Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást

Pósturaf gunnarasgeir » Mán 19. Des 2011 03:46

Sælir allir,
Ég er með windows xp tölvu sem mig langar til þess að geta notað móðuborðshljóðkortið í en það sést ekki og kemur hvergi upp.
Jafnvel þó ég sæki driverinn fyrir kortið og innstalli þá kemur bara að device hafi ekki fundist. En ég veit náttúrlega betur að þetta eru réttir driverar og þetta kort bara kemur hvergi fram í device manager eða neitt.

Til þess að útskýra þetta samt betur þá er ég með í þessari sömu tölvu tvö önnur pci kort. Annarsvegar soundblaster xfi og hinsvegar asus xonar ds. Þau virka bæði mjög vel og ég get stillt í tölvunni hvað ég vill að hvort kort geri og svoleiðis og allt í gúddí.
En ég þarf þriðja kortið fyrir forhlustun (það sem er í móðurborðinu og það kemur hvergi fram í tölvunni.
Hvað geri ég til þess að enabla það kort og byrja að nota það líka?

Og já ég þyrfti að fá mér multichannel kort fyrir það sem ég er að gera en það verður að bíða betri tíma :)
Vill nota þetta svona allaveagnna núna.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást

Pósturaf kizi86 » Mán 19. Des 2011 04:23

búinn að athuga BIOS stillingar? oft sem onboard kort eru "disabled" þegar maður setur í "alvöru" kort þe í pci rauf eða þannig...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást

Pósturaf gunnarasgeir » Þri 20. Des 2011 04:40

kizi86 skrifaði:búinn að athuga BIOS stillingar? oft sem onboard kort eru "disabled" þegar maður setur í "alvöru" kort þe í pci rauf eða þannig...


Kærar þakkir fyrir þetta, þetta var nákvæmlega það sem var að. Virkar fínt núna og allt þér að þakka ;)
Mange tak!