9600 kort með hávaða


Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

9600 kort með hávaða

Pósturaf mannzib » Mán 14. Jún 2004 14:45

Sælir nú, er með Ati Radeon 9600pro 128mb kort.
Viftan virkar fínt og snýst en hávaðinn frá henni er eins og herþota að taka á loft. Hvað er til ráða? Má ég taka hana af eða.......



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 14. Jún 2004 14:52

Ef þú tekur hana af, sem er vel hægt, þarftu amk. að setja eitthvað annað í staðin. Td. Zalman kæliplötur fyrir skjákort sem eru til víða (ef þú vilt hljóðlausa kælingu). Eiga að virka jafn vel og 'stock' viftur+kæling, fann einhvern tíman ágætis grein um þetta á google..




Höfundur
mannzib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 12. Mar 2004 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mannzib » Mán 14. Jún 2004 16:32

Takk fyrir þetta, endilega komið með fleiri tillögur.

Næsta spurning, ég þarf að kaupa nýtt skjákort í hina tölvuna á heimilinu, eins árs 1.3 gig 256 mb, hún er notuð í venjulegt heimilisdútl, myndir og slíkt og svo spilar guttinn leiki á hana en hann er 7 ára svo það eru engir þungir leikir.

Hvað er gott ódýrt skjákort fyrir þá vél. (ekki með viftu :D )




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mán 14. Jún 2004 23:42

FX 5200 :lol:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 15. Jún 2004 21:32

Zalman dótið færi ágætlega á þetta. Þá geturu nú sleppt viftu og sparað nokkur wött.

OG varðandi nýtt skjákort, þá er bara eitthvað í kringum 5-10 þúsund kallinn gott. Kíktu bara á eitthvað Asus kort, GF4 kort myndi henta mjög vel í þetta.


Hlynur