mundivalur skrifaði:Það hafa verið 3 united innan fjölskildunar og þeir hafa allir bilað(ekki hdd) og ekki spilað hvað sem er þanig ég mæli með Argosy ,já eitt en ég er ekki eins hrifinn af Argosy 373 eða þeim sem standa lóðrétt ,mætti halda að það væri annar forritari og framleiðandi allarvegna ekki eins góðir !
Hvernig United voru það?
MMP9530 voru bilanagjarnir auk þess sem að fyrsta firmware-ið sem þeir komu með var lélegt og nauðsynlegt að uppfæra, en MMP9560 og MMP9590 man ég ekki eftir að hafa fengið bilaða, þrátt fyrir að hafa selt fleiri tugi.
dVico Tvix fær mitt atkvæði 100% ef fólk er tilbúið til að fara út í svo dýran spilara, hef reyndar heyrt vel talað um Medi8er frá Nördanum, en fyrir budget spilara er United MMP9560 engin spurning að mínu mati.