Bið um hjálp með uppfærslu


Höfundur
Einar líjus
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 19:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bið um hjálp með uppfærslu

Pósturaf Einar líjus » Mán 20. Ágú 2012 18:07

Jæja. Þá er kominn sá tími sem núverandi turn hrinur/bilast og er orðið mikið vesen að halda því enn gángandi þannig að mér langar til að uppfæra greyið.

Það sem ég hef núna er...

4GB EXCELERAM (EX2-4800P2-SX) (2x2gb)
2x Seagate's Barracuda 7200.12 hard drive (500GB platters spinning at 7,200RPM)
1x Samsung F3 HD103SJ 1TB internal Hard Drive SATAII 32MB Cache 7200RPM
1x Nvidia GeForce 9800 GTX+ (Kanski bilað?)
1x ASUS P5N-D (Bilað)
1x High Power 560watt PSU
1x Intel® Core™2 Duo Processor E8400 (6M Cache, 3.00 GHz, 1333 MHz FSB)(Kanski bilað?)
Og einhvern turn-kassa sem ég veit ekkert um. Hann dugar!
(Ég er nú hissa að hún hentist þetta lengi...)

Ég plana í að nota tolvuna mikið fyrir tölvuleiki (Þessa nýu og gömlu leiki) og aðra vinnu (Photoshop, 3D editing, forritun og leikja upptökur/recording).
Ég hef kríngum 150k-200kk fyrir uppfærsluna en, eins of altaf, væri best að spara.

Það væri líka frábært að fá Skjákort með VGA og DVI svo að ég gæti haft mína tvö skjái.