Hæ, ég var að vona að það væru einhverjir snillingar hér til að hálpa mér
Ég tengdi alltaf tölvuna mína beint í sjónvarpið hd. En núna gengur það ekki upp. Mig vantar flottan flakkara sem tengist beint í tv í hd og vil endilega hafa hann nettengdan svo ég geti flutt efni af tölvunni þráðlaust. Best væri að hafa hann 2tb og svona með því nauðsynlegasta
Það væri æði ef þið getið bent mér á einhverja flotta..
Sárvantar hjálp við að velja tv flakkara
Re: Sárvantar hjálp við að velja tv flakkara
Daginn,
Ég verslaði mér þennan í nóv.
http://shop.xtreamer.net/products/Xtreamer-Prodigy.html
Stútfullur af einhverju drasli sem ég hef ekki haft tíma til að skoða enn engu að síður þæginlegur þar sem að ég streama beint af vélinni minni og þarf því raun ekki að hafa HDD.
Er með hdd í honum enn það getur tekið smá tíma að færa gögn á milli í Wifi, ( Hef ekki prófað í LAN ). Einnig er hann búinn alskonar Android fídusum.
Minnir að ég hafi borgað CA 30-35þús hingað kominn. Fylgdi samt þráðlaust loftnet og lyklaborð þar sem þetta var pre-purchase hjá mér. Þarft að panta loftnetið sér sem kostar 20EUR þarna eða 5950 í EJS.
Ég verslaði mér þennan í nóv.
http://shop.xtreamer.net/products/Xtreamer-Prodigy.html
Stútfullur af einhverju drasli sem ég hef ekki haft tíma til að skoða enn engu að síður þæginlegur þar sem að ég streama beint af vélinni minni og þarf því raun ekki að hafa HDD.
Er með hdd í honum enn það getur tekið smá tíma að færa gögn á milli í Wifi, ( Hef ekki prófað í LAN ). Einnig er hann búinn alskonar Android fídusum.
Minnir að ég hafi borgað CA 30-35þús hingað kominn. Fylgdi samt þráðlaust loftnet og lyklaborð þar sem þetta var pre-purchase hjá mér. Þarft að panta loftnetið sér sem kostar 20EUR þarna eða 5950 í EJS.