Sælir vaktarar
Ég fékk í hendurnar 1 stk Geforce GTX 285 sem er að valda mér vandræðum (eða skapa vandræði hjá öðrum búnaði). Ég smellti kortinu í, startaði upp windows 7 án nokkurra vandræða, speccaði nokkrar síður á netinu, uppfærði alla driver o.s.fv. og engin vandamál, en þegar ég ætlaði að run'a Furmark þá slökkti tölvan samstundis á sér og neitaði að starta sér aftur, nákvæmlega ekkert lífsmark. Smellti svo bara gamla kortinu og það var eins og ekkert hefði í skorist.
ÉG er búinn að prófa aftur og það gerðist nákvæmlega það sama, startaði sér no prob en slökkti á sér við að run'a furmark.
Aflgjafinn (550w) ætti að ráða við þetta miðað við recommended specs frá framleiðanda kortsins... Hvað er í gangi?
kv Arnar
Vandamál með geforce GTX - Vandamálið leyst
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 21:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Vandamál með geforce GTX - Vandamálið leyst
Síðast breytt af ARNARS84 á Mið 09. Maí 2012 22:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 21:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með geforce GTX 285
mundivalur skrifaði:Það fer líka eftir gæðum á aflgjafanum ! Hvaða týpa er þetta ?
Dynamic v2
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Tengdur
Re: Vandamál með geforce GTX 285
Notar gamla kortið líka 2x pcie power snúrur? gæti verið að það hafi eitthvað steikst þar..
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 21:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með geforce GTX 285
arons4 skrifaði:Notar gamla kortið líka 2x pcie power snúrur? gæti verið að það hafi eitthvað steikst þar..
Nei, það tekur allt rafmagnið úr raufinni. Ég er nýlega búinn að fá þetta power supply, það sem ég var með er bara 440 og hefði ekki ráðið við kortið