PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf Manager1 » Fös 20. Apr 2012 01:00

Tölvutækni eru að selja 32gb class 10 minniskort frá PNY á 11.990. Þetta er talsvert ódýrara en flest önnur 32gb minniskort á klakanum. Ég þekki akkúrat ekkert til PNY þannig að ég leita til ykkar, er hægt að treysta þessu merki eða er þetta bara eitthvað dót sem ég ætti ekki að treysta fyrir videounum mínum?

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2023



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf gardar » Fös 20. Apr 2012 01:16

PNY er fínt dót




ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf ronneh88 » Fös 20. Apr 2012 08:05

Ég keypti þetta hérna http://www.buy.is/product.php?id_product=9208079
held þetta sé sama kortið :-k
Það virkar ekki fyrir video í Canon 600D vélinni hjá mér en hins vegar virkar það fínt í Kodak Playsport vélina..



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf mundivalur » Fös 20. Apr 2012 11:08

Gott en virðist ekki passa vel með Canon!
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... _SDHC.html




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf Klemmi » Fös 20. Apr 2012 11:20

Er sjálfur með svona kort í Samsung vél og virkar fínt, en eins og fyrri ræðumenn hafa bent á, þá er mögulega eitthvað vesen með Canon vélum :(



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf Frost » Fös 20. Apr 2012 12:43

Er með öðruvísi PNY kort í tölvunni.

Svona: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1773

Hefur aldrei verið neitt vesen á því þannig ég get mælt með PNY :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: PNY 32gb minniskort - gott eða ekki?

Pósturaf Manager1 » Fös 20. Apr 2012 13:11

mundivalur skrifaði:Gott en virðist ekki passa vel með Canon!
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... _SDHC.html

Það eru nokkrir þarna sem segja að kortið virki vel með GoPro og þar sem mitt kort verður aðallega notað þar þá hef ég litlar áhyggjur. En það er greinilega eitthvað vesen með Canon miðað við öll neikvæðu kommentin þarna.