Ef ég panta skjá frá USA, er þá ekki annar straumur á power supply-inu þar? Þarf ég þá stanslaust að vera með eitthvað millistykki (straumbreyti) fyrir skjáinn? Hafið þið einhverja reynslu af þessu?
Einn frekar grænn!
Hvað gerist ef ég panta skjá frá USA?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 08. Apr 2004 01:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
power snúra kostar ekki svo mikið skal ég seigja þér og pínu beyggla á standinum hefur aldrei skaðað neinn
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
..
hugsa að flestir skjáir hafi möguleika á að nota 220v og þennann straum sem ameríkaninn notar.. er ekki bara svona takki eða eitthvað..
getur fengið 21" trinitron skjá fyrir lítið á ebay.. bara veit ekki hvað sendingarkostnaðurinn á honum yrði..
myndi skjóta á að sendingarkostnaðurinn sé hærri en verðið á skjánum
getur fengið 21" trinitron skjá fyrir lítið á ebay.. bara veit ekki hvað sendingarkostnaðurinn á honum yrði..
myndi skjóta á að sendingarkostnaðurinn sé hærri en verðið á skjánum
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Annars getur fengið þér tíðnigjafa og sett 110v á hann á 60hz og vandinn er leystur. Annars er þetta ansi fyndinn titill á þræði "Hvað gerist ef ég panta frá USA" Ég hef svar við því, nú auðvitað þú pantar þaðan það er það sem gerist
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra