Sælir, veit nú ekki hvort þetta sé hugbúnaðar eða vélbúnaðarvandamál en ég var að kaupa mér tölvu í gær, setti upp Win7, meðfylgjandi drivera og svo Google Chrome. En þegar ég reyni að spila eitthvað á YouTube þá spilast fyrstu 1-2 sekúndurnar af myndbandinu en svo verður skjárinn svartur, hljóðið heldur áfram í 2-3 sek en drepst svo. Eina leiðin sem ég finn svo til að koma tölvunni í gagnið aftur er að restarta með takkanum.
YouTube virkar í IE og ef maður er á síðunni í Firefox, reyndi áðan að spila embedded myndband og þá gerðist sami hlutur.
Er þetta driver vandamál? Plugin? Eða eitthvað allt annað?
Youtube = crash
Re: Youtube = crash
Gleymdi að setja inn uppl um tölvuna en ég er með þessa:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1743
http://kisildalur.is/?p=2&id=1743
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Youtube = crash
oft sem þarf að bæta við Firefox, virkar ekki að ýta á ctrl+alt+del eða ctrl+alt+esc þegar allt verður svart og ertu þá búinn að setja í full screen á youtube!
http://get.adobe.com/flashplayer/
http://get.adobe.com/flashplayer/
Re: Youtube = crash
Ctr+Alt+Del virkar ekki, Alt+F4 ekki heldur og búinn að setja upp nýjasta Flash
Þegar hljóðið deyr þá frýs þá kemur svona ógeðslegt hljóð í 1 sek, veit ekki hvernig ég get lýst því
Þegar hljóðið deyr þá frýs þá kemur svona ógeðslegt hljóð í 1 sek, veit ekki hvernig ég get lýst því
Re: Youtube = crash
coldcut skrifaði:Áhugavert að þú sért með 2 notendanöfn...brýtur svo 2 reglur með þeim...
Plís ekki henda honum út samt... Ég er með 5 notenda hérna og enn lifi ég!
Guttalingur,zenonv4,athena.v8,mr. heimskr, ORION
Reyndar allt fyrir utan ORION bannað
Síðast breytt af ORION á Þri 17. Jan 2012 13:47, breytt samtals 1 sinni.
Missed me?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Youtube = crash
coldcut skrifaði:Áhugavert að þú sért með 2 notendanöfn...brýtur svo 2 reglur með þeim...
Braut hann ekki bara eina reglu það að vera með tvö notendanöfn.
Re: Youtube = crash
pattzi skrifaði:coldcut skrifaði:Áhugavert að þú sért með 2 notendanöfn...brýtur svo 2 reglur með þeim...
Braut hann ekki bara eina reglu það að vera með tvö notendanöfn.
Og bump regluna held ég.
Missed me?