Leikjavél


Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjavél

Pósturaf mannzib » Lau 19. Jún 2004 23:27

Sælir félagar, langar að kaupa mér Intel Pentium 4 EE 3,2 gig eða svipað og setja saman leikjavél í kringum hann. Er nú ekki mikill gúrú og vantar ráð um rest, það er að segja móðurborð, minni, kælingu, skjákort, harðdisk og kannski kassa.
Er að leita að góðum kaupum, gæði en gott verð.
Eigiði ráð hana amatör :oops:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Jún 2004 23:31

Er ekki komið nóg að svona linkum
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4383




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Jún 2004 23:31

Er að pæla.. ER mikill afkastamunur á 3.2 og 3.2ee ? hver er munurinn þá? skiptir hann einhverju máli í tölvuleikjum?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 19. Jún 2004 23:40

Stocker skrifaði:Er að pæla.. ER mikill afkastamunur á 3.2 og 3.2ee ? hver er munurinn þá? skiptir hann einhverju máli í tölvuleikjum?

hehe, ætla rétt að vona að það sé afkastamunur þar sem ee er 3svar sinnum dýrari :P




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 20. Jún 2004 00:09

Gat giskað á það :) en er að meina .. Er þetta eitthvað sem munar MJÖG miklu í tölvuleikjum?




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 20. Jún 2004 00:20

elv skrifaði:Er ekki komið nóg að svona linkum
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4383


Kannski er komið nóg af svona linkum en ég bendi á að á þræðinum sem þú "linkar" á komu tvær hugmyndir og í báðum tilfellum með AMD 64 en hann er að spá í Intel.

@mannzib því miður hef ég ekkert vit á þessu, annars myndi ég svara þér með glöðu geði :D


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 20. Jún 2004 00:34

Mannzib, ef þetta á að vera leikjavél þá mæli ég með AMD64 örgjörfa.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 20. Jún 2004 16:09

So:
Kannski er komið nóg af svona linkum en ég bendi á að á þræðinum sem þú "linkar" á komu tvær hugmyndir og í báðum tilfellum með AMD 64 en hann er að spá í Intel.


Eða ekki....

mannzib:
Intel Pentium 4 EE 3,2 gig eða svipað


Reyndar er P4EE 3.2GHz nokkurn vegin jafn hraðvirkur og A64 3400+ í leikjum en mér finnst hann ekki peningana virði þrátt fyrir það.

En ef ég ætlaði mér að byggja vél með P4EE örgjörva þá mýndi ég velja mér jafn klikkaða hluti í stíl:

móðurborð:http://www.computer.is/vorur/2478
Minni: 2X http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_156&products_id=1009
Skjákort: http://www.computer.is/vorur/4449

Aðrir hlutir væru eftir smekk og þörfum, vona að þetta hjálp eitthvað.




Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mannzib » Sun 20. Jún 2004 20:15

wICE_man takk fyrir þína tillögu, mér lýst ógeðslega vel á hana, ég hugsa að ég taki þig nánast á orðinu nema betri tillaga fáist. Svo bæti ég við Demon kassa og Seagate Barracuda 120 gig og þá er ég að verða í góðum málum :D

Ég er ákveðinn að halda mig við Intel.

ps. ég biðst afsökunnar ef þræðirnir mínir eru til leiðinda :8)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 20. Jún 2004 21:26

Þræðirnir þínir eru ekkert til leiðinda, alltaf gaman að fá Intel menn hingað ;)
Ég veit ekki um neinn annan hérna sem hefur fengið sér P4 EE og því eðlilegt að mínu mati að stofna nýan þráð.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 20. Jún 2004 21:58

Ég myndi reyndar í þínum sporum fá mér 160GB Samsung, þeir hafa verið að koma þrusu vel út úr prófunum og ég hef heyrt ágætis hluti um þá. 500 Kall fyrir auka 40GB eru nokkuð fín kaup.

Demon kassarnir eru nett flottir, passaðu þig bara á að fá góðan aflgjafa í hann. Forton, silenX, thermaltake eða Antec eða önnur traust merki.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Sun 20. Jún 2004 22:47

Já flott samsetning hjá wice_man bróðir minn er með þetta móðurborð(á p4 2.4) og það er mjög gott




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 22. Jún 2004 01:36

Asus klikkar ekki :P



Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Þri 22. Jún 2004 08:47



P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Þri 22. Jún 2004 08:47

bleh fór allt í vitlausa en þetta er urlið http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... X1024/4000

Er þetta corsair minni ekki betra en hitt og sennileg það besta sem hægt er að fá núna?


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200