Sælir.
Var að setja saman tölvu fyrir smíðakennarann minn. bara tékka hvað þið segið um hana. Hann notar hana bara í að spila flightsimulator leiki. Hann er einhver flugnördi og hún þarf ekkert að vera súper þessi vél en hérna kemur þetta.
Intel Pentium 4 2,8GHz / 1M Cache / 800 FSB / Socket 478, Prescott 19.490kr (task.is)
Kingston 512MB DDR 400MHz PC3200 ValueRAM CL3 11.900kr (task.is)
ATI RADEON™ 9600PRO 128MB DDR 14.290kr (task.is)
Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer 12.900kr (task.is)
Asus P4R800VM 14.900kr (task.is)
Creative Sound blaster Live 5.1 Digital Bulk 4.990kr (task.is)
Samsung 52x32x52 geislaskrifari - Svartur 4.990kr (task.is)
TÖLVUKASSI - Target Artemis Series, model SA556, Middle Tower 5.605kr (computer.is)
Samtals : 89.065kr
reyndi að hafa allt á sma stað því hann nennir ekki að vera að surfa á milli staða en kassarnir í task.is eru svo dýrir. en hvað fynnst lýðnum?
Ný tölva
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Ekki Prescott
Prescott er lélegri en núverandi P4 örgjörvar, og verður ekki betri fyrr en þegar hann er kominn allavega yfir 3,6GHz.
Heimildir: anandtech.com
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
J0ssari skrifaði:Til hvers að kaupa SoundBlaster Live kort.
SoundMAX 5.1 inbyggða hljóðkort á móðuborðinu er jafnvel betra.
Innbyggð hljóðkort tefja örran því þau láta hann sjá um alla hljóðvinnslu, annað en PCI kortin eins og Sound Blaster.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003