Vandamál með örgjörva.
Vandamál með örgjörva.
Var að skifta um örgjörva í vélinni hjá mér en tölvan frýs alltaf strax með nýja setti gamla í og alltí góðu. gamli heitir intel E6320 hinn er Q6600. Einhverjar hugmindir hvað gæti verið að?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Re: Vandamál með örgjörva.
Ætlaði að gera það en ég strandaði á því hvernig ég gerði það sýnist ég þurfa floppi drif en væri til í að fá leiðbeiningar hvernig ég geri það.
Hérna er linkur á móðurborðið. http://www.foxconnchannel.com/ProductDetail.aspx?T=Motherboard&U=en-us0000170
Hérna er linkur á móðurborðið. http://www.foxconnchannel.com/ProductDetail.aspx?T=Motherboard&U=en-us0000170
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með örgjörva.
Prufa nota FOX LiveUpdate. http://www.foxconnchannel.com/driverdow ... .0.5.0.zip
Re: Vandamál með örgjörva.
Eg uppfærði biosinn en nuna restartar velin ser strax. Nu veit eg ekki hvad skal gera?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Re: Vandamál með örgjörva.
Kemst i windowsid i nokkrar sek get alveg farid i bios stillingar. En thetta skedi allt eftir ad eg upofærdi bíosinn buinn ad vera med upprunalega örgjafan i thessu.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
-
- Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: Vesturland
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með örgjörva.
En þú komst ekkert í biosinn með q6600 right? Er nefnilega nýbúinn að fara í gegnum svona problem,
bios update virkaði fyrir það en maður verður náttúrulega að vera öruggur með hvað maður er að gera
þegar maður er að fikta í þessu búinn að reyna googla þetta? Ég er ekki sá fróðasti en hvernig psu ertu með?
bios update virkaði fyrir það en maður verður náttúrulega að vera öruggur með hvað maður er að gera
þegar maður er að fikta í þessu búinn að reyna googla þetta? Ég er ekki sá fróðasti en hvernig psu ertu með?
Re: Vandamál með örgjörva.
Gat ekki uppfært biodinn med q6600 thvi hun fraus strax i windows
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
-
- Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: Vesturland
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með örgjörva.
Heheh, formattaðiru ekki diskinn og settir upp nýtt windows? Settirðu bara q6600 í staðinn fyrir e6320
með einhverju stýrikerfi sem þú varst að nota með honum? Á það að virka... ég veit það ekki skil ekki
annars af hverju það er enginn snillingur búinn að svara þér hérna.
með einhverju stýrikerfi sem þú varst að nota með honum? Á það að virka... ég veit það ekki skil ekki
annars af hverju það er enginn snillingur búinn að svara þér hérna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með örgjörva.
setja q6600 í fara í bios og load default (ekki viss hvað það heitir hjá þér)/ save exit
Re: Vandamál með örgjörva.
Þetta virkaði og tölvan virðist virka nokkuð vel, en samkvæmt Cpu-z virðist multiplierinn flakka á milli 6 og 9 eftir vinnslu á hann að gera það eða vera steddi í 9?
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo