Heyrnartólspælingar

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 13:08

Sælir vaktarar,

nú er ég ad spá í ad fá mér gód heyrnartól fyrir 25-40.000kr. (Má vera frá erlendri sídu thar sem hægt er ad senda til Íslands)
Ég hlusta á allskonar tónlist (eiginlega allt) og eg er ad leita ad heyrnartólum sem líta vel út thar sem ég mun ferdast mikid med thau líka (í skólann), mun nota thau mikid med SGS3, einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt).... mun samt líka nota thau heima í tölvunni í leikjum og svoleidis :)

Thad væri frábært ef ad thid gætud hjálpad mér ad velja ehv gott.

MBK
Magneto



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Haxdal » Mið 08. Ágú 2012 13:14

Audio Technica M50 hefur verið að fá fína dóma á audiophile síðum fyrir heyrnatól á þessu verðbili.

US : http://www.amazon.com/Audio-Technica-ATHM50S-Professional-Monitor-Headphones/dp/B004ZG9TMA/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1344431377&sr=8-2&keywords=ath+m50
UK : http://www.amazon.co.uk/Audio-Technica-ATH-M50s-AUDIO-TECHNICA-ATH-M50S/dp/B004ZG9TMA/ref=sr_1_3?ie=UTF8&qid=1344431497&sr=8-3

mun dýrari á UK, svo ef þú getur reddað sendingu frá US þá er það hagkvæmara.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf dori » Mið 08. Ágú 2012 13:19

Sennheiser HD-25 eru æðisleg í þessa hluti. Nett og meðfærileg, einangra vel, þægileg (þrýsta reyndar svolítið á eyrun) og hljóma mjög vel.

Ættir að geta reddað þeim heimsendum á undir 40 þúsund eða sníkt afslátt í Pfaff.



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 13:58

Gleymdi ad nefna ad ég vill helst around-ear heyrnartól.
Síðast breytt af Magneto á Mið 08. Ágú 2012 17:16, breytt samtals 1 sinni.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf darkppl » Mið 08. Ágú 2012 14:00



I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf cure » Mið 08. Ágú 2012 14:02

Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði :happy



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Ágú 2012 14:05

cure skrifaði:Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði :happy


Það heyrist fáránlega mikið út frá HD 5xx línunni og það er ekki vel séð í skólanum. :)

Magneto skrifaði:einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt)....


Modus ponens

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf cure » Mið 08. Ágú 2012 14:07

Gúrú skrifaði:
cure skrifaði:Þessi eru greinilega komin á fínt tilboð http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx
ég er mjög sáttur með mín og finnst þau klárlega 25.000 króna virði :happy


Það heyrist fáránlega mikið út frá HD 5xx línunni og það er ekki vel séð í skólanum. :)

Magneto skrifaði:einnig má ekki heyrast mikid út frá theim(helst varla neitt)....

Já það er reyndar rétt.. fólk getur ekki sofið hérna þegar maður er að blasta þetta :evillaugh



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 14:19

Kannski gott ad benda à ad ég á systur í USA sem getur örugglega sent til mín...
*BÆTT VID* Hefur ehv reynslu af Bose AE2i ?
Síðast breytt af Magneto á Mið 08. Ágú 2012 14:30, breytt samtals 1 sinni.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Ratorinn » Mið 08. Ágú 2012 14:26

http://pfaff.is/Vorur/5014-px-360.aspx
Eru þessu ekki svolitið kúl?
Flott og lokuð ferðaheyrnatól.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf dori » Mið 08. Ágú 2012 14:34

Magneto skrifaði:Kannski gott ad benda à ad ég á systur í USA sem getur örugglega sent til mín...
*BÆTT VID* Hefur ehv reynslu af Bose AE2i ?

Ég hef einhverja reynslu af QC línunni hjá Bose. Bose eru alveg solid að því leyti að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með útlit, hljómgæði eða einangrunar eiginleika. Hins vegar eru þau ekki jafn solid í uppbyggingu og t.d. Sennheiser (á svipuðu verðbili).



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 14:52

dori skrifaði:
Magneto skrifaði:Kannski gott ad benda à ad ég á systur í USA sem getur örugglega sent til mín...
*BÆTT VID* Hefur ehv reynslu af Bose AE2i ?

Ég hef einhverja reynslu af QC línunni hjá Bose. Bose eru alveg solid að því leyti að þú verður ekki fyrir vonbrigðum með útlit, hljómgæði eða einangrunar eiginleika. Hins vegar eru þau ekki jafn solid í uppbyggingu og t.d. Sennheiser (á svipuðu verðbili).

Já mér finnst thau nefnilega svo nett í útliti :)




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf KristinnK » Mið 08. Ágú 2012 15:24

Sjálfur nota ég Sennheiser HD 558 heima, og þau eru alveg hreint frábær. En eins og bent hefur verið á eru þau open-back, sem þýðir bæði að þú heyrir ekkert í þeim í strætó, og allir heyra jafn vel í tónlistinni og þú sjálfur inni í skólastofu.

Hins vegar hef ég ekki heyrt annað en jákvætt sagt um Sennheiser HD 449, og þau eru closed-back.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf chaplin » Mið 08. Ágú 2012 15:31

Haxdal skrifaði:Audio Technica M50 hefur verið að fá fína dóma á audiophile síðum fyrir heyrnatól á þessu verðbili.


Ég mun sjálfsagt fá mér þessi næst, fá hrikalega góða dóma og á góðu verði!




enypha
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf enypha » Mið 08. Ágú 2012 16:57

Ég á Sennheiser HD-280 PRO meðal annars. Þau eru frábær, loka vel úti hljóð, góður balance, þéttur bassi en ekki "boomy". Finnst ekki mikið síðra að hlusta á þau en Grado SR80i (sem eru auðvitað arfaslök í þetta sem þú nefnir, alveg opin), en SR80i þykja frábær fyrir peninginn.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/2 ... 0_Pro.html

Audio Technica ATH-50 virðast af flestum vera margfalt betri en 280, þannig það hljóða að vera kaup aldarinnar á ca. $150.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/4 ... tudio.html


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 17:15

enypha skrifaði:Ég á Sennheiser HD-280 PRO meðal annars. Þau eru frábær, loka vel úti hljóð, góður balance, þéttur bassi en ekki "boomy". Finnst ekki mikið síðra að hlusta á þau en Grado SR80i (sem eru auðvitað arfaslök í þetta sem þú nefnir, alveg opin), en SR80i þykja frábær fyrir peninginn.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/2 ... 0_Pro.html

Audio Technica ATH-50 virðast af flestum vera margfalt betri en 280, þannig það hljóða að vera kaup aldarinnar á ca. $150.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/4 ... tudio.html

já ég held að Audio Technica séu mjög góð kaup... EN, eru þau around-ear design ?
Ég er farinn að hallast að Bose heyrnartólunum því þau eru around-ear og vegna þess að þau eru svo nett !



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf pattzi » Mið 08. Ágú 2012 17:57

http://beatsbydre.com/

Er með svona solo

Alvöru og feik ....




einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf einsii » Mið 08. Ágú 2012 18:04

Ég myndi fara og hlusta á ultrasone.
Hef heyrt frá miklum snillingum að þau séu mjög góð.

Meiri og betri bassi í þeim en HD-25 heyrði ég líka.
Sjalfur á ég HD-25 og er mjög sáttur, er alltaf með þau þegar ég mixa live og fátt annad en peltor sem lokar betur á umhverfisháfaða. En hefur langað að fá mér ultrasone til að eiga með.

http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3494



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Mið 08. Ágú 2012 18:09

pattzi skrifaði:http://beatsbydre.com/

Er með svona solo

Alvöru og feik ....

aaaaaand..... your point iiis..... ?



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartólspælingar

Pósturaf Magneto » Fim 09. Ágú 2012 10:33

Bump