HJÁLP með tölvu, ekkert post píp eða signal á skjá


Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HJÁLP með tölvu, ekkert post píp eða signal á skjá

Pósturaf darri111 » Fös 16. Des 2011 00:36

Sælir vaktarar, ég keypti tölvu í gær og setti hana saman, setti upp windows 7 allt í góðu, svo ætlaði ég að instala ethernet driver en þá sagði instalið bara "Realtek network controller was not found, if deep sleep mode is enabled, please plug the cable. Svo las ég mig til á netinu og þá stóð á nokkrum hjálpar þráðum að ég ætti að taka rammið út og setja aftur í þá lagaðist þetta, sem ég gerði. Eftir það hefur tölvan kveikt á sér, restartað sér strax aftur, og síðan gengur hún bara, og kemur ekkert píp eða neitt á skjáinn. Ég prófaði að taka rammið út og kvekja á henni þá pípti á fullu (sem þýðir memory error) ég hef prófað annað Ram og það gerðist það sama. Hef líka prófað að taka CMOS batteríið út og setja aftur.

Öll hjálp vel þegin.

Með bestu kveðjum yfir hátíðarinnar, Darri
Síðast breytt af darri111 á Fös 16. Des 2011 02:58, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu

Pósturaf biturk » Fös 16. Des 2011 00:40

er minnið pottþétt alveg fast í á sínum stað?

afrafmagnaðiru þig og raufst straum að fullu af tölvunni áður en aðgerðir hófust?

stóðstu á teppi, steiptu gólfi eða parketi?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu

Pósturaf zedro » Fös 16. Des 2011 00:44

Lagaðu titilinn!

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


Kísildalur.is þar sem nördin versla


darri101
Bannaður
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu

Pósturaf darri101 » Fös 16. Des 2011 01:56

Oki Afsakið, ég var að reyna að af tafl ramagna mig alltaf, og nei eg stóð ekki :baby a teppi. Og Já ég held að þau séu föst.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu

Pósturaf biturk » Fös 16. Des 2011 02:24

svara í sinn eigin þráð með öðru notendanafni :face

en annars fynnst mér líklegast að þú hafi ekki náð að afrafmagna þig almennilega, hvernig gerðiru það?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu

Pósturaf darri111 » Fös 16. Des 2011 02:56

Hehehe vissi ekki að ég ætti 2 ^^ en ég snerti bara tölvukassann oft á milli, en meina afhverju ætti það að vera það? því ég prófaði annað vinnslu minni hjá félaga mínum og þau virkuðu ekki heldur. Eða meinaru að móðurborð sé bara bilað því ég afragnaði mig ekki nógu vel eða ?




Höfundur
darri111
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 09. Des 2011 18:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP með tölvu, ekkert post píp eða signal á skjá

Pósturaf darri111 » Fös 16. Des 2011 15:29

Enginn sem hefur hugmynd um Hvað væri að ?