Usb tengi hætt að virka
Usb tengi hætt að virka
lenti í því á toshiba fartölvu sem er með Win 7 að Usb tengi hætti alltí einu að virka , er ekkert upphrópunarmerki eða neitt í Device managernum sem gæti gefið til kynna að eitthvað væri að og er buinn að profa að remova allt úr usb hlutanum þar og restarta vélinni en allt er eins og áður engin usb tæki koma inn , allt tæki sem virka á öðrum vélum .. hvað er hægt að gera til að komast að hvað er að angra vélina ?