Sælir félagar.
Hef verið að spá í hvaða SSD diskur er málið í dag.. Ég þarf góðan disk sem ég ætla að hafa sem master og hafa stýrikerfið inná + nokkur gögn.
Hvað skal kaupa?
Kaup á SSD disk.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
GuðjónR skrifaði:Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?
er að borga c.a 28þús. þar sem ég slepp við tollgjöld og allan þann pakka
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Benzmann skrifaði:GuðjónR skrifaði:Neutron fæst á Íslandi, hvað ert þú að borga fyrir þinn?
er að borga c.a 28þús. þar sem ég slepp við tollgjöld og allan þann pakka
Sem er nokkuð gott, miðað við að hann kostar 31 þúsund á Newegg! Gjöld ofan á það eru svo ca.12 þúsund (en þar vantar alveg sendingarkostnað og viðeigandi gjöld.)
Bara svona til samanburðar.
Re: Kaup á SSD disk.
Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þó að þú hafir verið óheppin eða annað spilað inni, þá eru Intel diskarnir samt sem áður taldir þeir áræðanlegustu í þessum bransa.
Hérna er failure rate á SSD.
Intel 0,59%
Corsair 2,17%
Crucial 2,25%
Kingston 2,39%
OCZ 2,93%
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Já það hafa verið dálítið af biluðum ssd diskum og hafa ekki virkað með öllum vélbúnaði ! Það er nú vonandi að verða komið í lag minn Corsair f120 dó eftir ár og fékk Corsair Force 3 í staðinn var nú bara ekkert nema glaður við það ! Corsair F3 15þ+ http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3
samsung 830 128gb 17þ+ http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SD_SAM_128
samsung 830 128gb 17þ+ http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SD_SAM_128
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Corsair Force 3 svínvirkar hjá mér...
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: Kaup á SSD disk.
Sjálfur keypti ég þennan af Amazon um daginn: http://www.amazon.com/SAMSUNG-2-5-Inch- ... amsung+830
Mjög fáir hafa slæma hluti um hann að segja.
Mjög fáir hafa slæma hluti um hann að segja.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þú ert nú meiri bastarðurinn núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út
Lenovo Legion dektop.
Re: Kaup á SSD disk.
flottur skrifaði:Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þú ert nú meiri bastarðurinn núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út
Getur alveg sleppt því, öruggustu SSD diskarnir á markaðnum í dag. En eitt er öruggt, allir diskar gefa upp öndina....bara spurning hvenær.
-
- Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Sun 21. Ágú 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690
Hef verið með þennan í um tvo mánuði og sé ekki eftir kaupunum, frábær diskur!
Hef verið með þennan í um tvo mánuði og sé ekki eftir kaupunum, frábær diskur!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
flottur skrifaði:Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þú ert nú meiri bastarðurinn núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út
veit ekki hvaða týpu þú ert með en ég var með Intel X-25m 80gb (1st Generation) það eru þeir sem klikkuðu hjá mér, það var með þeim fyrstu SSD diskum sem komu út minnir mig
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
Tiger skrifaði:flottur skrifaði:Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þú ert nú meiri bastarðurinn núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út
Getur alveg sleppt því, öruggustu SSD diskarnir á markaðnum í dag. En eitt er öruggt, allir diskar gefa upp öndina....bara spurning hvenær.
Ætli það ekki, ég alla vegana vona það. En auðvitað er það bara tímaspursmál hvenar diskar deyja.
Benzmann skrifaði:flottur skrifaði:Benzmann skrifaði:
ég get því miður ekki mælt með Intel SSD diskum, þar sem ég hef átt 2 þannig, og báðir dóu eiginlega strax eftir að ábyrgðin rann út á þeim.
ég mæli hinsvegar með Corsair Diskunum, þeir hafa verið að gera góða hluti, ég er einmitt að bíða eftir að fá nýja "Neutron GTX" diskinn frá þeim
http://www.corsair.com/en/ssd/neutron-s ... s-ssd.html
Þú ert nú meiri bastarðurinn núna byrja ég að fá kvíðakast yfir því að diskurinn minn byrjar að bila eftir að ábyrgðin rennur út
veit ekki hvaða týpu þú ert með en ég var með Intel X-25m 80gb (1st Generation) það eru þeir sem klikkuðu hjá mér, það var með þeim fyrstu SSD diskum sem komu út minnir mig
Ég er með http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_116&products_id=2238 og ennþá hefur hann reynst mér mjög vel
Lenovo Legion dektop.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á SSD disk.
RatedA skrifaði:Sælir félagar.
Hef verið að spá í hvaða SSD diskur er málið í dag.. Ég þarf góðan disk sem ég ætla að hafa sem master og hafa stýrikerfið inná + nokkur gögn.
Hvað skal kaupa?
Hvaða verð ertu að spá í og geymslupláss?
ég myndi a.m.k. bera diskana hérna saman við annað sem er í boði
http://www.tolvutek.is/leita/chronos
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack