Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Var að kaupa mér íbúð uppá 23.5 svo ég ætla spara smá
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
g0tlife skrifaði:Var að kaupa mér íbúð uppá 23.5 svo ég ætla spara smá
nnohh, til hamingju með nýju íbúðina
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Það sem ég ætla mögulega að kaupa einhverntímann á næstunni er.
Varnskæling á þessa.
2x Corsair Force GT 120GB í RAID 0
2x 4GB Corsair Vengeance 1866MHz
Og síðan að spara fyrir náminu sem ég er að byrja í haust.
Varnskæling á þessa.
2x Corsair Force GT 120GB í RAID 0
2x 4GB Corsair Vengeance 1866MHz
Og síðan að spara fyrir náminu sem ég er að byrja í haust.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Ég á iPad 2 64GB/3G og iPhone 4... 90% líkur á að því verði skift út fyrir the new stuff
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Nýtt, stærra og betra rúm
Komast í sjúkt form
Massíft tattú á öxlina yfir brjóstkassann, smá á bakið og niður höndina
Ferðast um heiminn
Mæta á Qlimax/Defqon 1/Tomorrowland
Komast í sjúkt form
Massíft tattú á öxlina yfir brjóstkassann, smá á bakið og niður höndina
Ferðast um heiminn
Mæta á Qlimax/Defqon 1/Tomorrowland
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Hey gaman að sjá bump á þessum þræði. Ég er búinn að kaupa það sem mig langaði að kaupa á þessu ári fyrir tölvuna. Núna er ég stopp í bili
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Update: Nýja elskan komin á fullt en núna vill maður meiri gæði í leikjunum þannig
að ég held að það sé möst að skella sér á 7xxx eða 6xx skjákort í næsta mánuði
að ég held að það sé möst að skella sér á 7xxx eða 6xx skjákort í næsta mánuði
Zedro skrifaði:Áætlun:
PC-Uppfærsla
1 x ASRock Fatal1ty 990FX Professional ATX AMD AM3+ móðurborð
1 x Bulldozer FX-8120 (OEM)
1 x G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC -> G.Skill 8GB Ripjaws PC3-12800 CL9D
1 x Scythe Mine 2 örgjörvakæling
1 x (Skjákort ef 8800 GTS 512MB kortið er ekki að gera sig)
Draumurinn
Efni og innvols í heimasmíðaðann spilakassa.
http://www.koenigs.dk/mame/eng/stepprojectmame4.htm
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Sun 18. Mar 2012 22:33
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
pattzi skrifaði:vesley skrifaði:1,5 milljón króna Bang & Olufsen Sjónvarpið sem ég sá í búðinni í gær
http://www.bang-olufsen.com/specificati ... ductid=733
Voru þeir ekki farnir á hausinn á landinu .
En Annars Nýtt fullhd Sjónvarp
http://en.wikipedia.org/wiki/IMac_G3
og imac g3 átti svoleiðis fyrir einhverjum árum shitt hvað ég sakna hennar haha
svo töff vél
Hvað er málið með þetta bang og olufsen? Frænka mín er með 1m+ sjónvarp frá þeim og það er ekki einu sinni 1280x720, eina netta við það er að hún getur snúið því með fjarstýringunni.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Moquai skrifaði:Hvað er málið með þetta bang og olufsen? Frænka mín er með 1m+ sjónvarp frá þeim og það er ekki einu sinni 1280x720, eina netta við það er að hún getur snúið því með fjarstýringunni.
Gott dæmi um hvað þú borgar mikið fyrir rétta merkið. Margir sem segja að maður borgi mikið fyrir Apple merkið en það er ekki neitt m.v. hvað þú borgar fyrir B&O.
Er ekki B&O með Philips innvolsi, einhvernvegin minnir mig það.
/offtopic
Ég var að panta SSD í dag og þá vantar mig bara annan geymsludisk og þá er ég mjög sáttur við tölvuna mína. Þannig að ég býst við að ég kaupi mér eitthvað útivistartengt næst eða fari jafnvel bara í sumarfrí í fyrsta sinn í mörg ár.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
AciD_RaiN skrifaði:Planið mitt hljóðar svo:
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
TOWER: AZZA Fusion 3000
Mús: Logitech MX Performance þráðlaus mús, svört 16.900kr Tölvutek
Sími: Nokia N9
Lágan tölvustól eða grjónapung, Aura AST-2B-4 Pro Bass Shaker, Logitech Harmony 1100 Touch Screen LCD Universal Advanced Remote Control, Logitech Harmony RF Wireless Extender, Logitech 915-000144 Harmony Link - Black og nýtt sjónvarp/tölvuskjá sony bravia xbr-55hx929. Svo var ég að panta mér nýja kælingu sem er Noctua NH-D14
Mér finnst ég nú búinn að uppfylla nokkuð vel af þessum lista ef ég er ekki bara búinn að gera betur en svo...
Undiskriftin mín segir allt sem segja þarf en ég held að það verði ekkert úr þessu sjónvarpskaupum en stefni samt á að fá mér samsung galaxy s3
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Nýr Örgjörfvi: AMD Phenom II X6 1090T
Nýtt Skjákort: HD 7770
Meira Vinnsluminni: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB)
Nýr Aflgjafi: Corsair HX 850W
Annar HDD: 1.5TB SATA3 Seagate
og er að kaupa nýjan kassa
Nýtt Skjákort: HD 7770
Meira Vinnsluminni: Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB)
Nýr Aflgjafi: Corsair HX 850W
Annar HDD: 1.5TB SATA3 Seagate
og er að kaupa nýjan kassa
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Ný tölva!
Skjákort - Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
Vinnsluminni - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance blátt
HDD - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Móðurborð - Gigabyte S1155 Z68X-UD3H BLACK móðurborð
Örgjörvi - Intel Core i5 2500K 3.3GHz
Aflgjafi - 700W Corsair GS700 aflgjafi
og líklega 2x 140 mm i staðinn fyrir 2 120 mm
Mun gerast í næsta mánuði!
Svo kerfisstjóranámskeið í haust en það er varla nein innkaupaáætlun
Skjákort - Gigabyte HD7850OC PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5
Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
Vinnsluminni - Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance blátt
HDD - 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
Móðurborð - Gigabyte S1155 Z68X-UD3H BLACK móðurborð
Örgjörvi - Intel Core i5 2500K 3.3GHz
Aflgjafi - 700W Corsair GS700 aflgjafi
og líklega 2x 140 mm i staðinn fyrir 2 120 mm
Mun gerast í næsta mánuði!
Svo kerfisstjóranámskeið í haust en það er varla nein innkaupaáætlun
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Humm rúm eða uppfæra mitt léglegt draslið pc vonadi í ágúst sirka 200 k
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2193 kannski þetta sleppa sennilega kortið nota mitt svo win 7 og ssd í staðinn fyrir kortið
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2193 kannski þetta sleppa sennilega kortið nota mitt svo win 7 og ssd í staðinn fyrir kortið
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Plushy skrifaði:42" til 50" Sjónvarp
Nintendo Wii-U
Nýtt skjákort
Nýr aflgjafi
Nýr sími, Samsung Galaxy S2?
Fleiri gítara
Stærra og betra rúm
Ferðast til útlanda
Spila Diablo 3 þangað til ég dey.
Hversu mikið af innkaupa áætlunum/draumum ykkar rættist?
Ég er búinna að kaupa Nintendi Wii U, Samgung Galaxy SII, seldi gítar, keypti 46" sjónvarp, stærra og betra rúm og spilaði slatta af Diablo IIII.
Hinsvegar fékk ég ekki nýjan aflgjafa, skjákort né ferðaðist til útlanda.
Spurning um að geta svipaðan þráð fyrir 2014 í janúar?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Plushy skrifaði:Plushy skrifaði:42" til 50" Sjónvarp
Nintendo Wii-U
Nýtt skjákort
Nýr aflgjafi
Nýr sími, Samsung Galaxy S2?
Fleiri gítara
Stærra og betra rúm
Ferðast til útlanda
Spila Diablo 3 þangað til ég dey.
Hversu mikið af innkaupa áætlunum/draumum ykkar rættist?
Ég er búinna að kaupa Nintendi Wii U, Samgung Galaxy SII, seldi gítar, keypti 46" sjónvarp, stærra og betra rúm og spilaði slatta af Diablo IIII.
Hinsvegar fékk ég ekki nýjan aflgjafa, skjákort né ferðaðist til útlanda.
Spurning um að geta svipaðan þráð fyrir 2014 í janúar?
worghal skrifaði:ég er að fara að kíkja á Wacken og mig vantar að kaupa mér skjá, kanski ég selji skjákortið mitt og fái mér 7970
næstum allt fór á Wacken, fékk mér skjá og fékk mér nýtt skjákort, reyndar var það GTX670 en ekki HD7970
planið fyrir 2014 er álíka einfalt.
Fara á Wacken (búinn að kaupa miðann), fá mér annan skjá, mögulega fjárfesta í nýju skjákorti, jafnvel tvemur.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow