Verð á Skjákort HD6950?

Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf N7Armor » Sun 01. Júl 2012 21:45

Sæll ég er að pæla selja skjákortið mitt í lok mánaðarsins, kostaði 46 þúsund keyptur í águst í fyrra á hvað verð á ég hafa þetta?

Skjákort= R6950 Twin Frozr III Power Edition/OC http://www.msi.com/product/vga/R6950-Tw ... on-OC.html



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 01. Júl 2012 22:05

46.000 - 30% = 32.200

Ég myndi halda að 30 þús væri alveg ágætis viðmiðunarverð :D


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf Varasalvi » Sun 01. Júl 2012 23:38

AciD_RaiN skrifaði:46.000 - 30% = 32.200

Ég myndi halda að 30 þús væri alveg ágætis viðmiðunarverð :D


Ég var með þráð um daginn þar sem ég var að leita eftir verði á mínu notuðu 6970. Þar var mér sagt að ég fengi 30-35 þúsund, og þú tókst undir það. Ekki eru þessi tvö kort að fara á það sama notuð?

viewtopic.php?f=21&t=47265



Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf N7Armor » Sun 01. Júl 2012 23:50

hvað kostaði þitt kort Varasalvi?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 01. Júl 2012 23:51

Varasalvi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:46.000 - 30% = 32.200

Ég myndi halda að 30 þús væri alveg ágætis viðmiðunarverð :D


Ég var með þráð um daginn þar sem ég var að leita eftir verði á mínu notuðu 6970. Þar var mér sagt að ég fengi 30-35 þúsund, og þú tókst undir það. Ekki eru þessi tvö kort að fara á það sama notuð?

viewtopic.php?f=21&t=47265

Enda sagði ég viðmiðunarverð 30 þús. Persónulega myndi ég ekki borga 30 fyrir þetta kort en sagði ég ekki að 40 væri max fyrir þitt kort?
Þetta er líka með aftermarket kælingu og factory OC sem vanalega hækkar verðið eitthvað. Ég er nú ekkert að koma með neitt heilagt verð en mér fannst þetta bara vera ágætis viðmið ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf Varasalvi » Sun 01. Júl 2012 23:58

AciD_RaiN skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:46.000 - 30% = 32.200

Ég myndi halda að 30 þús væri alveg ágætis viðmiðunarverð :D


Ég var með þráð um daginn þar sem ég var að leita eftir verði á mínu notuðu 6970. Þar var mér sagt að ég fengi 30-35 þúsund, og þú tókst undir það. Ekki eru þessi tvö kort að fara á það sama notuð?

viewtopic.php?f=21&t=47265

Enda sagði ég viðmiðunarverð 30 þús. Persónulega myndi ég ekki borga 30 fyrir þetta kort en sagði ég ekki að 40 væri max fyrir þitt kort?
Þetta er líka með aftermarket kælingu og factory OC sem vanalega hækkar verðið eitthvað. Ég er nú ekkert að koma með neitt heilagt verð en mér fannst þetta bara vera ágætis viðmið ;)


Aðalega að pæla bara, og mitt var nú líka factory OC. Ef ég er að skilja þetta rétt ;)

@N7armor

Nú finn ég ekki kvittunina í fljóti bragði en það selst á 54.990 núna (samkvæmt vaktinni) og mitt var keypt þegar það var ný komið. Svo verðið var líklegast aðeins hærra þá.



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf CurlyWurly » Mán 02. Júl 2012 00:09

Varasalvi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Varasalvi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:46.000 - 30% = 32.200

Ég myndi halda að 30 þús væri alveg ágætis viðmiðunarverð :D


Ég var með þráð um daginn þar sem ég var að leita eftir verði á mínu notuðu 6970. Þar var mér sagt að ég fengi 30-35 þúsund, og þú tókst undir það. Ekki eru þessi tvö kort að fara á það sama notuð?

viewtopic.php?f=21&t=47265

Enda sagði ég viðmiðunarverð 30 þús. Persónulega myndi ég ekki borga 30 fyrir þetta kort en sagði ég ekki að 40 væri max fyrir þitt kort?
Þetta er líka með aftermarket kælingu og factory OC sem vanalega hækkar verðið eitthvað. Ég er nú ekkert að koma með neitt heilagt verð en mér fannst þetta bara vera ágætis viðmið ;)


Aðalega að pæla bara, og mitt var nú líka factory OC. Ef ég er að skilja þetta rétt ;)

@N7armor

Nú finn ég ekki kvittunina í fljóti bragði en það selst á 54.990 núna (samkvæmt vaktinni) og mitt var keypt þegar það var ný komið. Svo verðið var líklegast aðeins hærra þá.

Á þræðinum talaðirðu um að 30000 væri helmingur verðsins svo það hefur líklegast kostað eitthvað í kringum 60 þúsund. Annars sá ég ekki betur á módelnúmerinu þar en að þitt hefði verið eitthvað yfirklukkað, kynnti mér þetta samt ekkert vel.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf N7Armor » Mán 02. Júl 2012 00:14

ja oki ég fekk kortið á 46 þúsund kr en aðalverðið var í kringum 50þúsund kr allavegna í fyrra þegar skjákortið kom ut hjá att en ég var buinn að panta kortið fyrir þennan verð þess vegna fekk ég hann aðeins óðyrari. held að þeir hafi hækkað það út af kortið er með betri kæling og eithvað með Power Edition/OC. það bara ég finn ekki þessu skjákort á tölvubuðum í dag :/
@Varasalvi :/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf worghal » Mán 02. Júl 2012 00:16

veit ekki hvort þetta sé gott viðmið, en ég seldi GTX 570 kort á 36þús um daginn.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 02. Júl 2012 00:25

worghal skrifaði:veit ekki hvort þetta sé gott viðmið, en ég seldi GTX 570 kort á 36þús um daginn.

Sem er nú bara nokkuð sanngjarnt verð fyrir báða aðila er það ekki?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verð á Skjákort HD6950?

Pósturaf N7Armor » Mán 02. Júl 2012 00:51

sold.... 30 þúsund kr.... :D