Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Mið 07. Des 2011 22:40

Er með nýsamsetta tölvu í höndunum sem... virkar ekki :/

Hef prófað bæði DVI og VGA tengið í tveimur tölvuskjáum og einnig reyndi ég að tengja tölvuna með HDMI í sjónvarpið en ég fæ aldrei mynd. Gæti þetta verið vitlaust samsett eða bilun í skjákorti? Ég er tækni þroskaheftur og veit ekki hvað snýr upp né niður í þessu... Helvíti svekkjandi að fá þetta ekki til að virka samt.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Danni V8 » Mið 07. Des 2011 22:57

Er ekki til hátalari til að tengja við móðurborðið til að heyra Beep codes?

Þau eiga að segja þér hvað er að, verður að vita hvaða Bios er í móðurborðinu og síðan googla beep codes fyrir þannig Bios. Hlusta síðan á bíppin og fá að vita hvað þau segja.

Þetta getur verið gallaður örgjörvi, minni eða skjákort, eða vitlaus samsetning einhverstaðar. Gæti meira að segja verið nóg að það hafi gleymst að tengja CPU power tengið við móðurborðið.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Bioeight » Mið 07. Des 2011 23:10

Þarft að segja okkur meira en þetta, hver setti þetta t.d. saman?
Kviknar á tölvunni en kemur engin mynd á skjáinn? Þá getur verið að skjákortið sé ekki að fá nægilegt afl frá aflgjafanum. Hvernig aflgjafa og skjákort ertu með í tölvunni?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Mið 07. Des 2011 23:24

Verslaði þessa tölvu nýja í Tölvuvirkni og fékk hana saman setta frá þeim fyrr í dag. Tölvan ræsir sig (að ég held eðlilega) nema á skjáinn kemur einfaldlega "No signal" hvort sem ég tengi í DVI, VGA eða HDMI. Þessi sami tölvuskjár með sömu DVI snúru er að nýtast mér fínt í gömlu tölvunni akkurat núna.

Aflgjafinn er 600w og skjákortið er af gerðinni nvidia sparkle GTX560TI, ef það segir þér eitthvað.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Magneto » Mið 07. Des 2011 23:27

KristoferK skrifaði:Verslaði þessa tölvu nýja í Tölvuvirkni og fékk hana saman setta frá þeim fyrr í dag. Tölvan ræsir sig (að ég held eðlilega) nema á skjáinn kemur einfaldlega "No signal" hvort sem ég tengi í DVI, VGA eða HDMI. Þessi sami tölvuskjár með sömu DVI snúru er að nýtast mér fínt í gömlu tölvunni akkurat núna.

Aflgjafinn er 600w og skjákortið er af gerðinni nvidia sparkle GTX560TI, ef það segir þér eitthvað.

það gæti verið að þú sért ekki með tengin nógu vel sett í frá aflgjafanum í skjákortið, ekki hika við að þrýsta aðeins á 6-pin connectors inn í skjákortið til að vera alveg viss um að það sé alveg tengt :happy




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Bioeight » Mið 07. Des 2011 23:42

Er skjátengi á móðurborðinu? Virkar það?
Ef þetta er t.d. þessi vél þá http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I173 er alveg möguleiki á að það sé búið að setja hana upp þannig, með Virtu enabled, endilega prófaðu það.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Mið 07. Des 2011 23:51

Bioeight skrifaði:Er skjátengi á móðurborðinu? Virkar það?
Ef þetta er t.d. þessi vél þá http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I173 er alveg möguleiki á að það sé búið að setja hana upp þannig, með Virtu enabled, endilega prófaðu það.


þetta virkaði auðvitað eins og í sögu! :) Takk fyrir það... En hefur þetta eitthvað að segja? Er þetta eitthvað verra eða öðruvísi?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf einarhr » Mið 07. Des 2011 23:54

þarft að fara í BIOS og slökkva á Onboard graphis.
Já þetta er mikið verra útaf því að núna virkar ekki 560ti kortið þitt


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Mið 07. Des 2011 23:58

Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna?

Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi?

Afsaka mögulega vitleysis spurningar... Ég veit ekki betur.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf einarhr » Fim 08. Des 2011 00:05

KristoferK skrifaði:Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna?

Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi?

Afsaka mögulega vitleysis spurningar... Ég veit ekki betur.


Ég skal reyna að skýra þetta betur út..

Núna er tölvan að nota innbyggða skjákortið á móðurborðinu sem í flestum tilvikum er frekar slappt og einingus hægt að nota það í low quality leiki. Þegar vélin er sett upp af söluaðila þá hafa þeir ekki stilt BIOS á 560ti kortið sem er klaufaskapur. Það er ekkert bilað í vélinni, hún er bara vitlaust stillt. Taktu fram bæklinginn yfir móðurborðið og finndu þar hvernig á að fara í BIOS og hvernig á að Breyta úr Onboard graphis í PCI-E. Þegar þú ert búin að breyta því endurræstu vélina og settu skjákapalinn í 560 kortið... vollla


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Bioeight » Fim 08. Des 2011 00:07

Er ekki viss ... þú ert tengdur í skjákortið á örgjörvanum.
Ef Virtu er í gangi þá ertu tengdur móðurborðið en ert samt að nota Nvidia skjákortið þegar við á. Þú tapar samt nokkrum römmum mögulega á því að hafa þetta stillt þannig en sparar mögulega rafmagn(sem við pælum ekki mikið í á Íslandi).
Annar möguleiki er að þú ert að nota skjákortið á örgjörvanum en skjákortið sjálft er ekki tengt eða virkar ekki.
Hérna er samt eitthvað smá um Virtu software: http://download.asrock.com/manual/virtu/Z68%20Pro3/English.pdf
Myndi checka fyrst hvort þú ert með Virtu Control Panel installað. Ég hef ekki hugmynd um hvaða áhrif það hefur að disabla iGPU í BIOS.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf methylman » Fim 08. Des 2011 00:18

einarhr skrifaði:
KristoferK skrifaði:Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna?

Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi?

Afsaka mögulega vitleysis spurningar... Ég veit ekki betur.


Ég skal reyna að skýra þetta betur út..

Núna er tölvan að nota innbyggða skjákortið á móðurborðinu sem í flestum tilvikum er frekar slappt og einingus hægt að nota það í low quality leiki. Þegar vélin er sett upp af söluaðila þá hafa þeir ekki stilt BIOS á 560ti kortið sem er klaufaskapur. Það er ekkert bilað í vélinni, hún er bara vitlaust stillt. Taktu fram bæklinginn yfir móðurborðið og finndu þar hvernig á að fara í BIOS og hvernig á að Breyta úr Onboard graphis í PCI-E. Þegar þú ert búin að breyta því endurræstu vélina og settu skjákapalinn í 560 kortið... vollla


Það eina sem á að gera í svona málum er að fara með tölvuna aftur í Tölvuvirkni til þess að halda ábyrgðarskilmálum réttum og í gildi ekki vera að segja einhverjum nobs að gera bara svona og svona , það gera bara nobs. Björgvin ætti bara að kalla út mann til þess að redda þessu þetta er svo neyðarlegt fyrir fyrirtæki sem er búið að vera í þessum bransa í nærri tuttugu ár


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf lukkuláki » Fim 08. Des 2011 00:20

methylman skrifaði:
einarhr skrifaði:
KristoferK skrifaði:Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna?

Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi?

Afsaka mögulega vitleysis spurningar... Ég veit ekki betur.


Ég skal reyna að skýra þetta betur út..

Núna er tölvan að nota innbyggða skjákortið á móðurborðinu sem í flestum tilvikum er frekar slappt og einingus hægt að nota það í low quality leiki. Þegar vélin er sett upp af söluaðila þá hafa þeir ekki stilt BIOS á 560ti kortið sem er klaufaskapur. Það er ekkert bilað í vélinni, hún er bara vitlaust stillt. Taktu fram bæklinginn yfir móðurborðið og finndu þar hvernig á að fara í BIOS og hvernig á að Breyta úr Onboard graphis í PCI-E. Þegar þú ert búin að breyta því endurræstu vélina og settu skjákapalinn í 560 kortið... vollla


Það eina sem á að gera í svona málum er að fara með tölvuna aftur í Tölvuvirkni til þess að halda ábyrgðarskilmálum réttum og í gildi ekki vera að segja einhverjum nobs að gera bara svona og svona , það gera bara nobs. Björgvin ætti bara að kalla út mann til þess að redda þessu þetta er svo neyðarlegt fyrir fyrirtæki sem er búið að vera í þessum bransa í nærri tuttugu ár


Já finnst þér það ?
En ef það kemur svo í ljós að um mistök hjá eiganda er að ræða ? Hver á þá að borga útkallið ?
Síðast breytt af lukkuláki á Fim 08. Des 2011 08:20, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Bioeight » Fim 08. Des 2011 00:27

Rólegir, mögulega er þetta bara Virtu installað og þá hefur vélin verið sett upp til þess að nýta alla kosti Z68 chipsettsins, fullkomlega eðlilegt en mögulega furðulegt fyrir þá sem hafa ekki kynnt sér þetta.

Ef skjákortið er bilað eða eitthvað vitlaust sett upp þá geta allir gert mistök en ég hefði samt haldið að það ætti að prófa allar vélar sem eru sendar út úr húsi en kannski er það of mikil vinna? I don't know, kann ekki á svona tölvufyrirtækjamál.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf methylman » Fim 08. Des 2011 00:35

KristoferK skrifaði:Verslaði þessa tölvu nýja í Tölvuvirkni og fékk hana saman setta frá þeim fyrr í dag. Tölvan ræsir sig (að ég held eðlilega) nema á skjáinn kemur einfaldlega "No signal" hvort sem ég tengi í DVI, VGA eða HDMI. Þessi sami tölvuskjár með sömu DVI snúru er að nýtast mér fínt í gömlu tölvunni akkurat núna.

Aflgjafinn er 600w og skjákortið er af gerðinni nvidia sparkle GTX560TI, ef það segir þér eitthvað.


Maðurinn fékk þetta samansett frá þeim,


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf methylman » Fim 08. Des 2011 00:40

lukkuláki skrifaði:
methylman skrifaði:
einarhr skrifaði:
KristoferK skrifaði:Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna?

Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi?

Afsaka mögulega vitleysis spurningar... Ég veit ekki betur.


Ég skal reyna að skýra þetta betur út..

Núna er tölvan að nota innbyggða skjákortið á móðurborðinu sem í flestum tilvikum er frekar slappt og einingus hægt að nota það í low quality leiki. Þegar vélin er sett upp af söluaðila þá hafa þeir ekki stilt BIOS á 560ti kortið sem er klaufaskapur. Það er ekkert bilað í vélinni, hún er bara vitlaust stillt. Taktu fram bæklinginn yfir móðurborðið og finndu þar hvernig á að fara í BIOS og hvernig á að Breyta úr Onboard graphis í PCI-E. Þegar þú ert búin að breyta því endurræstu vélina og settu skjákapalinn í 560 kortið... vollla


Það eina sem á að gera í svona málum er að fara með tölvuna aftur í Tölvuvirkni til þess að halda ábyrgðarskilmálum réttum og í gildi ekki vera að segja einhverjum nobs að gera bara svona og svona , það gera bara nobs. Björgvin ætti bara að kalla út mann til þess að redda þessu þetta er svo neyðarlegt fyrir fyrirtæki sem er búið að vera í þessum bransa í nærri tuttugu ár


Já finnst þér það ?
En ef það kemur svo í ljós að um mistök hjá eiganda er að ræða ? Hver á þá að borga úrkallið ?


Borga útkallið með orðsporinu það er málið, svona á ekki að ske. Önnur verslun sem ég veit að setti saman tölvu með öllu og örgjörfaviftan var ekki tengd, þetta heitir bara kæruleysi og starfsmaðurinn sem skilað þannig vinnu er ekki verðmætur.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Fim 08. Des 2011 01:54

"Graphics Controllerinn" sem er notaður sem "Primary Boot Device" er PCIE/PCI, sem ég giska á að sé rétt... Þannig að spurning hvort það sé ekki einfaldlega vesen með kortið. Ætli maður rúlli ekki með tölvuna niðrí Virkni á morgun og láti þá athuga þetta bara...




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf Bioeight » Fim 08. Des 2011 02:28

Þar sem PCIE/PCI er stillt í BIOS sem primary þá ætti skjákortið að vera virkt og Virtu að vera í svokölluðu d-mode, þá á skjárinn að vera tengdur við skjákortið og virka. Hinsvegar er Virtu langt frá því að vera fullkomið þannig að ef búið er að installa því þá getur vel verið að það sé að gera einhverja skandala. En ef það er ekkert Virtu Control Panel á tölvunni þinni þá er mjög líklega vandamál með skjákortið eða aflgjafann.

Myndi athuga fyrst hvort Virtu hefur verið gert virkt á tölvunni þinni, sem sagt athuga hvort Virtu Control Panel hefur verið sett inn. En ef það er ekki þá myndi ég senda þig í Tölvuvirkni.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf rattlehead » Fim 08. Des 2011 09:16

Myndi fara með vélina aftur í tölvuvirkni og láta þá kíkja á hana.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf lukkuláki » Fim 08. Des 2011 09:31

Auðvitað átt þú ekki að þurfa að standa í neinum stillingum eða NEINU svoleiðis bara tengja og þá á þetta að virka ef þú ert ekki með eitthvað mjög sérstakt í gangi
Hafðu samband við Tölvuvirkni eða farðu með vélina til þeirra þeir hljóta að redda þessu hratt og vel.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
KristoferK
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Pósturaf KristoferK » Lau 10. Des 2011 04:05

Fór með tölvuna niðrí Tölvuvirkni og þeir græjuðu þetta fljótt og örugglega. Ekkert vesen og tölvan er með besta móti núna.

Takk fyrir aðstoðina!