Jæjjahjálparhetjurnarmínar!
Ég er í vandamálum með PB:TJ75 lappan minn sem á það til að ofhitna, sérstaklega við leikjaspilun. Græjan var keypt í byrjun Ágúst fyrir um ári síðan.
Ég var kannski smá bjartsínn að kaupa mér Skyrim en tölvan á allveg að ráða við hann samkvæmt canyourunit, í minimum gæðum þá byrjar skyrim að lagga eftir um hálftíma(þegar tölvan er byrjuð að hitna), en í recomended quality (High quality) þá er ekki séns að spila hann án þess að verða gjörsamlega gegnsósaður af reiði!
Þarf ég kanski bara að taka hana í rykhreinsun
eða er tölvan bara allveg dottin úr formi fyrir leikjaspilun (átti líka í basli við að spila mw2 online vegna laggs)
Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2011 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!
Í 1. lagi þá er þetta engin þrusutölva, bara tvíkjarna á 2.13Ghz i3 örgjörvi, passar það ekki? En hún ætti samt að höndla skyrim í low myndi ég halda og skjákortið virðist ekki vera neitt það mikið prump.
En þetta með ofhitnunina er eitthvað sem á ekki að gerast, hefurðu prufað að athuga hvert hitastigið er á örgjörvanum og skjákortinu eftir að hafa spilað í smá stund? Gæti verið að tölvan þyrfti á rykhreinsun að halda
En þetta með ofhitnunina er eitthvað sem á ekki að gerast, hefurðu prufað að athuga hvert hitastigið er á örgjörvanum og skjákortinu eftir að hafa spilað í smá stund? Gæti verið að tölvan þyrfti á rykhreinsun að halda
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!
ef ég væri þú myndi eg versla mer eitt svona kæliborð serstaklega ef þú ert að spila tölvuleiki i fartölvu
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2011 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræðum með Pacardbell TJ75 ofhitnun!
já myndi láta rykhreinsa hana.. og myndi eg redda mer svoa kæliborði
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate