Sælir,
Ég er í vandræðum með tölvuna og er að vonast eftir góðum ráðum.
Vandamálið lýsir sér þannig að ég var í leik og skyndilega varð allt á skjánum mosavaxið grænt, svo restartar tölvan sér og þá lítur startup-ið svona út:
Svo frýs tölvan í boot-up screen.
Er skjákortið að gefa upp öndina eða hvað er í gangi ?
Tölvan er frá 2007 með 8800 ultra, evga680i sli, 4gbkingston hyperx.
Nýlegasti hluturinn í vélinni er Mushkin chronos 120gb SSD.
Mosavaxin vandræði
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Mosavaxin vandræði
Skjákortið er að deyja, lenti í þessu nákvæmlega sama með skjákort sem ég keypti af vaktara hér það var mjög leiðinlegt.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Mosavaxin vandræði
Ég lenti líka í þessu, skjákortið var að feila. Bakaði það og virkaði fínt á eftir (sjá hér)
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Mosavaxin vandræði
skjákortið sagði "GAUR! Beilaðu þetta shit ! þetta er ömurlegt ! "
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Mosavaxin vandræði
Baksturinn virkaði(as easy as pie) ..
Kærar þakkir til Revenants
Kærar þakkir til Revenants
Revenant skrifaði:Ég lenti líka í þessu, skjákortið var að feila. Bakaði það og virkaði fínt á eftir (sjá hér)