Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)


Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Sun 14. Okt 2012 19:04

Sælir, ákvað að uppfæra tölvuna mína smá, langaði í einhvað almennilegt skjákort og þurfti að kaupa nýjann aflgjafa til að höndla nýja kortið.
Eftir að allt var komið í tölvuna þá bootaði hún í fyrsta sinn, ég installaði drivers og restartaði tölvunni, en hún fór ekki í gang aftur.
Er búinn að prófa allt og eina sem mér dettur í hug er að skjákortið sjálft sé einhvað gallað þarsem tölvan ætti allveg að höndla það.
Hérna eru specs:
cpu: AMD Phenom II X6 1050T
ram: 8gb 2133mhz kingston hyper-x (í speccy gefur upp @ 566mhz o.O)
mobo: ASRock 890FX Deluxe3
skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series (Gigabyte) (gamla) tölvan virkar fine með þetta skjákort í
nýja kortið sem ég keypti er ATI Radeon HD 7950 bootar ekki með þetta kort í :/
nýji aflgjafinn sem ég keypti er OCZ 700W ModXStream Pro

í fyrstu var ég að spá hvort aflgjafinn væri ekki að höndla þetta kort, en allar upplýsingar sem ég fann á netinu sýnir að hann ætti að höndla hann, minimum req var 500-600w 25a
Hefur einhver einhverja hugmynd um afhverju kortið virki ekki með vélinni minn annað en að það sé bara einhvernveginn gallað? ég kíkti til félagamíns á tölvuverkstæði og erum bunir að prófa allt sem okkur dettur í hug :S
er að fara með vélina/skjákortið í tölvuvirkni í vikunni (bý ekki í rvk) en ef einhver hefur einhverja góða hugmynd um einhvað annað sem gæti verið af þá væri frábært að heyra það :p



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf Hnykill » Sun 14. Okt 2012 20:08

Þú hefur væntanlega Uninstallað gömlu driverunum áður en þú settir nýja kortið í er það ekki ?

Annars bara starta upp í Safe Mode.. Uninstalla öllu draslinu og reyna aftur :/

Kemstu í BIOSinn og svona eða kemur ekki einu sinni straumur á hana meinaru ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Sun 14. Okt 2012 20:50

bunað gera það allt fyrst, kemur ekki straumur inn á hana, virkaði bara í fyrsta skipti án drive'era, en einsog að eftir að drivers hefðu verið installed og kortið reynt að keyra fullum krafti að þá hafi einhvað gerst, einhvað sem gerir það að verkum að aflgjafinn þorir ekki að starta tölvunni :S



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf mundivalur » Sun 14. Okt 2012 21:08

Og startar ekkert núna,engar viftur eða ljós á móðurborði?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf Hnykill » Sun 14. Okt 2012 21:14

Taka power snúruna úr aflgjafanum og slökkva á honum.. taka batterýið úr móðurborðinu í smá stund og skella þessu svo saman aftur.

Hef fengið straum hnikk inná tölvu og lent í allskyns rugli þar sem þetta lagar málið.. annars verðuru bara að reyna nýjan aflgjafa :-k


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Mán 15. Okt 2012 02:14

Það startar ekkert núna (þegar nýja kortið er í) en virkar eins og ekkert sé með gamla skjákortið.. hvað gerir það að taka batterýið úr móðurborðinu? það er ekkert að aflgjafanum og hann á að vera meira en nóg fyrir þetta skjákort :S



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf mundivalur » Mán 15. Okt 2012 08:29

Gætir þurft að uppfæra bios-in á móðurborðinu fyrir svona ný tísku skjákort :D




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf Bioeight » Mán 15. Okt 2012 09:04

Oftast ef skjákortið er ekki að fá nóg power þá startar tölvan en það kemur engin mynd á skjáinn og vélin POSTar ekki. Vifturnar ættu samt að fara í gang en það þarf ekki að vera. Þessi aflgjafi er nógu öflugur fyrir þetta skjákort.

Ef ekkert gerist þegar ýtt er á power takkann þá er eitthvað rafmagnsvandamál. Þá getur verið að eitthvað leiði út, einhverjar powersnúrur séu ekki rétt settar í eða eitthvað í tölvunni sé bara ekki að fá nóg power til að starta. Bilað skjákort gæti líka valdið því.

Driverar hafa ekkert með start og POST að gera, ef vélin er ekki að starta eða POSTa þá er það ekki drivers að kenna.

Getur svo vel verið að skjákortið hafi keyrt upp eðlilega fyrst og ... eitthvað hafi gerst og það sé bilað. Best að checka á öllu öðru einföldu fyrst áður en maður fer að halda það. Þá setur maður skjákortið í vél sem maður er 100% viss um að skjákortið eigi að keyra í og setur allt upp rétt, hafa samt ekki allir aðgang að þeim lúxus.

Tillögur:
Uppfæra BIOS á móðurborði í nýjustu útgáfu eins og mundivalur skrifaði.
Athuga að allar powersnúrur séu rétt settar í, réttar snúrur í öllum tengjum og allt það. 8-pin CPU á móðurborðinu er stundum hægt að setja öfugt í t.d. Festa allt almennilega!


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Mán 15. Okt 2012 13:03

Já takk fyrir svörin, þetta er allt 100% rétt pluggað, og búinn að prófa allt sem búið er að nefna nema uppfæra BIOS, er ekki 100% á því, gat því miður ekki testað að setja kortið í vél "sem maður er 100% viss um að skjákortið eigi að keyra" þannig ég fer bara með þetta í tölvuvirkni seinna í vikuni og þeir prófa þetta, er bara innilega að vona að skjákortið sé einhvað gallað og að ég fái nýtt sem virki án vandamála :P er ekki að nenna/tíma að eiða meiri pening í að uppfæra/breyta einhverju fleyru í tölvunni




paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf paze » Mán 15. Okt 2012 13:25

Ef það KVIKNAR á tölvunni en hún POSTar ekki, þá er móðurborðið sennilega ónýtt (hefur rispað það eða eitthvað við uppsettningu).

Ef EKKERT gerist þegar þú ýtir á power, kannaðu þá hvort power jumperinn er ekki örugglega tengdur við móbóið (s.s. power takkinn sjálfur).

EDIT: Las núna að tölvan virkar með gamla skjákortinu, afsakið.

En bíddu gerist þá bókstaflega ekkert þegar þú ýtir á power takkann með nýja skjákortinu??? S.s. viftur fara ekki í gang eða neitt?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf Tbot » Mán 15. Okt 2012 13:32

Ertu búinn að tengja viðbótar power connector-ana á skjákortinu.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf playman » Mán 15. Okt 2012 13:37

Tbot skrifaði:Ertu búinn að tengja viðbótar power connector-ana á skjákortinu.

Ætlaði einmitt að fara að nefna þetta. :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Mán 15. Okt 2012 21:02

hehe já gerist "EKKERT" þegar ég ýti á power :p og já allt er rétt tengt, eina sem mér dettur í hug er bara að skjákortið sjálft sé einhvað bilað, fæ að vita það á morgun þegar ég fer með það aftur í tölvuvirkni :P



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf mundivalur » Mán 15. Okt 2012 21:17

Ég gat ekki séð neina bios uppfærslu frá Asrock síðan 2010 ! En annað hvort virkar þetta skjákort ekki í þessu móðurborði eða sem er líklegt að aflgjafinn sé að deyja :-"




paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf paze » Þri 16. Okt 2012 14:27

Tölvan ætti samt að fá straum...Da hell..




Höfundur
nuckzer
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 18:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)

Pósturaf nuckzer » Mið 17. Okt 2012 17:54

það bara getur nú ekki verið að aflgjafinn sé að deyja eftir 3-4daga notkun.. o.O hann virkar allveg og ég er að skrifa þetta á þessari tölvu. Ég fór í tölvuvirkni og þeir ætla einhvað að prófa kortið, sjá svo hvað þeir geta gert fyrir mig. Var soldið pirraður þarsem ég var fyrirfram búinn að tala við gaur þarna og sagði honum að ég byggi ekki í rvk, og spurði hvort þeir gætu ekki kíkt á þetta samdægurs, sagði þeim að ég kæmist ekki fyrren um 4leitið þannig þeir hefðu 2 tíma til að kíkja á þetta. Þeir sögðust geta það, svo fer ég og chilla í bænum og þeir hringja ekkert í mig aftur, þannig rétt fyrir lokun hringdi ég í þá og var á leiðinni þangað aftur, þá sögðu þeir að þetta væri alltof stuttur tími og sögðu að þegar þeir voru að tala um að gera þetta samdægurst þá væru þeir að reikna með meiri tíma en 2tíma -.- fannst svona eins og þegar ég hringdi að þeir hefðu bara rétt verið að prófa þetta, hefðu ekkert nýtt tímann því 2tímar ætti allveg að vera nóg til að sjá hvort kortið sé bilað eða ekki :/ en jæja þá verður þetta bara enn ein bæjarferðin þegar ég fæ að heyra hvernig fór úr þessu. Fekk ekkert að heyra frá þeim í dag, prófa að hringja í þá á morgun.
edit: fekk símtal frá tölvuvirkni, skjákortið bara bilað, fæ nýtt sent eftir helgi :P