Halló.
Ég á í smávegis vandræðum. Er að setja upp vélina mína (Fujitsu Siemens Celsius) Hún er með 80 GB hörðum disk (Serial ATA). Ég keypti mér auka geisladrif og er því með 2 slík. Gott og vel. Þetta sé ég allt saman. En þegar að ég fékk mér 160 GB harðan disk (WD1600) til viðbótar er sama hvað ég geri. Ég get engan veginn fengið hann inn. Getur verið að ég geti ekki haft Serial ATA & IDE gaurana saman ???
CD drifin eru á sama IDE kapli : Virka fínt.
Eitthvað conflict í þessu SATA vs. IDE dæmi hjá mér....?
Kveðja
Serial ATA + IDE saman = ekki að virka !!!!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
halanegri skrifaði:Ehm, ertu búinn að búa til partition á disknum?
Hægriklikka á My Computer/Manage/Disk Management
Málið er að diskurinn dettur ekki inn í Disk Manag. Það sem mig grunar er að BIOS inn leyfi mér ekki að hafa tvo harða gaura og tvö geisladrif. Stillingarnar f. Serial ATA dæmið í BIOS inum eru þannig að ég get bara haft tvo IDE gaura á öðrum kaplinum (CD drifin), og SERIAL ATA drifið á hinum, ekki SERIAL ATA drifið + auka harði (via IDE). Vona að þetta sé ekki óskiljanlegt.......kann enginn lausn á þessu ? plz I'm in pain here
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég breytti stillingunum í BIOS og þá fékk ég IDE diskinn inn, en SATA gaurinn datt út. Virðist vera þannig uppsett í BIOS (Serial ATA Configuration) að ef ég er með stillt í S-ATA Drive Mapping : S-ATA 1 / 2 + P-ATA 3 / 4 þá kemur SATA gaurinn upp (á 1 / 2) og CD-ROM diskarnir (á P-ATA 3 / 4). En svo get ég líka still S-ATA Drive Mapping á : S-ATA Only eða P-ATA 1 / 2 + S-ATA 3 / 4. Þá fer allt í faul...
Lét mér detta í hug að Upgrade - a BIOS inn ? Eða......
Lét mér detta í hug að Upgrade - a BIOS inn ? Eða......
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 16:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur