Blue Screen eftir uppsetningu á Windows


Höfundur
gonzales
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 16. Maí 2004 19:23
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Blue Screen eftir uppsetningu á Windows

Pósturaf gonzales » Mán 17. Maí 2004 18:47

ok, vissi ekki alveg hvar eg aetti ad posta tessu, en here goes nothing...

Ok, malid er tad ad eg var ad uppfaera tolvuna mina, skipti um modurbord, orgjorva og minni, og formatadi gamla HD og aetladi ad setja inn winXP, en svo tegar eg var buinn ad setja upp windowsid og var ad starta tolvunni, kom upp blar skjar sem sagdi:
Stop:c0000415 unknown hard error
unknown hard error
Begin dump of physical memory
Dumping physical memory to disk (og telur upp fra o til 100)

og sidan restartar hun ser, en eg get keyrt hana i safe mode.

Hefur einhver hugmynd um hvad er i gangi???

P.S. afsakid ad tad vantar islenska stafi (er i safe mode).




Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Reputation: 0
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Axel » Mið 19. Maí 2004 17:42

Gallað vinnsluminni?


Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 19. Maí 2004 19:42

hafa lýsandi titil á bréfum takk fyrir