Sælir
Jæja kappanum er farið að langa í DVD brennara. Var að skoða þessi mál og komst að því að núna veit ég minna um þetta heldur en þegar ég byrjaði að skoða þetta.....
Hver er munurinn á + og - brennurum/diskum ? heyrði eitthvað að þetta tengist á hvaða hraða maður getur skrifað , er það rétt ?
Á maður að bíða eftir dual layer brennurum (9 GB) eða ?
og að lokum.... þessi klassíska ..... hvaða DVD brennara mælið þið með ??
Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Þri 10. Feb 2004 10:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik, Iceland
- Staða: Ótengdur
Hvaða DVD brennara ? ... eða bíða eftir dual layer brennara?
Síðast breytt af Bender á Lau 05. Jún 2004 07:32, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
NEC 2500 brennarinn í Tölvuvirkni á um 9000 krónur er mjög góð kaup. Hann er bæði + og mínus og það er meira að segja til beta-firmware fyrir hann sem gerir kleift að brenna dual-layer diska - virkar víst í svona 60% tilfella mjög vel. NEC segir hinsvegar að það þurfi að gera breytingar á sjálfum vélbúnaðinum og þeir ætla að koma með nýja útgáfu af skrifaranum fljótlega sem styður official dual layer. Sá mun heita 2510.
Síðast breytt af skipio á Fös 04. Jún 2004 21:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Mér skilst að það sé komið Nec 2510 sem er dual-layer, en skrifar bara á bæði layerin í +R mode. Hann er á <$100 úti. Í haust kemur svo eitthvað betra frá þeim. Annars þá ætla ég sjálfur ekkert að vera að stressa mig á dual-layer, fæ mér bara single-layer og svo dual-layer þegar það lækkar eftir ár eða svo.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:Bender skrifaði:og hvernær fara þessir dual layer skrifarar að koma ?
þegar DVD verða orðnir úreltir...
Þegar DVD verða úreltir...
Það er bara alls ekki langt í það. 2006 koma Blue disk skrifarar, sem rúma 25 gb per/layer.
A CD has a long, spiraled data track. If you were to unwind this track, it would extend out 3.5 miles (5 km). Þetta þykir mér bara svallt. Blue disk yrði töluvert lengri.
Hlynur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Castrate skrifaði:Ég er einmitt að spá líka í dvd skrifara. Einhver hérna sem getur sagt okkur muninn á dvd-R og dvd+R?
http://www.disctronics.co.uk/technology ... s.htm#DVD9
Hlynur