Uppsetning á tölvu


Höfundur
rikhardurh
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 21:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppsetning á tölvu

Pósturaf rikhardurh » Mið 16. Nóv 2011 21:37

sælir/sælar heyriði nú er ég að pæla í að setja saman tölvu og langaði að spyrja ykkur álits hvort maður sé á réttri braut

ég er með 4 ára gamlan Dragon kassa sem ég ætla að updeita og er með geisladrif og 460w gigabyte aflgjafa

Örgjörvi Intel Core i5 2500K 3.3GHz http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7373

Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479

Skjákort: AMD Radeon 6870 1GB DDR5 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7367
kaupi mér líklega annað fyrir crossfire í náinni framtíð
Harðir diskar: Corsair Force 3 120 GB http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6301
og 500 GB SATA

Móðurborð: MSI A75MA-G55 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7572

Var að pæla í þessu, spurning hvort að þetta sé ekki að fara að púlla flottu leikina örugglega?
Eina sem ég er ekki viss með er hvort að aflgjafinn sleppi, líka hvort að allt þetta passi í dragon kassann.
síðan veit ég sama og ekki neitt um móðurborð þannig að endilega gefið mér álit á þessu sem ég valdi og svo að lokum með kælingar hvað væri sterkur leikur þar?

Veit að þetta er smá pakki en ég leita til sérfræðinganna hérna í von um hjálp fyrir mann sem er ekki mikið inn í þessu:)

Fínt að nefna það að budgetið er í kringum 160þ ef þið gætuð hent einhverju sem ykkur líst best á í þeim verðflokki væri það mjög fínt:) svörin hérna fyrir neðan hafa hjálpað mjög mikið!
En er aflgjafinn að sleppa og hvernig er þetta með kælinguna?
Síðast breytt af rikhardurh á Fim 17. Nóv 2011 01:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf mic » Mið 16. Nóv 2011 21:43

Móðurborðið passar ekki við örgjafann !


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf methylman » Mið 16. Nóv 2011 21:52

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7416

þetta er socket 1155 eins og örgjörvinn


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Magneto » Mið 16. Nóv 2011 23:07

hvað er budgetið þitt?



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf vikingbay » Mið 16. Nóv 2011 23:10

Myndi tjekka hvort þú gætir ekki sparað eitthvað með því að kaupa þetta hjá Tölvutækni
Mér skilst að þeir séu svona búð vaktarinnar. Toppnáungar líka, hafa hjálpað mér mikið við að velja hluti í turninn sem ég ætla fá mér.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Magneto » Mið 16. Nóv 2011 23:31

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1688 - 31.900,-
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=2140 - 12.900,-

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1969 - 24.900,- og http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1848 28.900,- eða fara í HD 6950 á 47.900,-

eða

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=2016 29.900,- og http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2001 42.900,-

Annars fer þetta bara eftir því sem þú vilt (væntanlega)... ég setti þennan örgjörva ef þú vilt ekki yfirklukka strax, gott minni, og svo setti ég eitt borð sem er ódýrt og þú getur Crossfire-að og því setti ég AMD skjákort með því og hitt er með góðu móðurborði sem getur bæði farið í Crossfire og SLI :) persónulega mundi ég frekar á mér HD 6950 heldur en GTX 560 Ti... er sjálfur með HD 6950 og er mjög ánægður og ég held meira að segja að þetta sé reference kort hjá þeim í Tölvutækni svo þú getur flashað það þannig það verði eins og HD 6970!!

svo geturu bara valið þér einhvern SSD...
Síðast breytt af Magneto á Mið 16. Nóv 2011 23:45, breytt samtals 2 sinnum.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 16. Nóv 2011 23:40



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Magneto » Mið 16. Nóv 2011 23:43



held ég mundi ráðleggja aðeins betra skjákorti, þ.e.a.s. ef hann vill spila t.d. BF3 í góðum gæðum með góðu FPS :happy




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 16. Nóv 2011 23:44

Magneto skrifaði:


held ég mundi ráðleggja aðeins betra skjákorti, þ.e.a.s. ef hann vill spila t.d. BF3 í góðum gæðum með góðu FPS :happy

bara sama og þú ert með þá held ég


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
rikhardurh
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 21:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf rikhardurh » Fim 17. Nóv 2011 01:02

Magneto skrifaði:hvað er budgetið þitt?


svona í kringum 150-160þ



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Magneto » Fim 17. Nóv 2011 16:55

rikhardurh skrifaði:
En er aflgjafinn að sleppa og hvernig er þetta með kælinguna?


nei ég held bú að þú þurfir að fara að uppfæra aflgjafann líka... sérstaklega ef þú ætlar seinna meir í annaðhvort CF eða SLI ! Veit ekki alveg hvað þú ert að tala um með kælinguna, veit ekki alveg hvernig kassa þú ert með... ætlaru að yfirklukka örgjörvann?
ég mæli líka með því að þú kaupir þetta allt hjá sömu búð, bara upp á þægindin og aðstoðina að gera :)



Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Gizzly » Fim 17. Nóv 2011 17:09

Mitt persónulega álit er að fá sér eitthvað fínt p67 chipset mobo og gtx570 gpu.


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf zedro » Fim 17. Nóv 2011 17:11

vikingbay skrifaði:Myndi tjekka hvort þú gætir ekki sparað eitthvað með því að kaupa þetta hjá Tölvutækni
Mér skilst að þeir séu svona búð vaktarinnar. Toppnáungar líka, hafa hjálpað mér mikið við að velja hluti í turninn sem ég ætla fá mér.

Róóóólegur í staðhæfingum venurinn :thumbsd Mjög fjölbreytt hvar Vaktarar versla.
Ég myndi sjálfur mæla með að senda e-mail á allar verslanirnar og biðja um tilboð í Leikjavél fyrir 150-160 þúsund.
Kísildalur er samt númer eitt hjá mér og mæli ég eindregið með þeim!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á tölvu

Pósturaf Gizzly » Fim 17. Nóv 2011 17:13

Zedro skrifaði:
vikingbay skrifaði:Myndi tjekka hvort þú gætir ekki sparað eitthvað með því að kaupa þetta hjá Tölvutækni
Mér skilst að þeir séu svona búð vaktarinnar. Toppnáungar líka, hafa hjálpað mér mikið við að velja hluti í turninn sem ég ætla fá mér.

Róóóólegur í staðhæfingum venurinn :thumbsd Mjög fjölbreytt hvar Vaktarar versla.
Ég myndi sjálfur mæla með að senda e-mail á allar verslanirnar og biðja um tilboð í Leikjavél fyrir 150-160 þúsund.
Kísildalur er samt númer eitt hjá mér og mæli ég eindregið með þeim!


Sammála með Kísildal, alveg hreint frábær þjónusta!


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD