Nýtt skjákort , slökkva á gamla ?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Nýtt skjákort , slökkva á gamla ?
Þarf ég að aftengja gamla kortið sem ég er með í tölvunni ? Er að velta fyrir mér hvort það gæti verið að hægja á leikjaspilun hjá mér.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mán 03. Okt 2011 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort , slökkva á gamla ?
Þetta er samt kort sem tilheyrir móðurborðinu . Get ég samt tekið það úr ?
Re: Nýtt skjákort , slökkva á gamla ?
jonomar skrifaði:Þetta er samt kort sem tilheyrir móðurborðinu . Get ég samt tekið það úr ?
já þú meinar haha ! nei þá geturu ekki tekið það úr held ég... er það ekki innbyggt í móðurborðinu ?
kannski geturu slökkt á því í bios..
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort , slökkva á gamla ?
jonomar skrifaði:Þetta er samt kort sem tilheyrir móðurborðinu . Get ég samt tekið það úr ?
Í flestum tilfellum þarf að slökkva/disable Onboard skjákortið í Bios til að fá Pci-E kortið til að virka, sum móðurborð gera þetta sjálfkrafa. Ertu ekki örugglega með skjásnúruna tengda í nýja kortið ? Ef þú færð mynd á skjáinn og með skjásnúruna tengda í nýja kortið þá þarftu ekki að hafa áhyggjur.
Nei það er ekki hægt að taka skjákortið sem er áfast móðurborðinu úr nema með þvi að eyðileggja móðurborðið
Ef þú færð ekki mynd á skjáinn með nýja kortinu skoðaðu þá leiðbeiningarnar sem fylgja móðurborðinu hvernig eigi að disable/slökkva á Onboard Graphis.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |