Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu


Höfundur
LazoR
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 10. Jan 2012 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf LazoR » Þri 31. Júl 2012 21:47

Sælir, þetta er minn fyrsti post hérna á vaktinni (held það allaveganna, hef verið með þetta account i e-h tíma en aldrei notað það.

Sooo, ég ætla að kaupa mér leikjatölvu og er bara pínu þroskaheftur í þessum uppsetningarmálum ef ég má svo til orða taka.
Ég vil kaupa turn + allt sem fer í hann (ss. móðurborð, cpu, skjákort, HDD, RAM etc.). Svo kaupi ég líka nýjan tölvuskjá, mús og lyklaborð.
Ég er að spá í að budget verði e-ð um 200þús bara fyrir turninn. Þannig að ég bið um að þið gefið mér setup í kringum þennan 200þús kall og svo skjái líka, ég vel músina og lyklaborðið sjálfur. :)


Ég redda samsetningu tölvunnar einhvernveginn haha.

Takk fyrir. :D

Edit: Ég er að spá í að hafa skjáinn svona ca. 20", skoða samt alla á bilinu 18"-24".




elisno
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 02. Júl 2012 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf elisno » Þri 31. Júl 2012 22:07

Það er annar þráður í gangi með sama budget og þú.
viewtopic.php?f=29&t=49386

Ég póstaði þar einu setupi. Allar þessar vörur finnast í verslununum sem Vaktin gefur upp (HDD og Skjákortið er frá buy.is). Íslenska verðið er samanlagt verð ódýrustu hlutanna sem verðvaktin sýnir (f. utan HDD og skjákort). Hunsaðu BNA verðin, setti saman listann hjá PCPartPicker, sem gefur upp verð úti í BNA

CPU: Intel Core i5-3570K 3.4GHz Quad-Core Processor ($189.99 @ Microcenter)
Motherboard: ASRock Z77 Extreme4 ATX LGA1155 Motherboard ($132.86 @ Newegg)
Memory: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($53.99 @ Newegg)
Storage: Seagate Barracuda 2TB 3.5" 7200RPM Internal Hard Drive ($99.99 @ Newegg)
Video Card: MSI Radeon HD 7950 3GB Video Card ($304.99 @ NCIX US)
Case: Corsair 400R ATX Mid Tower Case ($89.99 @ Newegg)
Power Supply: Corsair 650W ATX12V / EPS12V Power Supply ($89.99 @ Newegg)
Total: $1003.91
(Prices include shipping and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2012-07-31 16:19 EDT-0400)

Heildarverð: 202.800 kr.




Höfundur
LazoR
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 10. Jan 2012 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf LazoR » Þri 31. Júl 2012 22:38

elisno skrifaði:Það er annar þráður í gangi með sama budget og þú.
viewtopic.php?f=29&t=49386

Ég póstaði þar einu setupi. Allar þessar vörur finnast í verslununum sem Vaktin gefur upp (HDD og Skjákortið er frá buy.is). Íslenska verðið er samanlagt verð ódýrustu hlutanna sem verðvaktin sýnir (f. utan HDD og skjákort). Hunsaðu BNA verðin, setti saman listann hjá PCPartPicker, sem gefur upp verð úti í BNA

CPU: Intel Core i5-3570K 3.4GHz Quad-Core Processor ($189.99 @ Microcenter)
Motherboard: ASRock Z77 Extreme4 ATX LGA1155 Motherboard ($132.86 @ Newegg)
Memory: Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) DDR3-1600 Memory ($53.99 @ Newegg)
Storage: Seagate Barracuda 2TB 3.5" 7200RPM Internal Hard Drive ($99.99 @ Newegg)
Video Card: MSI Radeon HD 7950 3GB Video Card ($304.99 @ NCIX US)
Case: Corsair 400R ATX Mid Tower Case ($89.99 @ Newegg)
Power Supply: Corsair 650W ATX12V / EPS12V Power Supply ($89.99 @ Newegg)
Total: $1003.91
(Prices include shipping and discounts when available.)
(Generated by PCPartPicker 2012-07-31 16:19 EDT-0400)

Heildarverð: 202.800 kr.


Takk fyrir fljóta svarið. :)

Annaðhvort er ég einhvað að rugla, eða þetta móðurborð er ekki til hérna á vaktinni.



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf vargurinn » Þri 31. Júl 2012 22:43

fyrir 200 k hlýturu að splæsa í ssd


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Höfundur
LazoR
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 10. Jan 2012 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf LazoR » Þri 31. Júl 2012 22:59

vargurinn skrifaði:fyrir 200 k hlýturu að splæsa í ssd


Hmm, ég var sko að spá í að fá mér bæði HDD og SSD. Also, ég verð nú eignilega að fá mér diskadrif... er það ekki annars? hahaha

En SSD'ið hækkar þá budgetið, sem er svosem í lagi. Ég hef samt ákveðið að taka þetta setup sem fyrsti posterinn kom með. Svo bæti ég bara við SSD ehv tímann og diskadrifi.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 138
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf Baldurmar » Þri 31. Júl 2012 23:10

LazoR skrifaði:
vargurinn skrifaði:fyrir 200 k hlýturu að splæsa í ssd


Hmm, ég var sko að spá í að fá mér bæði HDD og SSD. Also, ég verð nú eignilega að fá mér diskadrif... er það ekki annars? hahaha

En SSD'ið hækkar þá budgetið, sem er svosem í lagi. Ég hef samt ákveðið að taka þetta setup sem fyrsti posterinn kom með. Svo bæti ég bara við SSD ehv tímann og diskadrifi.


SSD í svona vél er að verða "must" ótrúlegur munur á afli.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


elisno
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 02. Júl 2012 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf elisno » Þri 31. Júl 2012 23:46

LazoR skrifaði:Takk fyrir fljóta svarið. :)

Annaðhvort er ég einhvað að rugla, eða þetta móðurborð er ekki til hérna á vaktinni.


Já sry, Kísildalur selur öll ASRock móðurborð.




Höfundur
LazoR
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 10. Jan 2012 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf LazoR » Þri 31. Júl 2012 23:48

elisno skrifaði:
LazoR skrifaði:Takk fyrir fljóta svarið. :)

Annaðhvort er ég einhvað að rugla, eða þetta móðurborð er ekki til hérna á vaktinni.


Já sry, Kísildalur selur öll ASRock móðurborð.


Haha allt í fína, ég fann það sjálfur. :)




Höfundur
LazoR
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 10. Jan 2012 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ráðgjöf við kaup leikjatölvu

Pósturaf LazoR » Mið 22. Ágú 2012 00:16

Jæja pínu vandró.. en ég er í erfiðleikum við að tengja snúrurnar við móðurborðið :s hehe

Hef bara einu sinni áður sett saman tölvu og það var aaaaallt öðruvísi. :P Það sem ég er pottþétt viss á að virki er: psu, cpu+fan og viftann aftaná turninum. Ég næ á í erfiðleikum við aðtengja allt frontpanelið, skjákortið, HDD og diskadrifið.

Taakk :)