Ég er að nota Sennheiser HD 598, með Asus Xonar DG, og það virkar allt fínt.
En það sem böggar mig mest er hversu lítill bassi það er, ef ég tengi heyrnartólin í innbyggða hljóðkortið á móðurborðinu, get ég valið þarna "bass boost" í Sound -> Properties.
En ég get ekki gert það þegar heyrnartólin eru tengd í hljóðkortið.
Er ekki hægt að redda auka bassa ánþess að ég þurfi að kaupa mér eitthvað, t.d. eitthver forrit eða hvernig ég get fengið þetta "Bass Boost" hjá mér.
Takk fyrirfram :3
Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
en í forritinu sem fylgdi hljóðkortinu ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
worghal skrifaði:en í forritinu sem fylgdi hljóðkortinu ?
Það er eitthvað sem heitir flexbass, en enginn munur svo sem.
SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
Þú mátt alveg splæsa í HD 800 ef þú nennir :3
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Moquai skrifaði:svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
Þú mátt alveg splæsa í HD 800 ef þú nennir :3
Virðast vera með góð hljómgæði
---> http://www.trustedreviews.com/sennheise ... nes_review
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Moquai skrifaði:SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.
Getur gert það með equalizer líka.
Tíðnir undir ~500hz eru djúpir bassa hljómar. Ef þú hækkar í þeim (eða lækkar í hærri tíðnunum) þá færðu meiri bassa í hlutfalli við skærari hljóma.
Þetta er semsagt það sama og bass boostið gerir, nema þetta hugsar ekki fyrir þig.
Annars eru opin heyrnartól yfirleitt frekar léleg í bassa, ættir að fjárfesta í góðum lokuðum tólum ef það er það sem þú ert að leitast eftir.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
SteiniP skrifaði:Moquai skrifaði:SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.
Getur gert það með equalizer líka.
Tíðnir undir ~500hz eru djúpir bassa hljómar. Ef þú hækkar í þeim (eða lækkar í hærri tíðnunum) þá færðu meiri bassa í hlutfalli við skærari hljóma.
Þetta er semsagt það sama og bass boostið gerir, nema þetta hugsar ekki fyrir þig.
Annars eru opin heyrnartól yfirleitt frekar léleg í bassa, ættir að fjárfesta í góðum lokuðum tólum ef það er það sem þú ert að leitast eftir.
Jáá, ég átti Logitech G35, bestu heyrnartól en verstu heyrnartól á sama tíma sem ég hef átt, keypti tvö allt í allt og brotnuðu bæði, fyrsta skiptið þegar ég vaknaði voru þau bara brotin á borðinu, og í annað skiptið að ég setti þau á mig og það brotnaði stykkið.
En ég fiktaði í þessu equalizer, og náði alveg miklu meiri bassa úr þessu, málið með að ég var með stillt á 2 channels, færði það yfir í 8 og þá virkaði mixerinn.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
síðan hvenær var mikill bassi eitthvað merki á gæði? fáðu þér bara beats by dr dre mikill bassi(ekki góður) ömurlegt sánd.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Geturðu ekki farið í Speaker Properties (Sound í control panel) of klikkað á tone tabbinn og stillt bass balance þar?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
SolidFeather skrifaði:Geturðu ekki farið í Speaker Properties (Sound í control panel) of klikkað á tone tabbinn og stillt bass balance þar?
Held það sé bara Bass boost optionið sem er þá í Enchancements.