Gagnageymsla afritun

Skjámynd

Höfundur
Falk65
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
Reputation: 0
Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
Staða: Ótengdur

Gagnageymsla afritun

Pósturaf Falk65 » Mán 01. Okt 2012 14:35

Hvaða diska er best að nota undir stórar RAW skrár úr stafrænum Myndavélum sem gagnageymsludiska og þá eiga það helst í tvíriti og svo orginalinn á gamla disknum

það væri hentuast að nota fleiri smærri til dæmis 500 gb frekar en færri stóra


bara myndafælar hjá mér í dag skifta terabætum og svo þegar ég er að flytja á milli af disk í tölvu eru fælar að skemmast og þá eru gögnin glötuð því það er ekki hægt að laga þessa fæla ef þeir verða fyrir skemmdum


Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf blitz » Mán 01. Okt 2012 15:03

NAS hýsing með 2x2tb eða 2x3tb og RAID?


PS4

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf tlord » Mán 01. Okt 2012 15:21

dokka fyrir 3.5 SATA og diskar eftir þörf.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf Gúrú » Mán 01. Okt 2012 15:50

Falk65 skrifaði:það væri hentuast að nota fleiri smærri til dæmis 500 gb frekar en færri stóra


Hvernig er það möögulega betra?

2TB diskar í raid-1 og fjöldi eftir þörf er klárlega einfaldast hérna, hafa þá bara í borðtölvu ef þú ert að nota slíka.


Modus ponens

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf tlord » Mán 01. Okt 2012 15:55

á annars að geyma efnið on-line eða off-line?



Skjámynd

Höfundur
Falk65
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 01:23
Reputation: 0
Staðsetning: Eldey að rífa í mig súlu
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf Falk65 » Mán 01. Okt 2012 16:00

offline


Asus M5A97 - AMD Phenom II 1100t 6x 3.3ghz - G-Skill RipJaws 16 gb ddr3 1600- Chipset AMD 970/SB950 650w Orkugjafi -ATI 7850 2 GB DDR5 Skjástýring CPU Cooling Tuniq Tower 120

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf gardar » Mán 01. Okt 2012 16:10

RAID er ekki backup, bara svona til þess að hafa það á hreinu.

Ég myndi annars leysa þetta með 2x raid stæðum, aðra sem aðal geymslu og hina til að taka backup.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1575
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagnageymsla afritun

Pósturaf audiophile » Þri 02. Okt 2012 10:00

Eiga þetta allt á tveimur eða fleiri stöðum, sama hvaða leið þú ferð til að gera það.


Have spacesuit. Will travel.