Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Er að vesenast í tölvu hjá vini mínum, veit ekki alveg hvað er að.
Tölvan kveikir á sér, á öllum viftum, gefur svo langt bíb og restartar sér. Svo restartar hún sér bara aftur og aftur í kjölfarið.
Er búinn að taka allar aukasnúrur, diska og drif, skipta um vinnsluminni og prufa skjákortið. Ætli cpu-ið sé steikt eða móðurborðið
búið að gefa upp öndina. Kassinn var stútfullur af ryki, ekki hissa á að cpu-inn væri steiktur miðað við kælingu sem hann fékk ekki.
Tölvan kveikir á sér, á öllum viftum, gefur svo langt bíb og restartar sér. Svo restartar hún sér bara aftur og aftur í kjölfarið.
Er búinn að taka allar aukasnúrur, diska og drif, skipta um vinnsluminni og prufa skjákortið. Ætli cpu-ið sé steikt eða móðurborðið
búið að gefa upp öndina. Kassinn var stútfullur af ryki, ekki hissa á að cpu-inn væri steiktur miðað við kælingu sem hann fékk ekki.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Þú ættir að geta fundið hvað beep kóðarnir þýða ef þú ert með manual-inn fyrir móðurborðið. Getur líka googlað það út frá framleiðanda móðurborðsins, þetta er pottþétt á netinu.
Hvernig móðurborð er í vélinni?
Hvernig móðurborð er í vélinni?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Byrja á að þakka fyrir fljót svör, vó takk strákar.
Var búinn að skoða manual-inn
1 short: System boots successfully
2 short: CMOS setting error
1 long, 1 short: Memory or motherboard error
1 long, 2 short: Monitor or graphics card error
1 long, 3 short: Keyboard error
1 long, 9 short: BIOS ROM error
Continuous long beeps: Graphics card not inserted properly
Continuous short beeps: Power error
og miðað við þetta þá væri það skjákortið sem ég prófaði í annarri tölvu.
Annars er þetta gigabyte borð http://www.gigabyte.com/products/produc ... 006#manual
ætla að reyna að uploada hljóðinu.
Flott síða computerhope, vissi ekki af henni.
Var búinn að skoða manual-inn
1 short: System boots successfully
2 short: CMOS setting error
1 long, 1 short: Memory or motherboard error
1 long, 2 short: Monitor or graphics card error
1 long, 3 short: Keyboard error
1 long, 9 short: BIOS ROM error
Continuous long beeps: Graphics card not inserted properly
Continuous short beeps: Power error
og miðað við þetta þá væri það skjákortið sem ég prófaði í annarri tölvu.
Annars er þetta gigabyte borð http://www.gigabyte.com/products/produc ... 006#manual
ætla að reyna að uploada hljóðinu.
Flott síða computerhope, vissi ekki af henni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
er skjákortið í sambandi við rafmagn?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Heyrðu nei, skjákortið tengist ekki við aukarafmagn
en hér kemur mjög ömurlegt myndband en hljóðið heyrist
http://www.youtube.com/watch?v=b5FeHxy6 ... ture=g-upl
en hér kemur mjög ömurlegt myndband en hljóðið heyrist
http://www.youtube.com/watch?v=b5FeHxy6 ... ture=g-upl
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
hefuru prufað annað kort í vélinni?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
hef reyndar ekki prufað annað skjákort, kortið mitt þarf auka rafmagn og psu-ið býður ekki upp á það.
en samkvæmt beep kóðanum ætti það að vera málið eða hvað
en samkvæmt beep kóðanum ætti það að vera málið eða hvað
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
þá er það vandamálið, kortið ÞARF að vera í sambandi, þetta er ekki eitthvað sem má sleppa
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Ég myndi halda að það væri einhvað laust, minni eða skjákort.
En hvernig byrjaði þetta vandamál annars?
Edit; sá ekki fyrir ofan, auðvitað verður straumur á skjákortinu ef það er rafmagnsplug á kortinu. Hvernig skjákort er þetta og hvernig aflgjafi er í tölvunni?
En hvernig byrjaði þetta vandamál annars?
Edit; sá ekki fyrir ofan, auðvitað verður straumur á skjákortinu ef það er rafmagnsplug á kortinu. Hvernig skjákort er þetta og hvernig aflgjafi er í tölvunni?
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 28. Maí 2012 23:19, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
hehe, kortið sem er í vélinni bíður ekki upp á að tengjast sér við rafmagn.
Ekkert laust, búinn að athuga alla kapla og svona.
Ekkert laust, búinn að athuga alla kapla og svona.
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Einu kaplarnir sem þurfa að vera tengdir úr aflgjafa svo að tölvan POST-i er straumur í móðurborð og auka straumur fyrir örgjörvan ( ef þetta er nýlegt ).
Það er betra að hafa allt annað ótengt, reyna að útiloka vandamálið og tengja aðeins það nauðsynlegasta.
Taktu minnin úr og vertu viss um að þau sitji vel í raufunum. Sama með skjákortið.
Annars er takmarkað hægt að aðstoða í gegnum internetið, það væri betra ef þú kæmir með einhverjar upplýsingar um íhluti tölvunnar og mögulega hvernig þetta vandamál byrjaði. Var verið að fikta í einhverju eða hætti hún bara að virka einn dagin?
Það er betra að hafa allt annað ótengt, reyna að útiloka vandamálið og tengja aðeins það nauðsynlegasta.
Taktu minnin úr og vertu viss um að þau sitji vel í raufunum. Sama með skjákortið.
Annars er takmarkað hægt að aðstoða í gegnum internetið, það væri betra ef þú kæmir með einhverjar upplýsingar um íhluti tölvunnar og mögulega hvernig þetta vandamál byrjaði. Var verið að fikta í einhverju eða hætti hún bara að virka einn dagin?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Tölvan hafði aldrei verið opnuð síðan hún kom úr versluninni. Ekkert um auka íhluti, bara einn diskur, eitt drif. Hún var bara stútfull af ryki.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Byrjaði hún að pípa áður eða eftir að hún var rykhreinsuð? Er innbyggt skjákort á móðurborðinu sem væri hægt að nota?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Hann senti link af borðinu fyrir ofan, það er ekki innbyggt, svo held ég að hann sé ekki búin að rykhreinsa.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Hvað gerist ef þú tekur skjákortið úr vélinni og kveikir á henni skjákortslausri? Öðruvísi bíp kóði?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Villan kom fyrir rykhreinsun, þegar hún var enn óopin þar að segja.
Bípið er alveg eins þegar skjákort er fjarlægt, prófaði það heinsvegar í annarri tölvu og allt í góðu.
Var að prófa annað psu og það sama.
og já ég er búinn að rykreinsa hana , það er nú eitthvað af ryki efti í henni, en ég held að ég hefði getað gert hárkollu
úr rykinu sem var í kæliunitinu á cpú-unni.
Sé ekkert athugavert við viðnámin, engir sprungnir eða því um líkt. Er búinn að hreins cmos.
Þetta er eitthvað duló, ætla að reyna að útvega mér annað kort á morgun til að starta henni með.
takk fyrir allar ábendingarnar. Ef ykkur dettið meira í hug endilega póstið.
Bípið er alveg eins þegar skjákort er fjarlægt, prófaði það heinsvegar í annarri tölvu og allt í góðu.
Var að prófa annað psu og það sama.
og já ég er búinn að rykreinsa hana , það er nú eitthvað af ryki efti í henni, en ég held að ég hefði getað gert hárkollu
úr rykinu sem var í kæliunitinu á cpú-unni.
Sé ekkert athugavert við viðnámin, engir sprungnir eða því um líkt. Er búinn að hreins cmos.
Þetta er eitthvað duló, ætla að reyna að útvega mér annað kort á morgun til að starta henni með.
takk fyrir allar ábendingarnar. Ef ykkur dettið meira í hug endilega póstið.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
prufaðu að taka kortið úr og blása rækilega úr pci raufinni
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölvan gefur langt bíb og restartar sér?
Ef þú ert búinn að prófa önnur vinnsluminni í henni, taka skjákortið úr og prófa annað PSU - þá virðast spjótin beinast að móðurborðinu. Jú mögulega gæti þetta verið CPU en töluvert ólíklegra þar sem bilanatíðni þeirra er mjög lág.
Eina sem eftir er að gera er þá að redda öðru skjákorti sem passar í vélina til að fá þetta alveg staðfest að skjákortið sé ekki issue-ið.
Hvernig er staðan á þéttum á móðurborðinu? Einhverjir að bólgna eða springa?
Eina sem eftir er að gera er þá að redda öðru skjákorti sem passar í vélina til að fá þetta alveg staðfest að skjákortið sé ekki issue-ið.
Hvernig er staðan á þéttum á móðurborðinu? Einhverjir að bólgna eða springa?