Sælir
Á inneign(42.þ) í tölvulistanum og þarf að velja mér skjákort.
Eftirfarandi kort eru í boði.
Gigabyte GTX560Ti 448 1280MB PCI-E
Gigabyte GTX560Ti 1GB PCI-E OC
Sapphire Radeon HD6950 2GB DDR5
ASUS GeForce ENGTX560 Ti DCII/2DI/1GD5
*MSI AMD HD6950 TWIN FROZR II
*MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC
Er að leita að korti sem er hljóðlátt.
*Helst vill ég forðast MSI því að ég hef átt 2 á síðustu 6 mánuðum og bæði bilað.
Hverju mælið þið með?
Val á skjákorti
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html
Þægilegt er að skoða þetta, en þetta er benchmark listi yfir skjákort, en samkvæmt honum er HD 6950 kortið best, og GTX 560ti kortið næst best á þessum lista sem þú gafst upp.
En svo er MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC, Overclockað kort frá framleiðandi svo þar af leiðandi er það að benchmarka aðeins betur en kemur fram á videocardbenchmark.net.
Þægilegt er að skoða þetta, en þetta er benchmark listi yfir skjákort, en samkvæmt honum er HD 6950 kortið best, og GTX 560ti kortið næst best á þessum lista sem þú gafst upp.
En svo er MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II/OC, Overclockað kort frá framleiðandi svo þar af leiðandi er það að benchmarka aðeins betur en kemur fram á videocardbenchmark.net.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |