Tölva handa gamla settinu


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölva handa gamla settinu

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 22. Apr 2004 14:06

Ég er að setja tölvu saman handa foreldrum mínum og hún verður aðallega notuð í að lesa og senda tölvupóst, vafra um á netinu og svona.
0% í tölvuleiki. Hérna kemur hún.

Örgjörvi: 2.6GHz Celeron örgjörvi Retail verð:7950

Móðurborð: ???

Minni: 256mb DDR 400MHz verð:6650

Skjákort: GF4 MX440 64mb AGP8x verð:6450

Kassi: Artemis SA556 300w verð:4950

Combodrif: 48x24x48 og 16x DVD Combodrif frá MSI verð:6250

Kassavifta: Vantec Tornado 80mm Kassavifta 55.2db og 84.1 CFM verð:1990

Harður diskur: 80gb 7200rpm 8mb WD verð:7950

Floppydrif: Hvítt floppydrif verð:1350

heildarverð án móðurborðs: 45340

hvernig líst ykkur svo á er þetta bara ekki alveg ágætlega balanced vél?

ég var að vona að þið gætuð bent mér á gott móðurborð :wink: er að reyna að hafa hana eins ódýra og hægt er :oops:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Fim 22. Apr 2004 14:39

ég myndi reyna að finna móðurborð með innbyggðu skjákorti.

t.d

intel
amd

síðan ef þú myndir taka amd móðurborð þá gætirðu tekið amd örgjörva á sama verði og celeron Druslan en "50 sinnum" öflugri amd xp 2500

ég myndi líka sleppa þessari kassaviftu ef þú vild halda geðheilsu foreldra þinna.
Síðast breytt af axyne á Fim 22. Apr 2004 14:47, breytt samtals 2 sinnum.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Apr 2004 14:44

alltof öflug ef þetta er bara fyrir gamalt sett :wink:



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Fim 22. Apr 2004 17:16

Eiginlega full öflug fyrir vafur og slíkt...bara að tölvan slefi rétt yfir gígahertz-ið er nóg til þess að tölvan sé mjög spræk í öllu sem að hún á að gera fyrir gamalt sett.
Þarft enga kassaviftu á þetta.
Þurfa þau skrifarann?
Fáðu þér móðurborð með innbyggðu skjákorti, ekki eins og þau þurfi powerið.




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 22. Apr 2004 17:27

Duron 1.6 örri og eitthvað drasl socket-A móðurborð með innbyggðu skjákorti... hræódýrt og alveg nóg


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Fim 22. Apr 2004 18:31

Mér finnst mun meira vit í þessu svona, miðað við að nota att.is og task.is. :idea:

Örgjörvi:Amd Duron 1.6 GHz Morgan: 3.950.-
Móðurborð:MSI KM4M-L: 7.950.-
Skjákort: Inbyggt á móðurborð.
Minni: 256mb DDR 400MHz verð:6650
Kassi:Svartur Chieftec Dragon Mini-Middle w/300w: 7.450.-
Geisladrif:Samsung 52x32x52 geislaskrifari : 4.990.-
Harður diskur:80 GB, Hitachi 8mb: 7.250.-
Floppydrif:Svart Samsung 1.350.-
Samtals: 39.590

But thats me :8)




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fim 22. Apr 2004 20:58

Sammála síðasta ræðumanni, það er góður díll :)


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 22. Apr 2004 22:10

J0ssari: 400MHz RAM er algert overkill, ég held að einn 512MB 266MHz kubbur sé málið(tveir 256mb eru dýrari), Windows XP er farið að verða svolítið frekt á RAM. Síðan væri 40gb eða jafnvel 20gb diskur alveg nóg. ;)


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Apr 2004 02:49

what the nigger said + miiiiiklu ódýrari kassa. reyndu frekar að finna ódýrari kassa, kanski með hljóláta psu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Apr 2004 06:41

Jamm, kassinn sem hann ætlaði að kaupa fyrst hlýtur að duga.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 23. Apr 2004 13:51

Mömmu minni finnst víst tölva ekki vera tölva nema að það sé skrifari í henni.

Samt líst mér mjög vel á það sem J0ssari er að segja en ætla að halda öllu nema móðurborði, örgjörva og skjákort. reyna að finna móðurborð með innbyggðu skjákorti og svona. er að hugsa um að fá mér þennanörgjörva og þetta móðurborð. :D
yrði rúmlega 46þús :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Fös 23. Apr 2004 20:14

Þetta er bara mitt álit, er ekki að biðja um neitt innlegg eða skítkast (Halanegri).

Ég er meðal annars viðkvæmur fyrir ljótum kössum, vel 2500 kalls virði :8)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Apr 2004 20:18

það þarf ekki meira en 256MB ef þetta er bara notað af gömlu setti þótt þau noti WinXP halanegri... þau eru með Celeron vél hérna með 256MB af lélegustu sort, virkar vel í öll hefðbundin skrifstofu forrit.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 24. Apr 2004 12:30

Hann vill nú geta leikið sér í henni sjálfur :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 13:40

wICE_man skrifaði:Hann vill nú geta leikið sér í henni sjálfur :)

Nei hann sagði
0% í tölvuleiki.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 24. Apr 2004 17:02

Jamm, það er samt alltaf gott að fá öflugustu græjurnar fyrir peninginn. Gamla settið mun þá geta notað tölvuna fyrir Windows 2010 meðan þau vafra á Internet Explorer 10.1 :P



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 17:11

Nei þau munu aldrei ráða við Windows 6 sama hversu öfluga tölvu þau kaupa núna. Longhorn er gert fyrir nýjan vélbúnað og tölvur sem munu keyra longhorn verða með sérstakt security hardware. Annars verður það Internet Explorer 7 og kerfið kemur út 2006-7 ekki 2010, nema þú sért að vitna í server útgáfuna.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 24. Apr 2004 17:28

Tornado lol þú átt eftir að deyja eftir 10min af hávaðanum




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 24. Apr 2004 20:33

LOL IceCaveman, ég var að slá á létta strengi, en alltaf gaman að fá greinagóðar upplýsingar á spjallinu :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 24. Apr 2004 21:20

ICMan: ég held að þetta sé ekki alveg rétt hjá þér. ég er með 133MHz k5 tölvu sem er bara með isa og vesa raufum og edo minni.. og ég er búinn að setja xp á hana. þessi vélbúnaður er orðinn meira en 10 ára. longhorn verður alveg með stuðning við vélbúnað á tölvum í dag. það er hellingur af fólki sem er með eldgamlar tölvur (sem servera eða whatever..) en vill alltaf hafa sem nýjastann hugbúnað og stýrikerfi. ég efast um að microsoft sleppi að hafa stuðning við nýlegann búnað og tapa þannig mörgum viðskiptavinum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 24. Apr 2004 21:23

ertu í alvöru með xp á þessari vél gnarr?


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 24. Apr 2004 21:24

ég er líka búin að setja xp á svona vél og það virkar fínnt



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 24. Apr 2004 21:26

jább, og það virkar vel. er reyndar leeeeengi að starta..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 24. Apr 2004 21:31

Gnarr Longhorn er meiri breyting en þú gerir þér grein fyrir. Þar á að vera sér öryggisbúnnaður innbyggður í vélbúnaðin og Palladium... Ekki miklar vonir um að núverandi vélbúnaður muni styðja slíkt kerfi.




Höfundur
Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Lau 24. Apr 2004 21:31

lol mælt með 500mhz+ og 1128mb :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate