sem ég finn á íslandi er Arduino Uno, sem mér reyndar skilst að sé mest notað.
Það er á einhvern 8k á Miðbæjarradíó, en þá vantar mig svona tengiborð, viðnám, LED perur, snúrur etc etc...
Er ekkert svona starter kit sem maður getur keypt á Íslandi, eða þyrfti maður að fá það sent frá USA??
Takk fyrir :3
