Komið þið sæl,
Er er að reyna að clona 160 gig Seagate disk úr PC vél yfir á 500 gig Seagate disk. Er sumsé að stækka diskinn í PC vélinni. Nú bregður svo við að sector size á diskunum erum ekki þeir sömu og vilja þau forrit sem ég hef prófað ekki clona.
Ég tók 160 diskinn úr vélinni, tengdi hann við Windows 7 vél með USB2 yfir í SATA, tengdi 500 gig diskinn á sama hátt við Windows 7 vélina og reyndi þannig að clona 160 diskinn. Ekkert gekk, prófaði amk. 4 forrit og komst þá að því að stoppið var mismunandi sector size.
Hvaða forrit get ég notað til að klára dæmið?
Ráð vel þegin.
Kv.
Ingólfur
Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Getur notað þetta: http://www.todo-backup.com/download/ - getur stækkað partitionið þegar þú klónar diskinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Minnir að Clonezilla geti reddað þessu
http://clonezilla.org/
http://clonezilla.org/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Ég hef notað mirrorfolder
http://www.techsoftpl.com/backup/
30 daga trial sem virkar flott... setur bara upp raid in real time.
http://www.techsoftpl.com/backup/
30 daga trial sem virkar flott... setur bara upp raid in real time.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Takk strákar,
Sendi í gærkvöldi póst til Macrium manna til að spyrja hvort að forritið þeirra styddi cloning milli diska með mismunandi sector size. Verður fróðlegt að sjá hverju þeir svara.
Reyndi HDclone og DriveImage XML og EaseUS Todo Backup. Ekkert af þessum forritum ræður við mismuandi sector size. Er að aðeins spilltur, er vanur makkanum og þar er þetta ekki vandamál, nærð í forrit og clonar, basta, búið mál.
Þetta getur ekki verið svona mikið vandamál. Það hlýtur að vera algengt að fólk sé að stækka harða diskinn í PC tölvunum sínum.
Kv.
Ingólfur
Sendi í gærkvöldi póst til Macrium manna til að spyrja hvort að forritið þeirra styddi cloning milli diska með mismunandi sector size. Verður fróðlegt að sjá hverju þeir svara.
Reyndi HDclone og DriveImage XML og EaseUS Todo Backup. Ekkert af þessum forritum ræður við mismuandi sector size. Er að aðeins spilltur, er vanur makkanum og þar er þetta ekki vandamál, nærð í forrit og clonar, basta, búið mál.
Þetta getur ekki verið svona mikið vandamál. Það hlýtur að vera algengt að fólk sé að stækka harða diskinn í PC tölvunum sínum.
Kv.
Ingólfur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Til fróðleiks:
Hi,
Thanks for contacting us.
Unfortunately we do not support 4k sectors sizes at the moment in time.
Kind Regards,
Martin Castaldo - Macrium Support
support@macrium.com
________________
Hi,
Thanks for contacting us.
Unfortunately we do not support 4k sectors sizes at the moment in time.
Kind Regards,
Martin Castaldo - Macrium Support
support@macrium.com
________________
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Mundi athuga með hvort ekki séu til advanced format forrit sem gætu formatað stóra diskinn í 4k sectors, klóna og breyta síðan sector stærðinni í það sem þú ætlar að nota til framtíðar.. hugsa að 4k sé of lítið fyrir stóra diska og nútíma leshraða hvað hámörkun varðar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Ertu búin að prófa clonezilla?
Ég hef gert image af littlum disk og fært yfir á stærri, án þess að gera neinar breytingar.
EDIT:
Ég hef gert image af littlum disk og fært yfir á stærri, án þess að gera neinar breytingar.
EDIT:
http://sourceforge.net/projects/clonezilla/forums/forum/663168/topic/4614234 skrifaði:Kóði: Velja allt
"Does Clonezilla support cloning from a 512 byte sector device to a 4096 sector device?" -> Basically yes, if partclone thinks the destination partition is equal to or larger than the source one.
Here we did some tests before, and we could successfully take a 512-byte sector device as an image, and restore it to 4096-byte one. However, after restoring, we need to use this tool to tune:
http://www.wdc.com/global/products/features/?id=7&language=1
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Clone XP disk yfir á nýjan stærri
Sæll,
Nei, nú verð ég að viðurkenna að CloneZillu hef ég ekki prófað. Næst þegar ég lendi í svona vandræðum þá prófa ég það. Væri fróðlegt að prófa það. Geri það í góðu tómi.
Kv.
Ingólfur
Nei, nú verð ég að viðurkenna að CloneZillu hef ég ekki prófað. Næst þegar ég lendi í svona vandræðum þá prófa ég það. Væri fróðlegt að prófa það. Geri það í góðu tómi.
Kv.
Ingólfur