Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf lukkuláki » Fim 25. Okt 2012 14:26



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf frr » Fim 25. Okt 2012 15:27

Góðar stofugræjur þurfa yfirleitt ekki headphone magnara. Sum high end hljóðkort eru með sérstaka magnararás fyrir heyrnartól, sem dugar eflaust fínt.
En endilega prófið að bera samana hljóðið úr headhone magnara og án ef þið hafið áhuga.



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf Örn ingi » Fim 25. Okt 2012 17:41

Kristján skrifaði:
Örn ingi skrifaði:Í hverju liggur munurinn a t.d headphone amp og t.d gamla high end kenwoodinum minum sem er basic stefio magnari?

Sent from my XT910 using Tapatalk 2


http://www.head-fi.org/t/626953/dedicat ... le-to-hear

fyrsta sem kom upp á google og það hittir beint í mark.

dedicated headphone amp keyrir alvöru (hátt ohm) headphone betur en venjulegur magnari, en þú ert með highend magnara þá svosem dugar það en er ekki alveg eins og að vera með dedicated.
munurinn mun hugsanlega heyrast í bassanum því hann mun ekki vera eins þéttur ef þú ert ekki með dedicated amp og mögulega mundu heyra meira skruð (cutoff) á háu tónunum þegar þú ert með venjulegann magnara í stað dedicated. SH 595 á ekki að þurfa dedicated amp en ef þú værð þér svoleiðis líka þá verða þau bara þeim mun betri.

en það sem budgetið er 30k fyrir heaphonein sjálf þá held ég að það þurfi ekki dedicated amp.



Ég hef ekki haft neinn rosalegann tíma til þess að lesa mig til um þetta og þess vegna skaut ég þessari spurningu út í loftið, enn hvað áttu við með því að þar sem budgetið sé 30 þúsund fyrir headphoneinn sjálf, áttu þá við að fyrir 30 kall sértu að fá það góða vöru að þess ætii ekki að þurfa eða áttu við að 30k komi ekki til með að dekka bæði ásættanleg headphone og amp?
Endilega komdu með feedback því leikurinn snýst náttla um að fá sem mest ú úr þessu budgeti :)




lukkuláki skrifaði:Mig langar í svona
http://www.marshallheadphones.com/headphones/major

Já ég viðurkenni að það er ákveðinn "rokkara sjarmi" yfir Marshall tólum enn hefuru eithvað lesið review um þau eða samnburð á t.d Sennheiser í svipuðum verðflokki?
Ég man ekki eftir að hafa séð Marshall tól amk ekki með berum augum.

Mynd


Tech Addicted...

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf Kristján » Fös 26. Okt 2012 04:52

Örn ingi skrifaði:
Kristján skrifaði:
Örn ingi skrifaði:Í hverju liggur munurinn a t.d headphone amp og t.d gamla high end kenwoodinum minum sem er basic stefio magnari?

Sent from my XT910 using Tapatalk 2


http://www.head-fi.org/t/626953/dedicat ... le-to-hear

fyrsta sem kom upp á google og það hittir beint í mark.

dedicated headphone amp keyrir alvöru (hátt ohm) headphone betur en venjulegur magnari, en þú ert með highend magnara þá svosem dugar það en er ekki alveg eins og að vera með dedicated.
munurinn mun hugsanlega heyrast í bassanum því hann mun ekki vera eins þéttur ef þú ert ekki með dedicated amp og mögulega mundu heyra meira skruð (cutoff) á háu tónunum þegar þú ert með venjulegann magnara í stað dedicated. SH 595 á ekki að þurfa dedicated amp en ef þú værð þér svoleiðis líka þá verða þau bara þeim mun betri.

en það sem budgetið er 30k fyrir heaphonein sjálf þá held ég að það þurfi ekki dedicated amp.



Örn ingi skrifaði:Ég hef ekki haft neinn rosalegann tíma til þess að lesa mig til um þetta og þess vegna skaut ég þessari spurningu út í loftið, enn hvað áttu við með því að þar sem budgetið sé 30 þúsund fyrir headphoneinn sjálf, áttu þá við að fyrir 30 kall sértu að fá það góða vöru að þess ætii ekki að þurfa eða áttu við að 30k komi ekki til með að dekka bæði ásættanleg headphone og amp?
Endilega komdu með feedback því leikurinn snýst náttla um að fá sem mest ú úr þessu budgeti :)


semsagt 30k á eftir að gefa þér mj0g góð heyrnatól, en ekki mjög góð heyrnatól OG dedicated amp.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579

herna er td hljóðkort sem er með dedicated amp, og það eitt og sér er á 37k

http://www.pfaff.is/Voruflokkar/272-topp-lnan.aspx

og herna eru nokkur af bestu heyrnatólum sem þú getur fengið í dag, og ódýrasta þarna er á 60k



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf Örn ingi » Fös 26. Okt 2012 10:02

Kristján skrifaði:
Örn ingi skrifaði:
Kristján skrifaði:
Örn ingi skrifaði:Í hverju liggur munurinn a t.d headphone amp og t.d gamla high end kenwoodinum minum sem er basic stefio magnari?

Sent from my XT910 using Tapatalk 2


http://www.head-fi.org/t/626953/dedicat ... le-to-hear

fyrsta sem kom upp á google og það hittir beint í mark.

dedicated headphone amp keyrir alvöru (hátt ohm) headphone betur en venjulegur magnari, en þú ert með highend magnara þá svosem dugar það en er ekki alveg eins og að vera með dedicated.
munurinn mun hugsanlega heyrast í bassanum því hann mun ekki vera eins þéttur ef þú ert ekki með dedicated amp og mögulega mundu heyra meira skruð (cutoff) á háu tónunum þegar þú ert með venjulegann magnara í stað dedicated. SH 595 á ekki að þurfa dedicated amp en ef þú værð þér svoleiðis líka þá verða þau bara þeim mun betri.

en það sem budgetið er 30k fyrir heaphonein sjálf þá held ég að það þurfi ekki dedicated amp.



Örn ingi skrifaði:Ég hef ekki haft neinn rosalegann tíma til þess að lesa mig til um þetta og þess vegna skaut ég þessari spurningu út í loftið, enn hvað áttu við með því að þar sem budgetið sé 30 þúsund fyrir headphoneinn sjálf, áttu þá við að fyrir 30 kall sértu að fá það góða vöru að þess ætii ekki að þurfa eða áttu við að 30k komi ekki til með að dekka bæði ásættanleg headphone og amp?
Endilega komdu með feedback því leikurinn snýst náttla um að fá sem mest ú úr þessu budgeti :)


semsagt 30k á eftir að gefa þér mj0g góð heyrnatól, en ekki mjög góð heyrnatól OG dedicated amp.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579

herna er td hljóðkort sem er með dedicated amp, og það eitt og sér er á 37k

http://www.pfaff.is/Voruflokkar/272-topp-lnan.aspx

Já þá skildi ég þig rétt, enn það er svosum ekkert að því að stefna að hljóðkorti seinna meir...
Enn stóra spurninginn er Suround Gaming eða Sterio "audiophile" get ekki gert þetta upp við mig, langar í bæði.
Hefur einhver reynslu af 7,1 headphones og þá hvort þetta er að gerbreyta leikja spiluninni eins og reviews og framleiðendur vilja meina og þá hvort þetta er actually að muna því að þú staðsetjir andstæðinga betur í t.d BF3 ?

og herna eru nokkur af bestu heyrnatólum sem þú getur fengið í dag, og ódýrasta þarna er á 60k


Tech Addicted...

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf dori » Fös 26. Okt 2012 10:29

Ef þú ert að leita þér að frekar ódýrum heyrnartólum en eins góðum og mögulegt er fyrir 30 þúsund krónur og þú ert 90%+ að fara að nota þau til að spila tölvuleiki og hlusta á tónlist við tölvuna þína þá er þetta rosalega einfalt.

Fáðu þér Sennheiser HD-558. Kosta 27 þúsund í Tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2261

Ég veit að þú baðst um "lokuð" en það hentar virkilega ekki best þegar þú ert hvort eð er inní herbergi heima hjá þér við tölvuna.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf ZoRzEr » Fös 26. Okt 2012 10:32

dori skrifaði:Ef þú ert að leita þér að frekar ódýrum heyrnartólum en eins góðum og mögulegt er fyrir 30 þúsund krónur og þú ert 90%+ að fara að nota þau til að spila tölvuleiki og hlusta á tónlist við tölvuna þína þá er þetta rosalega einfalt.

Fáðu þér Sennheiser HD-558. Kosta 27 þúsund í Tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2261

Ég veit að þú baðst um "lokuð" en það hentar virkilega ekki best þegar þú ert hvort eð er inní herbergi heima hjá þér við tölvuna.


Sammála.

Annars hafa þessi fengið gríðarlega góða dóma http://www.amazon.co.uk/Sennheiser-HD-2 ... B000TXRWVS


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf dori » Fös 26. Okt 2012 11:15

ZoRzEr skrifaði:
dori skrifaði:Ef þú ert að leita þér að frekar ódýrum heyrnartólum en eins góðum og mögulegt er fyrir 30 þúsund krónur og þú ert 90%+ að fara að nota þau til að spila tölvuleiki og hlusta á tónlist við tölvuna þína þá er þetta rosalega einfalt.

Fáðu þér Sennheiser HD-558. Kosta 27 þúsund í Tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2261

Ég veit að þú baðst um "lokuð" en það hentar virkilega ekki best þegar þú ert hvort eð er inní herbergi heima hjá þér við tölvuna.


Sammála.

Annars hafa þessi fengið gríðarlega góða dóma http://www.amazon.co.uk/Sennheiser-HD-2 ... B000TXRWVS

Kosta aðeins meira (en gætu sloppið undir 30 þúsund kallinn ef þú kaupir þau úti og tekur heim í ferðatösku). Þau eru líka lokuð. Ég á þessi og HD-595 og þeir sem ég þekki sem spila mikið af tölvuleikjum kommenta á að það sé betra að soundspotta etc. með HD-595 heldur en HD-25. Það er líka aðeins þægilegra að vera með þessi stóru á sér segja flestir. Ég fíla HD-25 betur á eyrun en þau þrengja svolítið að.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 27. Okt 2012 19:18



13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf lollipop0 » Lau 27. Okt 2012 19:52



MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


jökull Gun
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 13:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf jökull Gun » Fös 16. Nóv 2012 22:12

Örn ingi skrifaði:Sælir topic segir allt sem segja þarf...Vantar heddfóna budget er 30þusund give or take. Vill hafa þá yfir eyru, alveg lokaða ,5,1/7,1 veit ekki væri gott að fá kosti og galla? Þurfa ekki að vera til hér á landi get allt eins pantað þá.



Myndi klárlega kaupa "Sennheiser 555" það er hætt að framleiða þau svo verða að vera notuð... og síðan gera þetta http://www.youtube.com/watch?v=PvQ8PzBrHXE

er að semja tónlist og þetta eru þægileg headphones, fekk mín á 13k, erfitt að finna þau, en voru vel farinn og ekkert notuð, bara opnuð.

gott verð.. og ég sit með þau á mér í svona 1-10 tíma daglega og finn ekkert fyrir verkjum á eyrunum við af að hafa þau á í lengri tíma.




Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf Nolon3 » Lau 17. Nóv 2012 02:20

Ég mæli líka eindregið með Sennheiser átti hd555 en uppfærði fyrir ca 3 árum í hd650, hvorug þeirra hafa tekið feilpúst



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Pósturaf Oak » Lau 17. Nóv 2012 10:19

http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx Fólk er kannski ekki mikið fyrir að fá sér þráðlaus en þetta er geðveik heyrnatól en eru að vísu ekki með mic.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64