Hard Disk Drivers


Höfundur
Tjorvicool
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hard Disk Drivers

Pósturaf Tjorvicool » Lau 31. Mar 2012 13:37

Sællir vaktarar,
Ég er alger nobb í svona tölvum og sjáið bara þessa mynd,
Mynd
Ég er að spurja þegar ég næ í forrit þá kemur mjög oft að það er ekki nó plás á disknum en það er nó plás á data disknum þannig hvernig læt ég öll forritin sem ég er að ná í fara ekki í program files (x86) heldur á data diskinn
Vonandi getið þið hjálpað mér




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf AntiTrust » Lau 31. Mar 2012 13:42

Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.




Höfundur
Tjorvicool
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf Tjorvicool » Lau 31. Mar 2012 20:38

AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.

Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf AntiTrust » Lau 31. Mar 2012 20:41

Tjorvicool skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.

Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!


Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.




Höfundur
Tjorvicool
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 21. Jan 2012 12:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf Tjorvicool » Lau 31. Mar 2012 20:49

AntiTrust skrifaði:
Tjorvicool skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.

Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!


Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.

Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu því



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf SolidFeather » Lau 31. Mar 2012 20:51

Tjorvicool skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Tjorvicool skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Í install ferlinu á flestum forritum er boðið upp að velja aðra install staðsetningu, þar geturu einfaldlega breytt drive letterinu úr C yfir Í D, og þá myndast önnur program files mappa á data drifinu hjá þér.

Hvernig breyttir maður lettrinu svo það komi önnur program files mappa á data drifinu hjá mér!


Lestu það sem ég skrifaði aftur. Í install ferlinu á forritum birtist yfirleitt lína þar sem þú getur breytt því hvert forritið installast.

Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu því


Installar windows á hann.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hard Disk Drivers

Pósturaf AntiTrust » Lau 31. Mar 2012 20:54

Tjorvicool skrifaði:Ég veitt það ég er að spurja hvernig maður lætur data diskinn vera svona aðal disk með program files og öllu því


Ég er nokkuð viss um að þú getur ekki með góðu móti breytt default Program Files staðsetningu eftir uppsetningu á forritum þar sem registry breytur treysta á fyrirframákveðnu slóðina, og gæti haft áhrif á þau forrit sem þú hefur sett upp nú þegar. Ég man eftir þessum fítus í forriti sem heitir TweakUI, hef þó ekki fiktað með þetta síðan í XP.

Ef þetta eru tvö partition á sama disk er örugglega talsvert betra bara að sameina þessi partition í eitt, eða minnka data og stækka C.