Hjálp með skjákort val í fartölvu
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 06. Mar 2011 20:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hjálp með skjákort val í fartölvu
Halló ég þarf smá hjálp með fartölvu skjá kort þar sem eg er með crap fps í world of warcraft og arða leiki getið þið bent mér á skjákort sem eg get fengið betri gæði og svona eða er eithvað meira sem eg þarf ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með skjákort val í fartölvu
Hvernig fartölvu ertu með ? það er yfirleitt ekki hægt að skipta um skjákort í fartölvum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 06. Mar 2011 20:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með skjákort val í fartölvu
http://www.itechnews.net/wp-content/upl ... ook-pc.jpg
Svona lítur hún út.
ATI Mobility Radeon HD 3400 Series (Packard Bell B.V.) þetta á að vera skjákortið í henni
Svona lítur hún út.
ATI Mobility Radeon HD 3400 Series (Packard Bell B.V.) þetta á að vera skjákortið í henni
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með skjákort val í fartölvu
andri44 skrifaði:http://www.itechnews.net/wp-content/uploads/2008/06/packard-bell-easynote-notebook-pc.jpg
Svona lítur hún út.
ATI Mobility Radeon HD 3400 Series (Packard Bell B.V.) þetta á að vera skjákortið í henni
Þarft að koma með týpunúmer (stendur líklega undir henni)
Efast samt um að þetta sé hægt hvað þá að það borgi sig.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 06. Mar 2011 20:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með skjákort val í fartölvu
Já held að gleymi þessu bara en samt er með borðtölvu sem er nú allgjört drasl pæla skella þráð herna inn á morgun um hana sja hvað þið getið hjalpa mer með seta betri hluti i hana án þess kosti einhvað mikin pening