Tölvuvandræði - BSOD / stall


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Fös 25. Nóv 2011 23:17

Sælir,

Tölvan mín er rúmlega tveggja ára og er byrjuð að frjósa upp úr þurru. Hef ekki verið að gera neinar breytingar nýlega í vélbúnaði né uppsetningu á vélinni sjálfri.
Ég næ að ræsa tölvuna upp í Windows og allt er í lagi en svo stallar hann ( frís og hljóðið endurtekst þangað til ég slekk á henni ) eða þá fæ ég BSOD að því er virðist eftir handahófskennt langan tíma.
Engu máli virðist skipta hvort ég sé í einhverri harðri vinnslu eða ekki.
Er búin að útiloka hörðu diskana með því að skipta þeim út og strauja þá en þetta gerist samt í fresh Windows 7 install.
Ég er einnig búin að prófa að skipta minninu út, og hafa það í hinum slottunum ( dual channelað ).
Ég hélt ég hefði verið búin að finna sökudólg í einu minninu hjá mér í gær því tölvan runnaði í rúma 14 tíma á einum minniskubb, en ekki hinum ( Fór með þá til söluaðila og hann ætlaði að kíkja á þá, fékk 2 lán kubba á meðan og viti menn, tölvan crassaði með þeim líka. )
Frekar mikið ryk hefur verið að safnast fyrir í kassanum en ég hef verið að hreinsa það út.

Ég prófaði að uppfæra móðurborðs bios eftir að þetta byrjaði að gerast en það breytti engu. Allir drivers eru full updated sem og windows sjálft.

BSODs:

IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL, BAD_POOL_HEADER, System_ eitthvað.

Hjálp ?

EDIT :
Smá viðbót, runnaði 3 pass af memtest á original kubbunum sem sýndi 0 villur. Tölvan er að runna frá 10 min upp í 3 tíma þessa stundina.
Mætti bæta því við að tölvan crassar mun minna / ekki ef ég er bara með einn minniskubb í ( óháð hvaða slotti hann er í ).

Minidump analysis :


DRIVER_POWER_STATE_FAILURE (9f)
A driver is causing an inconsistent power state.
Arguments:
Arg1: 0000000000000003, A device object has been blocking an Irp for too long a time
Arg2: fffffa8004b73060, Physical Device Object of the stack
Arg3: fffff80004141748, Functional Device Object of the stack
Arg4: fffffa800674e010, The blocked IRP

Debugging Details:
------------------


DRVPOWERSTATE_SUBCODE: 3

DRIVER_OBJECT: fffffa8004b20060

IMAGE_NAME: atapi.sys

DEBUG_FLR_IMAGE_TIMESTAMP: 4a5bc113

MODULE_NAME: atapi

FAULTING_MODULE: fffff88000fe1000 atapi

CUSTOMER_CRASH_COUNT: 1

DEFAULT_BUCKET_ID: VISTA_DRIVER_FAULT

BUGCHECK_STR: 0x9F

PROCESS_NAME: TUDefragBacken

CURRENT_IRQL: 2

STACK_TEXT:
fffff800`041416f8 fffff800`02b381d3 : 00000000`0000009f 00000000`00000003 fffffa80`04b73060 fffff800`04141748 : nt!KeBugCheckEx
fffff800`04141700 fffff800`02ad512e : fffff800`04141830 fffff800`04141830 00000000`00000001 00000000`00000000 : nt! ?? ::FNODOBFM::`string'+0x29270
fffff800`041417a0 fffff800`02ad4c76 : fffff800`02c79700 00000000`00055a8d 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiProcessTimerDpcTable+0x66
fffff800`04141810 fffff800`02ad534e : 0000000c`be72d437 fffff800`04141e88 00000000`00055a8d fffff800`02c47428 : nt!KiProcessExpiredTimerList+0xc6
fffff800`04141e60 fffff800`02ad4b57 : fffffa80`054eecc1 fffffa80`00055a8d fffffa80`054e8000 00000000`0000008d : nt!KiTimerExpiration+0x1be
fffff800`04141f00 fffff800`02acf705 : 00000000`00000000 fffffa80`058fa060 00000000`00000000 fffff880`03eb2480 : nt!KiRetireDpcList+0x277
fffff800`04141fb0 fffff800`02acf51c : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KyRetireDpcList+0x5
fffff880`0807a9a0 00000000`00000000 : 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 00000000`00000000 : nt!KiDispatchInterruptContinue


STACK_COMMAND: kb

FOLLOWUP_NAME: MachineOwner

FAILURE_BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys

BUCKET_ID: X64_0x9F_3_IMAGE_atapi.sys

Followup: MachineOwner
---------
Síðast breytt af absalom á Lau 26. Nóv 2011 02:17, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf worghal » Fös 25. Nóv 2011 23:20

hvaða error kemur á þessu bsod ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Fös 25. Nóv 2011 23:23

worghal skrifaði:hvaða error kemur á þessu bsod ?


Er búin að fá alveg að minnsta kosti 3 gerðir af BSODS með þessu en IRQL eða IQL eða hvernig þetta var kom oftast. Núna er ég aðalega bara að fá svona stall þar sem hljóðið frýs og tölvan með. Virðist vera mjög lengi að skrifa dump, eða þá er ég ekki nægilega þolinmóður að bíða eftir þeim.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf worghal » Fös 25. Nóv 2011 23:25

búinn að googla 0x0000 errorinn sem er að koma upp ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Fös 25. Nóv 2011 23:30

worghal skrifaði:búinn að googla 0x0000 errorinn sem er að koma upp ?


síðasti sem ég fékk var ekki flóknari en 0x000000001 0x000000000000 0x0000000000 0x0000000000

Annars skrifaði ég ekki niður hina, skal reyna þetta næst.

Mætti bæta því við að tölvan crassar mun minna / ekki ef ég er bara með einn minniskubb í ( óháð hvaða slotti hann er í ).



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf cure » Lau 26. Nóv 2011 00:20

jahá spurnig :-k




Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Lau 26. Nóv 2011 02:04

Myndi það hjálpa eitthvað ef ég myndi peista minidump files sem voru skrifaðir á fyrri diskinn minn ( áður en ég straujaði annan disk og gerði hann að OS disknum ).




Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Lau 26. Nóv 2011 02:44

Aftengdi cdrom... ekki frá því að það hafi verið að valda mér þessum kvölum samkvæmt debuggernum.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf Bioeight » Lau 26. Nóv 2011 10:11

Ertu kannski með Daemon Tools eða eitthvað virtual drive forrit installað? Bara að skjóta út í loftið.
Annars hljómar þetta eins og eitthvað sem er tengt í tölvuna, ekki vinnsluminni, örgjörvi eða móðurborð, akkurrat eitthvað eins og geisladrif, hljóðkort, netkort, USB græjur o.fl.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Lau 26. Nóv 2011 12:27

Bioeight skrifaði:Ertu kannski með Daemon Tools eða eitthvað virtual drive forrit installað? Bara að skjóta út í loftið.
Annars hljómar þetta eins og eitthvað sem er tengt í tölvuna, ekki vinnsluminni, örgjörvi eða móðurborð, akkurrat eitthvað eins og geisladrif, hljóðkort, netkort, USB græjur o.fl.


Aftengdi CD rom yfir nótt og ekkert crash so far. Nota þetta geisladrif / skrifara aldrei þannig að það kannski gefst upp á inactivity.




Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Sun 27. Nóv 2011 17:40

absalom skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ertu kannski með Daemon Tools eða eitthvað virtual drive forrit installað? Bara að skjóta út í loftið.
Annars hljómar þetta eins og eitthvað sem er tengt í tölvuna, ekki vinnsluminni, örgjörvi eða móðurborð, akkurrat eitthvað eins og geisladrif, hljóðkort, netkort, USB græjur o.fl.


Aftengdi CD rom yfir nótt og ekkert crash so far. Nota þetta geisladrif / skrifara aldrei þannig að það kannski gefst upp á inactivity.


Tölvan var uppi í 2 daga og svo allt í einu fraus hún núna áðan. Nú er ég alveg út á gáttum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf worghal » Sun 27. Nóv 2011 17:55

http://support.microsoft.com/kb/982091 búinn að skoða þetta ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf braudrist » Sun 27. Nóv 2011 21:32

Aflgjafinn að gefa sig? Ertu búinn að prófa annan aflgjafa?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Þri 06. Des 2011 02:38

braudrist skrifaði:Aflgjafinn að gefa sig? Ertu búinn að prófa annan aflgjafa?


Getur þetta verið aflgjafinn ?

Gerðist aftur í gær og svo í dag. Tölvan var búin að vera uppi í alveg rúma viku áður en þetta endurtók sig. Aftengdi vefkameru og cd drivið og það virtist hafa áhrif á upptíman á tölvunni en þetta er farið að gerast aftur.

Fékk fyrsta BSOD-inn minn í langan tíma í dag, venjulega stallar tölvan bara alveg og ég þarf að endurræsa, því miður gat bsodið ekki skrifað dump á vélina hjá mér en ég tók niður það sem kom fram.

IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL

STOP : 0x0000000A ( 0x00000000000000008, 0x00000000000000002, 0x00000000000000001, 0xFFFFF80002A )

Var búin að útiloka minniskubbana ( skipta þeim út ) og harða diskinn ( skipt út ) en þetta heldur áfram að gerast... Móðurborðið, örgjörvin, aflgjafin eða skjákortið husgsanlegt ennþá en skjákortið er GTX260 og örvinn quad core frá intel, bæði keypt dýrt þannig að ég vona að þetta sé ekki ónýtt eftir tvö ár -,-




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf Bioeight » Mið 07. Des 2011 21:57

Ástæðan fyrir því að ég nefndi Daemon Tools eða Virtual CD Drive forrit sérstaklega var af því að ég hef séð það áður að þannig forrit hafi valdið vandræðum í sambandi við ATAPI.SYS . Þar að auki virðist vera til einhver vírus/rootkit sem getur valdið einhverjum vandræðum með Atapi.sys , myndi checka á því, þetta væri þá líklega vírus sem vírusskanni myndi finna en ekki víst að hann geti losað þig við.

absalom skrifaði:Getur þetta verið aflgjafinn ?

Líklega ekki aflgjafinn, ekki vinnsluminnið og ekki örgjörvinn.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
absalom
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandræði - BSOD / stall

Pósturaf absalom » Mán 19. Des 2011 17:44

Jæja þetta tókst fyrir lok. Kom í ljós að þetta voru bólgnir þéttar OG einn minniskubburinn var ónýtur líka. Uppfærði móðurborðið og minnið og allt hefur gengið eins og í sögu eftir það. Fékk sem betur fer endurgreitt minnið, var með 2x 4gb ddr2 kubba og fékk 2x 8gb ddr3 í staðin á 8 þúsund krónur, fékk 12 þúsund fyrir bilaða minnið þannig að þetta kom allt í lagi út fyrir mig.