Lyklaborðs pælingar


Höfundur
ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Lyklaborðs pælingar

Pósturaf ronneh88 » Þri 26. Jún 2012 15:23

Er að spá í að fjárfesta í nýju lyklaborði þar sem að núverandi er að deyja úr elli..
Hvað er að ykkar mati mest bang for buck lyklaborðið í dag?



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðs pælingar

Pósturaf SIKk » Þri 26. Jún 2012 15:49

This is relevant to my interests
Viðhengi
1328899271673.jpg
1328899271673.jpg (43.84 KiB) Skoðað 1055 sinnum


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


Höfundur
ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðs pælingar

Pósturaf ronneh88 » Þri 26. Jún 2012 16:22

zjuver skrifaði:This is relevant to my interests


áttu við að þú sért í svipuðum sporum eða ertu bara búinn að vera að bíða eftir að pósta þessari mynd(eða bæði)? =)

Annars hvernig eru menn að fýla SteelSeries 6Gv2/Logitech G105



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðs pælingar

Pósturaf SIKk » Þri 26. Jún 2012 16:43

ronneh88 skrifaði:
zjuver skrifaði:This is relevant to my interests


áttu við að þú sért í svipuðum sporum eða ertu bara búinn að vera að bíða eftir að pósta þessari mynd(eða bæði)? =)

Annars hvernig eru menn að fýla SteelSeries 6Gv2/Logitech G105

vel bæði.. :guy

Neinei er akkúrat í þessum hugleiðingum með lyklaborð , mús og headphones :sleezyjoe


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðs pælingar

Pósturaf Minuz1 » Þri 26. Jún 2012 21:32

ég fékk mér ergonomic lyklaborð fyrir um 15 árum síðan og hef ekki getað skipt tilbaka. það er himinn og haf á úlliðum mínum eftir það.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Lyklaborðs pælingar

Pósturaf Xovius » Þri 26. Jún 2012 22:47

Fer svoldið eftir því hvað þú þarft, er tildæmis með G510 lyklaborð (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0fb78b4325) sjálfur og líkar svakalega vel við það.