Kaupa mér tölvu


Höfundur
olistarri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa mér tölvu

Pósturaf olistarri » Mið 08. Feb 2012 23:22

Sælir, var að spá í að kaupa mér tölvu, var buinn að finna eh hluti í hana og vildi fá ykkar álit. Budget svona rúmlega 120þús.

Örgjörvi:Intel Core i5-2500K
Skjákort:Geforce GTX 560
Móðurborð:ASUS P8Z68-V LX
Kassi:Cooler Master Elite 430
Aflgjafi: Tacens Radix IV ATX 700W
Vinnsluminni:Kingston HyperX XMP 2*2GB=4GB



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 08. Feb 2012 23:39

Í hvað ertu að fara að nota tölvuna helst?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
olistarri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf olistarri » Mið 08. Feb 2012 23:40

bara svona basic noktun + leiki :D



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 08. Feb 2012 23:45

Ég hef ekkert út á þessa vél að setja en væri eitthvað vitlaust að fara í 2x4gb í minninu? munar ekki það miklu í verði :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf Guðni Massi » Mið 08. Feb 2012 23:48

Örgjörvi:Intel Core i5-2500K (33.860 kr.)
Skjákort:Geforce GTX 560 Ti (39.900 kr.)
Móðurborð:ASUS P8Z68-V LX (19.860 kr.)
Kassi:Cooler Master Elite 430 (9.750 kr.)
Aflgjafi: Tacens Radix IV ATX 500W (10.500 kr.)
Vinnsluminni: Mushkin 1333MHz 8GB (2x4GB) Silverline (6.990 kr.)

Samtals 120.860 kr.

Hvernig hljómar þetta?


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


Höfundur
olistarri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf olistarri » Mið 08. Feb 2012 23:51

lítur vel út sko! hver er helsti munurinn á 560 og 560ti ? og þarf ég ekkert meira en 500w aflgjafa?



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf Guðni Massi » Mið 08. Feb 2012 23:59

560 Ti er með 384 CUDA cores og 50 er með 336 CUDA Cores, kannski enginn svakalegur munur en alltaf gott að kaupa allt það afl sem budget leyfir.
*edit* renndi yfir nokkur benchmarks og í þeim leikjum sem eru optimizaðir fyrir nVidia þá er Ti kortið að birta ~5-10 FPS meira

Og já, 500w aflgjafi er nóg.
Síðast breytt af Guðni Massi á Fim 09. Feb 2012 00:08, breytt samtals 1 sinni.


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


Höfundur
olistarri
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 27. Okt 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf olistarri » Fim 09. Feb 2012 00:03

okei, takk fyrir þetta :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa mér tölvu

Pósturaf worghal » Fim 09. Feb 2012 00:45

Guðni Massi skrifaði:Örgjörvi:Intel Core i5-2500K (33.860 kr.)
Skjákort:Geforce GTX 560 Ti (39.900 kr.)
Móðurborð:ASUS P8Z68-V LX (19.860 kr.)
Kassi:Cooler Master Elite 430 (9.750 kr.)
Aflgjafi: Tacens Radix IV ATX 500W (10.500 kr.)
Vinnsluminni: Mushkin 1333MHz 8GB (2x4GB) Silverline (6.990 kr.)

Samtals 120.860 kr.

Hvernig hljómar þetta?

solid pakki :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow