Ég hef verið að pæla í þessu lengi...


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég hef verið að pæla í þessu lengi...

Pósturaf ErectuZ » Fim 27. Maí 2004 11:43

Sko. Þegar ég uppfærði gömlu tölvuna mína í þessa sem ég er með núna, þá notaði ég tvö minni úr gömlu. Þau runna á 266mhz. En svo keypti ég mér annað minni sem er 333mhz. Mér var sagt að ef ég væri með þetta svona þá mundu minniskubbarnir vinna hægar. Hvað á ég að gera? Á ég að halda þessum 266mhz eða fleygja/selja þau. Ég er með eitt 128mb minni (266mhz) eitt 256mb (266mhz) og eitt 512mb (333mhz). Örrinn runnar á 333mhz fsb.

Edit: Typ-o's
Síðast breytt af ErectuZ á Fim 27. Maí 2004 11:44, breytt samtals 1 sinni.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 27. Maí 2004 11:44

selja 266MHz minnin


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 27. Maí 2004 11:45

ok. En vinnur þetta hægar svona?




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 27. Maí 2004 11:50

jamm þá er öll minnin að vinna á 266MHz


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Reputation: 0
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Axel » Fim 27. Maí 2004 21:21

downclockar öll 333mhz minnin með þessum 266mhz kubb :wink:


Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 24. Jún 2004 23:06

Vinnsluminni vinna alltaf á sama hraða og það hægvirkasta. Í þínu tilfelli 266 mhz.
Svo þú átt að selja eða geyma (ekki henda nothæfum hlut) 266 mhz og kaupa þér svo bara nýtt 400 mhz eða 333 mhz.


Hlynur