Sælir vaktarar.
Þannig er málið með mig að ég leita alltaf til ykkar snillingana hér..
Ég er alger sauður að fylgjast með nýjungum
Ég ætla mér að uppfæra núna bráðlega. er búinn að vera að skoða einhvað smá minni en er alveg lost í þessu..
Hvað eru bestu minnin í dag sem er nokkuð hentug í smá oc?
lítill fugl kvíslaði að mér corsair vengeance og annar einhver muskin minni?
það er alveg dottið úr mér þessi timing dæmi líka? hverju á maður að leitast eftir í timing draslinu?
Ný vinnsluminni?
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vinnsluminni?
Sjálfur er ég að nota 3x4 Corsair Vengeance 1600Mhz Triple Channel, frábært vinnsluminni að mínu mati =]
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vinnsluminni?
Moquai skrifaði:Sjálfur er ég að nota 3x4 Corsair Vengeance 1600Mhz Triple Channel, frábært vinnsluminni að mínu mati =]
ertu að klukka það einhvað?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vinnsluminni?
Ertu ekki alveg örugglega með DDR3 móðurborð þá?
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vinnsluminni?
ScareCrow skrifaði:Ertu ekki alveg örugglega með DDR3 móðurborð þá?
jú ég er að fara að fá mér nýja vél