Ný tölva


Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf Hlynzit » Þri 20. Apr 2004 15:25

Sælir.
Var að setja saman tölvu fyrir smíðakennarann minn. bara tékka hvað þið segið um hana. Hann notar hana bara í að spila flightsimulator leiki. Hann er einhver flugnördi og hún þarf ekkert að vera súper þessi vél en hérna kemur þetta.

Intel Pentium 4 2,8GHz / 1M Cache / 800 FSB / Socket 478, Prescott 19.490kr (task.is)

Kingston 512MB DDR 400MHz PC3200 ValueRAM CL3 11.900kr (task.is)

ATI RADEON™ 9600PRO 128MB DDR 14.290kr (task.is)

Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer 12.900kr (task.is)

Asus P4R800VM 14.900kr (task.is)

Creative Sound blaster Live 5.1 Digital Bulk 4.990kr (task.is)

Samsung 52x32x52 geislaskrifari - Svartur 4.990kr (task.is)

TÖLVUKASSI - Target Artemis Series, model SA556, Middle Tower 5.605kr (computer.is)

Samtals : 89.065kr


reyndi að hafa allt á sma stað því hann nennir ekki að vera að surfa á milli staða en kassarnir í task.is eru svo dýrir. en hvað fynnst lýðnum?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 20. Apr 2004 15:32

Ekki Prescott :shock:



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 20. Apr 2004 15:49

Ef þú ert með ágætis kælingu á honum er hann fínn (geri ekki ráð fyrir að gaurinn yfirklukki). Fínasta tölva sýnist mér. Hvað með skjá, lyklaborð, mús?




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Þri 20. Apr 2004 20:48

hann á allt svoleiðis :] takk takk strákar


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 20. Apr 2004 20:52

Gleymdu ekki Pandemic ;)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 20. Apr 2004 20:54

Pandemic skrifaði:Ekki Prescott :shock:


Prescott er lélegri en núverandi P4 örgjörvar, og verður ekki betri fyrr en þegar hann er kominn allavega yfir 3,6GHz.

Heimildir: anandtech.com


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 20. Apr 2004 21:31

Einu sinni hef ég rétt fyrir mér :lol:



Skjámynd

J0ssari
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 15:59
Reputation: 0
Staðsetning: Milli eldingar og kísil smára.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf J0ssari » Mið 21. Apr 2004 08:06

Til hvers að kaupa SoundBlaster Live kort. :roll:

SoundMAX 5.1 inbyggða hljóðkort á móðuborðinu er jafnvel betra. :8)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 21. Apr 2004 21:22

Smella sér bara á Audigy II :D




Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Fim 22. Apr 2004 00:39

fékk frekar 7.1 kort


Þessi blái karl þarna er Sonic

http://www.hlynzi.com

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 22. Apr 2004 04:48

J0ssari skrifaði:Til hvers að kaupa SoundBlaster Live kort. :roll:

SoundMAX 5.1 inbyggða hljóðkort á móðuborðinu er jafnvel betra. :8)


Innbyggð hljóðkort tefja örran því þau láta hann sjá um alla hljóðvinnslu, annað en PCI kortin eins og Sound Blaster.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 22. Apr 2004 13:58

Það er mjög misjafnt sum innbyggð kort tefja örgjörvan en önnur tefja hann minna en audigy kort :)