jæja hvað á maður að kaupa sér.


Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

jæja hvað á maður að kaupa sér.

Pósturaf Guffi » Mán 31. Maí 2004 00:30

jæja mig vantar gott móðurborð :8).Með hverju mælið þið fjölbreytt svo takk :D .alveg hvað ætti ég að kaupa mer og hvað ætti ég ekki að kaupa mer.

svona er tölvan :)

örgjavi :AMD K7 Duron 1.6 GHz
vinnsluminn;2x Kingston HyperX 256Mb PC2700
skjákort:Geforce fx 5600 256mb.
hdd:Samsung 120GB/7200RPM/8MB Buffer
hljóðkort;Sound Blaster® Audigy™ 2 ZS

þetta helsta komið.




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mán 31. Maí 2004 01:14

Mér fyndist best að þú fengir þér örgjörfa. Þeir virka miklu betur en örgjavar.

Mér fyndist best að þú eyddir ekki of miklum peningum í þetta. USB2 og SATA er það eina sem þarf að hafa i lagi. Ég er ekki frá því að KT600 borðið hjá Start.is á 9200 passi þér ágætlega. Hef notað það sjálfur og virkaði fínnt.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 31. Maí 2004 01:16

NEiii! Örgjörvar virka betur en allt .. Örgjörfi er vitlaust :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 31. Maí 2004 12:16

Alltaf gaman að sjá sjálfskipaða málfræðinga vera tekna svona í bakaríð :lol:

En til að svar upprunalegum tilgang þessa þráðar þá myndi ég benda á þetta:

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_51&products_id=717

Eða þetta:

http://www.computer.is/vorur/2959

Gangi þér svo vel með þetta Guffi.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 31. Maí 2004 13:58

wICE_man: Fyrst sá ég að fyrsti var með vitlaust, og ætlaði aldrei að leggja neitt úta það, En svo sá ég leiðréttinguna hjá hinum sem var btw, vitlaus, svo ég lagði úta það :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 31. Maí 2004 14:45

jamm, það var einmitt snildin :)

Aldrei að leiðrétta einhvern þegar maður getur ekki einu sinni sjálfur skrifað rétt.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 31. Maí 2004 16:47

Hehe, Eins og bekkjarbróðir minn alltaf að rífast við kennarann um að eitthvað sé vitlaust hann sagði um daginn "Elvar þú kannt bara ekkert i stærðfræði" þessi gaur þarf alltaf að hafa rétt fyrir sér sko :) En samt hefur hann alltaf rangt fyrir sér :D




MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Pósturaf MegaXuP » Mán 31. Maí 2004 17:19

Hvaða umræður eru þið eiginlega komnir út í ? :o


Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini


Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Mán 31. Maí 2004 20:54

Já já. Þið náðuð mér.

Annars vil ég meina að móðurborðið sem ég benti sé betra fyrir Guffa vegna þess að það er með SATA sem hvorugt þeirra sem WiCe_Man benti á er með. Það er ekki hægt að treysta á að bæta inn PCI korti seinna vegna árekstra við hljókort ofl. Þá er betra að kaupa einfaldlega dýrara móðurborð strax með SATA.




MegaXuP
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Lau 15. Maí 2004 10:19
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Pósturaf MegaXuP » Mið 23. Jún 2004 18:19

allar umræður fara úti í eitthvað allta annað inn á þessari síðu ! :8)


Intel Pentium Prescott 4 3.0 ghz, Ati Radeon 9100 128 Mb Pro , 512 Mb Kingston , 160 Gb Western Edition , Hansol 730 E @ 150 Hz , MS 3.0 , Destrukt Pad , Chiftec Dragon Mini

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Pósturaf Fletch » Mið 23. Jún 2004 19:05

Mæli með Abit AN7

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF