Hvaða AMD móðurborðum mæliði með?


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða AMD móðurborðum mæliði með?

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 05. Maí 2004 16:57

Mig langar að kaupa mér XP2500 en það fer allt eftir fjárhag í sumar hvernig það fer :? hvaða móðurborð er stálið fyrir hátt verð og hvaða móðurborð er málið fyrir fátækan námsmann?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 05. Maí 2004 17:28

Ekki hlusta á hann...


...hann ýkir þetta aðeins ;)




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 05. Maí 2004 17:49

Mega Juskaður Júði




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 05. Maí 2004 17:49

ekki veit ég hvaða fífl gaf þér internetaðgang þarna á hælinu mjj, en þetta er nú full gróft sagt hjá þér.

AMD eru mjög fínir örgjörvar, Intel eru það líka. Maður velur sér örgjörva eftir því í hvað á að nota hann.

en að upprunalegur spurningunni.

Ég nota Abit AN7 móðurborð, og finnst það bara mjög gott, einnig veit ég að Abit NF-7 móðurborðin hafa verið að gera mjög góða hluti. Svo þekki ég því miður ekki vel til móðurborðanna í ódýrari kantinum.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 05. Maí 2004 17:54

Ég held ég geti nú alveg mælt með Asus A7N8X sem ég fjárfesti fyrir 13þús krónur. Svo er líka til Delux útgáfa af fyrrum nefnda móðurborði sem kostar eitthvað meira og er með fleiri fídusum :)


kv,
Castrate


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 05. Maí 2004 17:55

MJJ skrifaði:AMD sýgur rassgat, þetta er nú mesta ógeð sem til er. Fyrir utan það að þeir bjuggu til samkeppni.... það er það eina góða. Og hvað móðurborðin varðar, þá eru þau öll drasl, fáðu þér intel og troddu AMD draslinu uppí þverrifuna á AMD kallinum.


AMD stendur fyrir A(lhliða) M(ongólískt) D(rullutæki)


gaur, farðu útí horn og skjóttu sig. Pentium eru mjög góðir örgjörvar en AMD eru það líka. Fólk velur bara það sem það vill. Annars hefur Abit verið að gera góða hluti og svo líka Asus. Er sjálfur með Asus A7N8X Deluxe og núna er komið út A7N8X-E Deluxe.




gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Mið 05. Maí 2004 17:55

Hvar fást þessi móðurborð pyro?
Hættiði síðan þessu Intel rular eða Amd rular það er ekkert hægt að segja svona og síðan er þetta bara leiðinlegt..


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 05. Maí 2004 18:01

MJJ skrifaði:AMD sýgur rassgat, þetta er nú mesta ógeð sem til er. Fyrir utan það að þeir bjuggu til samkeppni.... það er það eina góða. Og hvað móðurborðin varðar, þá eru þau öll drasl, fáðu þér intel og troddu AMD draslinu uppí þverrifuna á AMD kallinum.


AMD stendur fyrir A(lhliða) M(ongólískt) D(rullutæki)


Ertu ekki búinn að fá þinn skammt af hlaupaútíveggágeðveikraheimilinu eða? AMD eru ekkert verri en Intel, fer bara eftir því í hvað þú ætlar að nota tölvuna. Amd er kannski ekki betra í að Encoda og eitthvað en AMD er nú bara mjög gott fyrir heimilistölvur



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 05. Maí 2004 18:20

gulligu skrifaði:Hvar fást þessi móðurborð pyro?
Hættiði síðan þessu Intel rular eða Amd rular það er ekkert hægt að segja svona og síðan er þetta bara leiðinlegt..



Hugver eru með Abit borðin.Boðeind er með umboðið fyrir Asus en það er líka til í computer.is .....var það allavega seinast þegar ég gáði




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 05. Maí 2004 19:39

já, ég keypti mitt reyndar hjá task.is, en ég held þeir selji það ekki lengur


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Mið 05. Maí 2004 20:19

Ég er með A7N8X-E Deluxe (keypt í USA) það er mjög flott , virkar vel og fullt af fídusum. Kostaði eitthvað 10-15þús



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða AMD móðurborðum mæliði með?

Pósturaf RadoN » Mið 05. Maí 2004 21:16

Stebbi_Johannsson skrifaði:Mig langar að kaupa mér XP2500 en það fer allt eftir fjárhag í sumar hvernig það fer :? hvaða móðurborð er stálið fyrir hátt verð og hvaða móðurborð er málið fyrir fátækan námsmann?


hversvegna ertu að fá þér 2500 ef þú ert með P4 2.4 ? :shock:




Berti
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

..

Pósturaf Berti » Mið 05. Maí 2004 21:22

Ég er sjálfur með P4 2400 og hann er að vinna alveg jafn vel og AMD 2500barton sem félagi minn á... málið er bara að þú verður að fá þér meira minni, sérstaklega ef´þú ert að keyra windows 256 er alls ekki nóg þar :) ef þú villt nýta alveg örran fáðu þér betra minni




gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Mið 05. Maí 2004 21:41

Hann tók bréfið út :D


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 05. Maí 2004 22:25

ætla að fá mér dual ddr 256mb eða 512mb í sumar... fer allt eftir fjárhag :cry:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 05. Maí 2004 22:44

XP2500+ er á svipuðu róli eða kanski örlítið betri en 2.4 533FSB svo ég sé ekki ástæðu að uppfæra nema að eitthvað fleira komi til. Ertu eitthvað óánægður með núverandi örgjörva? Það væri nær að fjárfesta í góðu P4 móbói og minni.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Fim 06. Maí 2004 01:54

MJJ er bannaður. ég fleygði bréfinu út, enda bara bull sem kemur frá honum.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 06. Maí 2004 11:35

Dári skrifaði:MJJ er bannaður. ég fleygði bréfinu út, enda bara bull sem kemur frá honum.


hann kom smá lífi í spjallborðið, svona eins og icave :)




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 06. Maí 2004 12:00

Icarus skrifaði:
Dári skrifaði:MJJ er bannaður. ég fleygði bréfinu út, enda bara bull sem kemur frá honum.


hann kom smá lífi í spjallborðið, svona eins og icave :)


Er samt ekki alveg nóg að hafa eitt svona tröll á spjallborðum, eru tvö ekki of mikið? :D
Síðast breytt af pyro á Fim 06. Maí 2004 12:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 06. Maí 2004 12:01

icave hefur aldrei skitið yfir eitthvað og bullað bara. hann kemur alltaf með rök fyrir öllu og rökræðir bara. hann bullar ekki.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 06. Maí 2004 12:05

pyro skrifaði:já, ég keypti mitt reyndar hjá task.is, en ég held þeir selji það ekki lengur


þeir selja það enþá þarft bara að panta það



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 06. Maí 2004 12:45

Gigabyte eru líka með mjög góð AMD borð.. þetta er líka spurning um hvað þú þarft að hafa.. ertu með skjá/hljóð/net-kort, þarftu borð með supporti fyrir seral ata, hvaða minni ertu að nota. Með því að sleppa einhverju að þessu þá geturu kanski sparað þér einhverja þúsundkalla

Það er eitt á 10k hjá www.tolvuvirkni.net það er með hljóð og netkorti, styður 3gb af ddr400 minni og norton fylgir

Svo eru líka þessi stæðstu merki í þessu Abit, Asus, MSI, gigabyte Aopen eru líka góð

Það gerur líka verið gaman að skoða síður eins og http://www.tomshardware.com


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 06. Maí 2004 13:52

gnarr skrifaði:icave hefur aldrei skitið yfir eitthvað og bullað bara. hann kemur alltaf með rök fyrir öllu og rökræðir bara. hann bullar ekki.


eins og í gær þegar hann kallaði foreldra monkeyn alkahólista á #vaktin.is ?




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 06. Maí 2004 14:02

hehe... já svo sannarlega sanngjörn og réttmæt ummæli hjá þessum ágæta dreng sem alltaf hefur rétt fyrir sér :)


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 06. Maí 2004 14:19

Asus eru bestir.

Ég hef bara mjööög góða reynslu af þeim, á Asus ferðatölvu, 2 móðurborð og ti4600 skjákort. Og það virkar ennþá jafnvel og daginn sem ég gekk með það útúr búðinni, eða fékk það sent heim.


Hlynur