Val á Skjá


Höfundur
Geir26
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 02:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á Skjá

Pósturaf Geir26 » Mán 09. Jan 2012 22:43

Sælir.

Vantar smá ráðleggingu varðandi skjái.

Þar sem ég kaupi mér ekki skjái oft þá er ég búinn að vera í miklum pælingum hvernig skjá ég ætti að fá mér. Búinn að skoða 2 hjá tölvutek og líst vel á þá

24 Tommu Benq - http://tolvutek.is/vara/benq-gl2450-24- ... ar-svartur
og
27 Tommu Benq - http://tolvutek.is/vara/benq-g2750-27-l ... ar-svartur

Síðan rakst ég á hjá Hátækni

24 tommu LG - http://www.hataekni.is/is/vorur/8000/8050/W2453TQ-PF/ ----- http://www.lg.com/us/computer-products/ ... 53V-PF.jsp
+ við hann er að hann er með Hdmi tengi

Hefur einhver hérna reynslu af þessum ? Persónulega finnst mér lookið á þessum flottara en hann er nátturulega ekki LED

Málið er að ég væri til í að borga 35.000 fyrir 24" skjái en hinsvegar um 50.000 fyrir 27" skjái

Finnst ykkur vera mikill munur á 24" og 27" ? og er 27" ekki aðeins of lítið fyrir PS3

Öll svör vel þegin

Með fyrirfram þökkum

GeiR




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Skjá

Pósturaf HelgzeN » Mán 09. Jan 2012 23:27

-> http://tl.is/vara/25197

Veit ekki um neina reynslu af þessum skjá enn það er eitthvað við hann sem heillar mig allveg upp úr skónnum.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Geir26
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 02:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á Skjá

Pósturaf Geir26 » Þri 10. Jan 2012 00:43

Jáá hann lookar vel.

En ég væri helst til í 27" , ef einhver vaktari er að hugsa sig um að losa sig við þannig skjá skal ég með glöðu gleði skoða þann möguleika.




Höfundur
Geir26
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 02:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á Skjá

Pósturaf Geir26 » Þri 10. Jan 2012 22:58

Ein spurning hérna

http://tolvutek.is/vara/benq-g2750-27-l ... ar-svartur Hafiði einhverja reynslu af þessum skjá

eða þessum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7640

Skjárinn hja att er nátturulega Led en samt Philips , hef bara átt Samsung skjái og þeir hafa reynst mér mjög vel en hinsvegar er 27" Samsung hjá tölvutækni aðeins yfir mitt budget og einnig 0.7 mm og breiður á staðinn sem ég ætla setja skjáinn á.